Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 t DANfELA JÓNSDÓTTIR, frá Króktúni, Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, andaðist í Landakotsspítala þriðjudaginn 30. ágúst. Jaröarförin augiýst síðar. Aðstandendur. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Norðurbraut 7b, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Víöistaöakirkju föstudaginn 2. september kl. 15.00. Kristján Guðmundsson, Ólafia Kristjánsdóttir, Sigurður Kristjánsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Áslaug Sigurðardóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson. Bróðir okkar, t BJARNI GUÐBJÖRNSSON frá Hólmavfk, Grettisgötu 32, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 2. september kl. 13.30. Sigrföur GuAbJörnsdóttir, Anna Guöbjörnsdóttir, Kristbjörg Guöbjörnsdóttir, Elfn GuAbJörnsdóttir, Guörún GuAbjörnsdóttir, Þorsteinn Guöbjörnsson, Margrét Guöbjörnsdóttir, Torfi GuAbjörnsson. Minning: Astríður Guðrún Beck frá Sómastöðum Fædd 18. apríl 1909 Dáin 24. ágúst 1988 Sómastaðir standa norðan við Reyðarfjörð. Þangað flutti langafi minn 1870 og tók með sér búslóð sína og fjölskyldu, þar á meðal afa minn, Pál Beck. Hann kvæntist Maríu Katrínu Sveinbjamardóttur, og eignuðust þau 5 böm, og var Astríður Guðrún yngst þeirra. Hún var venjulega kölluð Gunna. Hún ólst upp á Sómastöðum og leið æska hennar í birtu, fuil af gáska og gamni. Hún var þó snemma lát- in taka til hendinni eins og í þá daga var venja. Hún var hreinn forkur til vinnu og hlýfði sér hvergi. Pabbi hennar var dugmikill og vinnusamur og mun Gunna hafa erft eiginleika hans. Henni þótti gaman að ljóðum og tónlist og söng mikið. Skoðanir hennar á stjóm- málum gátu verið heitar og var hún mjög mælsk og hefði sómt sér vel sem stjómmálaforingi. Hún létti heimdraganum tvisvar og fór í vist til Sigluíjarðar og f Mývatnssveit, sumarlangt á hvom stað og ræddi hún oft um þennan tíma, en hún var þar hjá ágætis fólki. Þegar Gunna var um tvítugt þá skipast þannigtil á Sómastöðum, að foreldrar hennar eru famir að eldast. Systur hennar vom famar að heiman. Bróðir hennar Svein- bjöm var orðinn sjúkur af slæmri liðagigt, stimuð liðamót og átti hann erfitt með að hreyfa sig og var að mestu rúmfastur í fyrstu, og síðan alveg. Hún tók að sér þessi verkefni, stjómaði heimilinu og stundaði bróður sinn af alúð og fómfýsi. Hún bast aldrei neinum, en bróðir hennar, Hans, var henni stoð og stytta. Fluttist umsýsla búsins smám saman í þeirra hend- ur. Upp úr 1940 fór ég að koma til Sómastaða á sumrin, eins og kallað var, sendur í sveit að Sóma- stöðum. Eg var þá snoðaður og sendur með strandferðaskipi, Esju eða Heklu. Gunna tók þá á móti mér og hugsaði um mig eins og móðir mín um sumarið, mér fannst ég alltaf vera öruggur hjá henni og tíminn leið fljótt við sveitastörf- in. Þetta fólk, þessi staður og þessi byggð hefur greypst djúpt í bemskuminningu mína. Seinni hluta sjötta áratugarins vom þau systkinin orðin ein á Sómastöðum. Það var enginn til þess að taka við búinu. Þau áttu samt eftir um ára- tug af starfsævi sinni. Þau höfðu reist nýtt íbúðarhús og aukið túnið mikið með nýrækt. Um 1982 ákváðu þau að selja jörðina og keyptu sér íbúð við Flyðrugranda hér í borg. Var þar mikið um heim- sóknir og oft glatt á hjalla. Fyrir um ári fór að bera á sjúkdómi hjá Gunnu og dvaldi hún mikið á sjúkrahúsum. Hún andaðist á elliheimilinu Gmnd, miðvikudaginn þann 24. þ.m. Hún var orðin södd lífdaga, þreytt og hvíldinni fegin. Við sem eftir lifum þökkum henni samver- una. Hún studdi mig mikið, hvatti mig í erfiðleikum og giaddist ef vel gekk. Ég votta systkinum hennar samúð mína og bið Guð að blessa hana. . Gottskálk Þ. Björnsson Kvödd er í dag ágæt atgervis- kona, sem átti farsæla ævigöngu að baki. Sumarsins sóldýrð vafin er hin mæta minning góðrar vin- konu, gengins félaga. Sjálf átti hún ríkulega sól í sinni og megnaði mörgum að veita, trygg, heilseypt og sönn manneskja. Fátækleg verður kveðja mín á stopulii stund, en aftur hvarflar hugur heim á leið til þessa tíma, er þau Guðrún og Hans, systkinin rlIíESS Hugsaðu um heilsuna í vetur og æfðu reglulega með okkur. Nú eru vetrarnámskeiðin að hefjast og bjóðum við þér að slást í hóp fjöl- margra kvenna sem halda sér í formi og koma aukakílóum fyrir kattarnef á heilsusamlegan og skemmtilegan hátt. - Áhersla lögð á æfingar fyrir maga, rass og læri, Teygjur og slökun, engin hopp. Fjörug tónlist. ÁTAK 'Í MEGRUif - Góðar æfingar fyrir maga, rass, læri ogupphandleggi. Teygjurog slökun. Viktun, gott aðhald, mikill árangur. SMSSSff - Fjörug þolþjáifun. Styrkjandi æfingar, teygjur og slökun. ¥- Örugg- FYRIR í ar, uppbyggjandi og styrkjandi æfingar. Teygjur, öndunar- og slökunaræfingar. íYRlR KONUR EFTIR BARNSBURD - Byggt upp alhliða líkamsþrek, létt þoileikfimi, styrkjandi æfingar fyrir viðkvæma líkams- hluta. Áhersla á bak, maga og hendur. tZ&SSIIISSSSSfflffl- Nýtt á íslandi, það vinsæl- asta í Bandaríkjunum þessa dagana. Arftaki skokksins, minna álag á liðamót. Alhiiða þjálfun fyrir hjarta og æðar, styrkir, eykur þol og brennir fitu. Námskeið fyrir alla. jAZZBALLE'n1fyrir 5-15 ára hefst 8. sept. * Vigtun * Matseðlar * Fitumæling ’ Þrekpróf * Æfingar með lóðum og teygjum * 36 peru ljósabekkir * Vatnsgufubað OPNIR TÍMAR Á LAUGARDÖGUM MORGUN- OG DAGTÍMAR KA RLALEIKFIMI Eingöngu lærðir íþróttakennarar leiðbeina og ekki eru fleiri en 25 í hverjum tíma. Þetta er þín trygging fyrir góðri leiðsögn. Aðeins 7 mínútur úr Breiðholti. Nú eru sum námskeið þegar full. Skráðu þig strax í síma 652212. HRRSS I.lKVMSRÆKr (X; IJOS BÆJARHRAUNI 4/VIÐ KERAVKURVEGINN/SiMI 652212 t Maðurinn minn, GUÐMUNDUR EINARSSON, Eyjaholtl 13, GarAI, andaðist þriðjudaginn 30. ágúst. Fanney Jóhannsdóttir. t Fósturmóðir mín, tengdamóðir og amma, MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR, Hrafnistu, HafnarHrði, á Aur til heimilis á Herjólf sgötu 12, HafnarfirAi, verður jarösungin fró Frikirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 2. sept- ember kl. '13.30. GuAmundur GuAmundsson, Matthildur Þ. Matthíasdóttir, GuAlaugur GuAmundsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GARÐAR JÚLÍUSSON rafvirki frá Vestmannaeyjum, til heimllis á Reynlgrund 13, Kópavogl, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 15.00 föstudaginn 2. september.’ Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið eöa Samtök sykursjúkra. SlgrfAur BJörnsdóttir, BJörn GarAarsson, FJóla Ingólfsdóttir, Krlstinn GarAarsson, Sigrún Barkardóttir og sonarsynir. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR, Efstaleiti 12, Reykjavfk, verður jarösungin frá Dómkirkjunni mónudaginn 5. september kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent ó Krabbameinsfélagiö. Gunnar Þ. Gunnarsson, Gunnar Ingi Gunnarsson, Brynhildur Sch. Thorsteinsson, HJördfs G. Thors, Ólaf ur Thors, Ólafur Þór Gunnarsson, Linda Róbertsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Rafn Ben. Rafnsson og barnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.