Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 15

Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 15
GOTT fÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 15 Það var aldrei nein áhætta. Spariféð var á öruggum stað* Taktu enga áhaettu með sparifé þitt. Það er á öruggum stað ef þú fjárfestir í spariskírteinum ríkissjóðs. “U '?y„ Co Spariskírteini ríkissjóðs eru þvTórííggvpg.gÖð ávöxtunarleið, sem tryggir vöxt sparirj^ýms.^^-^O Spariskírteini ríkissjóðs, örugg og arðbær ávöxtun. Það sem gerir spariskírteini ríkissjóðs að jafn öruggri fjárfestingu og raun ber vitni, er að öll þjóðin stendur að baki þeim og ríkissjóður tryggir fulla endurgreiðslu á gjalddaga. Þér eru einnig tryggðir háir vextir út lánstímann. Ytri þættir hafa því engin áhrif á öryggi sparifjár þíns og þú getur verið viss um, að það beri góða raunvexti út lánstímann — hvernig sem árar. SÖLUAÐILAR SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS: Landsbankinn, Búnaðarbankinn, * Sparisjóðirnir, Iðnaðarbankinn, Utvegsbankinn, Samvinnubankinn, Verzlunarbankinn, Fjárfestingarfélagið, Kaupþing, Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans og Alþýðubankinn. Spariskírteini ríkissjóðs eru að fullu verð- tryggð og bera 7,0—8,0% ársvexti umfram það. Söluaðilar spariskírteina

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.