Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast í íþróttahúsið Ásgarð, Garðabæ. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 53066. íþróttafulltrúi Garðabæjar. Gott lið - góður „mórall“ Vegna aukinna umsvifa vantar okkurtvo stál- hressa samstarfsmenn á lager. Málningarverksmiðja Slippfélagsins, Dugguvogi 4, sími84255. Aðstoðarfólk óskast við brauðabakstur. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Brauð hf., Skeifunni 11. Reykjavík Hrafnista Reykjavík Óskum að ráða starfsfólk í borðsal. Vakta- vinna. Uppiýsingar gefur forstöðukona í síma 30230 á milli kl. 10 og 12. Vélavörður Vélavörð vantar á mb. Fróða SH15 frá Ólafsvík sem er á trollveiðum. Upplýsingar í síma 93-61157. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum. Sælgætisgerðin Drift, Dalshrauni 10, Hafnarfirði, sími53105. Hjúkrunarfræðingur með fjölþætta menntun/starfsreynslu ásamt staðgóðri færni í Norðurlandamálum, óskar eftir vellaunaðri atvinnu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 9/9 '88 merkt: „H - 1320“. Kennari - ritari Kennara eða fóstru vantar eftir hádegi við forskóladeild Kársnesskóla, Kópavogi. Einnig vantar skólaritara í hálft starf eftir hádegi. Upplýsingar í símum 41567 og 41219. Skólastjóri Suðumaður Viljum ráða suðumann vanan rörasuðu í hita- veitu. Aðeins vanur maður með full réttindi logsuðu og rafsuðu kemur til greina. Verkamenn Viljum ráða duglega menn í almenna verka- mannavinnu. Mikil vinna, frítt fæði. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni, Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundur, Krókhálsi 1. Hárgreiðsla Hárgreiðslunemi óskast. Upplýsingar í síma 83055, Hjá Dúdda, Hótel Esju, frá kl. 8.30-13.30. Röskur maður Viljum ráða röskan, laghentan mann til starfa við léttan iðnað. Upplýsingar á skrifstofunni. Sólarglugga tjöld, Skúlagötu 51, Reykjavík. Fiskvinnslustörf Okkur vantar nokkra reglusama og spræka starfsmenn á væntanlega haustvertíð. Það er ævinlega nóg að gera hjá okkur. Húsnæði á staðnum og að sjálfsögðu mötuneyti. Upplýsingar í síma 97-81200. S Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Fiskiðjuver. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. Sælgætissala. 2. Kjötafgreiðsla. 3. Bakarí. 4. Kassar. 5. Grænmeti. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /MKLIG4RDUR MARKAÐUR VIÐSUND raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar lögtök Mosfellsbær Lögtaksúrskurður Að beiðni Gjaldheimtunnar í Mosfellsbæ geta farið fram lögtök fyrir ógreiddum eftir- töldum álögðum gjöldum 1988: Tekjuskatti, eignarskatti, lífeyristryggingagjöldum at- vinnurekenda, slysatryggingagjöldum at- vinnurekenda, kirkjugarðsgjöldum, iðnlána- sjóðsgjöldum, iðnaðarmálagjöldum, sérstök- um skatti á skrifstofu- og verslunarhúsnæði, slysatryggingagjöldum vegna heimilis og eignaskattsauka. Einnig fyrir hverskonar gjaldhækkunum og skattsektum til ríkis- eða bæjarsjóðs Mosfellsbæjar auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök þessi mega fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð Gjald- heimtunnar í Mosfellsbæ, að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar, ef full skil hafa ekki verið gerð. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 16. ágúst 1988. uppboð Listmunauppboð 15. listmunauppboð Gallerí Borgar, í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktsson- ar hf., verður haldjð á Hótel Borg sunnudag- inn 4. september kl. 15.30. Verkin verða sýnd í Gallerí Borg föstudag frá kl. 10.00- 18.00 og laugardag kl. frá 14.00-18.00. BORG Pósthússtræti 9, Austurstræti 10, sími 24211. landbúnaður Jörð óskast á leiðinni Reykjavík-Kirkjubæjarklaustur. Má vera með mjög lélegan húsakost eða jafnvel engan. Upplýsingar í síma 42449 eftir kl. 18.00. | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Múlavegi 17, Seyðisfirði, þinglesin eign Gyðu Vigfúsdóttur en talin eign Lilju Kristinsdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirðl, mánudaginn 5. september 1988 kl. 10.00 fyrir hádegi efir kröfu Árna Halldórssonar hrl. og Ara ísbergs hdl. Bæjarfógeti Seyðisfjarðar. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hafnargötu 46, Seyðisfirði, þinglesin eign Lárusar Ein- arssonar, fer fram á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðis- firöi, mánudaginn 5. september 1988 kl. 14.00 eftir kröfu Trygginga- stofnunar rikisins og bæjarsjóðs Seyðisfjarðar. Bæjarfógeti Seyðisfjarðar. | fundir — mannfagnaðir | Lionsfélagar - Lionessur Fyrsti samfundur starfsársins verður í Lions- heimilinu, Sigtúni 9, í hádeginu á morgun, föstudaginn 2. september. Fjölbreytt dagskrá. - Fjölmennið. Fjölumdæmisráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.