Morgunblaðið - 01.09.1988, Side 41

Morgunblaðið - 01.09.1988, Side 41
SS&X H38M3V13S ' SfTJOAQUTMMr? GI3AJSMUPH0M MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 41 Stiörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ljóniö í dag er röðin komin að Ljón- inu (23. júlí—23. ágúst). Les- endur eru minntir á að hver maður á sér nokkur stjömu- merki og að önnur merki en sólarmerkið hafa einnig sitt að segja hjá hveijum og ein- um. Hlýja ogeinlœgni Hið dæmigerða Ljón er hlýtt, einlægt og vingjamlegt. Það er opið í framkomu, hreint og beint og falslaust. Það segir sína meiningu, en þó án þess að ætla sér að særa aðra, þvi það er vinsamleet i eðli sínu. Vill glcesileika Ljónið er oft stórtækt og smekkur þess beinist að þvi sem er glæsilegt og stórfeng- legt. Þörf þess fyrir stfl og fágun er einnig áberandi. Hjá sumum Ljónum verður mikil- fengleikinn ofar fáguninni, en hjá öðmm mætist þetta tvennt. Yfirleitt sækir Ljónið í það sem er dýrt og vandað. Ákveðni Ljónið er viljasterkt, fast fýr- ir, stöðugt og ákveðið þegar það hefur á annað borð tekið afstöðu til ákveðinna mála. Algengt er að það móti sér sérstakan stfl sem það heldur fast í. Ljónið er að mörgu leyti ósveigjanlegt og hættir til að staðna í ákveðnu fari ef það gætir sin ekki. Lífogsköpun Ljónið þarf að fást við lifandi og skapandi athafnir. Það á ekki við það að standa við færiband og endurtaka sömu handtökin. Hið dæmigerða Ljón er hugsjónamaður. Það vill standa fyrir nýsköpun á sínu sviði og breyta útaf vana og hefðum. Glaðlyndi Ljónið er yfirleitt opið og glað- legL Það er litið fyrir að velta sér upp úr vandamálum og reynir því að horfa á bjartari hliðar lffsins. Vill vera í miðju Oft fer mikið fyrir Ljóninu. Það hlær t.d. oft hátt og er áberandi í umhverfí sfnu. Segja má að það hafi tilhneig- ingu til að draga að sér at- hygli eða vera í miðju, ef ekki með framkomu eða klæða- burði, þá f gegnum athafnir. Það sækir oft f störf sem gera það áberandi og að þunga- miðju f umhverfinu. Yfirþyrmandi Ljónið er kraftmikið og opið merki, en á til að gleyma sér og vaða yfir umhverfið. Það getur því orðið yfirþyrmandi f stórum skömmtum. Ljónið á einnig til að vera tilætlunar- samt og vilja sitja hreyfingar- laust f miðju umhverfisins og láta aðra snúast f kringum sig. Stundum verður það eig- ingjarnt og sjálfsupptekið. Það stafar oftast af hugsun- arleysi, eða því að ákafinn verður það mikill að umhverf- ið glevmist. Göfuglyndi Þrátt fyrir framantalið er Ljónið yfirleitt gjafmilt og greiðvikið, er jákvætt f við- móti og reiðubúið að greiða götu annarra. í daglegri við- kynningu er hlýja þess og ein- lægni það sem mest er áber- andi. Að lokum má geta eins eiginleika, en hann er göfug- lyndi. Ljónið fellur sjaldan f þá gryfju að vera með smásál- arhátt eða að baktala aðra og hefna sín vegna meintra afbrota náungans. Það erfir ekki heldur fyrirgefur og reynir að hefja sig yfir hvers- dagslegar þrætur. GARPUR ?!!!!??!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! GRETTIR jtfíI PAV95 1987 Unlted Feature Syndlcate, Inc. HAWN 0ATT HHST/NN Oð GEKK í HJEGÐUM SiNUAð INN T KFlANA - © DYRAGLENS UÓSKA i iii iriiiniiiinminiiimiiiiniiiin 111 iiimíhi iM. i n i. i m imn mniii T7TYTT7mTTTTTTTITTTTTTTTTTT7T7TTTTTTTTT?TYT?TT7?77TT7?T;:::::::i:::::::::í**i:::::í:tí:ti:*íHíítt:í:ft*«:«::::::::::*:::j:::::::í:::: • ::: .• . : ... . . :. : :::::::::::::::::: :::::::::::....................................................................::: SMÁFÓLK VOU'RE G0IN6 TO HAVE ARTHROSCOPIC SUR6ERV, 5NOOP4'..THEV PUT ATINV LENS IN5IPE YOUR. KNEE.. ITLL HURTÍI WONT BE ABLE TO STANP IT! THEVUUANTTOKILL ME! Þú átt að ganga undir upp- Það verður sárt! Eg þolí það Lækriirinn sker með þvi að Ég á myndbandiT skurð með liðspegli... þeir ekki! Þeir vilja drepa mig! horfa á sjónvarpsskjá ... þú setja örsmáa linsu inn I hnéð kemst í video ... á þér... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nýtt tímarit um brids hefur hafið göngu sína í Bandaríkjun- um. Bridge Today heitir það og er ritstýrt af Granowetter-hjón- unum, Matt og Pam, sem spiluðu hér á síðustu Bridshátíð. Kunnir kappar leggja blaðinu til efni: Marty Bergen, Martin Hoffman, Eddie Kantar, Eric Kokish, Mike Lawerence, Chip Martel, A1 Roth, Alfréd Sheilwold og Zia Mahmood. í fyrsta tölublaðinu segir Kantar frá óförum heims- meistarans Bobs Hammans í eftirfarandi spili, sem kom upp í tvímenningskeppni: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D652 W3 ♦ ÁDG543 ♦ 76 Vestur Austur ♦ ¥ ♦ ♦ 1043 iii * ÁDG1098765 J q Suður ♦ ÁG8 VK4 ♦ K87 ♦ ÁD1054 K97 2 10962 KG832 Vestur Norður Austur Suður — — — , 1 grand 4 hjörtu 6 tíglar Pass Pass 6 hjörtu Pass Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðaþristur. Hamman var með spil vesturs og tók þá ófarsælu ákvörðun að fóma yfir 6 tíglum, sem ekki vinnast. Með því að spila tvisvar hjarta upphefst trompslagur á hendi austurs. Sex grönd er svo sem ekki glæsilegur samningur, en legan er sagnhafa hagstæð og honum tókst að skapa sér tólf slagi með samspili af þving- un og innkasti. Suður fékk fyrsta slaginn á spaðagosa, þegar austur lét rréttilega níuna duga. Næst var blindum spilað inn á tígul og lauftíu svinað. Þá var tíglunum spilað til enda og þessi staða kom upp: Norður ♦ D65 V3 ♦ 5 ♦ 7 Vestur Austur ♦ 104 ♦ K9 ¥ÁDG10 II ¥2 ♦ - ♦ - ♦ - Suður ♦ Á8 ?K ♦ - ♦ ÁD5 ♦ KG8 Austur varð að henda hjarta- tvistinum í síðasta tígulinn. Þá svínaði sagnhafi laufdrottningu, tók ásinn og spilaði austri inn á lauf. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á mótinu i Sas van Gent í Hollandi { sumar kom þessi staða upp i skák þeirra S. Farago, Ungverjalandi (ruglist ekki saman við stórmeistarann Ivan Farago) og Grooten, Hollandi, sem hafði svart og átti leik. 21. - Hxh3+!, 22. gxhS - g2+, 23. Kxg2 — Dg5+ og hvitur gafst upp, því mátinu verður ekki forð- að. T.d. 24. Khl - Dg3, 25. Bfl - Dgl mát, eða 24. Kh2 - Bf4+, 25. Khl — Dg8 og mátar í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.