Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 35

Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 35
df <M>ilA\Vt'1lí’f</' I Ml.iAílilTI/tMr'. .GKJAJÖtfyöíiOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes - blaðberar Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. fRtvgmifrlJiMfe Selfoss Blaðbera vantar í nokkur hverfi frá 1. sept- ember. Upplýsingar í síma 21966. Setbergshverfi - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Dans - Dans - Dans Dansáhugamanneskja, sem lært hefur eitt- hvað í jazzdansi, óskast til aðstoðar við kennslu. Góð vinna fyrir rétta manneskju. Umsóknir með upplýsingum um aldur og reynslu ásamt mynd, sendist á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Dans - 27“ fyrir 5. sept. Akkorðsvinna! Óskum eftir nokkrum hörkujöxlum í akkorðs- vinnu við undirbúning og steypu gangstétta í Garðabæ og Reykjavík. Upplýsingar í símum 652221 og 985-28232. w S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Bókhald (396) Fyrirtækið er opinber stofnun á Hafnarfjarð- arsvæðinu. Við leitum að manni með reynslu af merk- ingu fylgiskjala og tölvuskráningu. Verslunar- menntun æskileg. Nauðsynlegt er að við- komandi geti unnið sjálfstætt. Vinnutími er eftir hádegi (50%). Starfið er laust í september. Nánari upplýsingar veitir Siggerður Þorvaldsdóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- ar: „Bókhald (396). Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Vélamaður Hagvirki hf. óskar eftir manni vönum trakt- orsgröfum. Mikil vinna. Frítt fæði. Upplýsingar gefur Birgir Pálsson í síma 53999. S2 HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Verkamenn Hagvirki hf. óskar að ráða verkamenn til starfa nú þegar. Mikil vinna. Frítt fæði. Upplýsingar gefur Birgir Pálsson í síma 53999. § | HAGVIRKI HF j S SlMI 53999 Forstöðumaður Hafnarborgar Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir forstöðu- manni fyrir lista- og menningarmiðstöðina Hafnarborg. Umsóknir, sem greina frá menntun og fyrri störfum, berist undirrituðum eigi síðar en 15. september nk. Frekari upplýsingar veitir bæjarritari. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Hrafnista - Hafnarfirði Óskum eftir sjúkraliðum til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig vantar starfskrafta í ræstingu á hjúkr- unardeild. Mjög góð vinnuaðstaða og unnið eftir nýju þvottakerfi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Grunnskólinn í Sandgerði Kennarar Okkur vantar kennara til starfa í haust. Al- menn kennsla, mynd- og handmennt. Veittur er húsnæðisstyrkur og útvegað hús- næði. Dagheimili er á staðnum. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, s. 92-37436. Ásgeir Beinteinsson, s: 92-37801. Símarnir í skólanum eru 92-37610 og 92- 37439. Vélavörð vantar á 110 lesta bát frá Dalvík. Upplýsingar í símum 96-61614 og 96-61408. Sölumaður Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir útkeyrslu- og sölumanni. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 6933". Fjölskylda á Seltjarnarnesi óskar eftir góðri konu til að annast heimili hálfan eða allan daginn. Laun samkomulag. Nánari upplýsingar í síma 611960. Vélstjóra vantar á Ólaf GK-33, sem er á togveiðum frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68415, 92-68566 og 985-22531. Fiskanes hf. Kennarar Grunnskólann á Djúpavogi vantar áhuga- sama kennara. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu á efri stigum. Frír flutningur og frítt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar í símum 97-88836 og 97-88970 hjá skóla- stjóra, og í síma 97-88959 hjá skólanefnd. Kennarar Vegna forfalla vantar nú þegar kennara í al- menna kennslu að grunnskólum Hafnarfjarðar. Upplýsingar veitir fræðsluskrifstofa Hafnar- fjarðar, Strandgötu 4, sími 53444. Skólafulltrúi Atvinnurekendur Rekstrartæknifræðingur, með víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, leitar að stjórnunar- starfi, s.s. framleiðslustjóri, framkvæmda- stjóri eða ráðgjafi. Áhugasamir atvinnurekendur sendi upplýs- ingar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Rekstur - 1988“ fyrir 7. september nk. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚStÐ Á ÍSAFIRÐI Atvinna Óskum að ráða strax, eða eftir nánara sam- komulagi, til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Starfsfólk á legudeild Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.