Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 47
?ei_saei4 13 -1 SUOAÖUTMMn .(SOAJSHUOSOM Ð, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 47 Sigríður Benediktsson var amma okkar og kölluðum við hana alltaf ömmu Siggu. í því nafni fólst ákveðni, öryggi, umhyggja og gjaf- lyndi. Sem krakkar munum við best eftir ömmu í sumarbústað hennar Ardal í Borgarfirði, þar réði hún ríkjum. Þar var teflt, leikið og við upplifðum kindur og lömbin hopp- andi um á túninu — eins sagði hún okkur að fara niður að ánni að leika okkur að legg og skel sem var okk- ur undarlegur leikur. A kvöldin fyr- ir háttinn lærðum við að fara með bænirnar. Amma var sérstaklega um- hyggjusöm og féll aldrei verk úr hendi, hún var sífellt að vinna heim- ilisstörf og stjana við okkur krakk- ana. Hjá her.ni á Hringbraut 141 var alltaf opið hús og þangað gátum við komið, hvílst, matast, talað og dvalið langdvölum. Amma dró sig aðeins í hlé til að leggja sig og til að lesa Morgun- blaðið, og ræddi gjaman við okkur þjóðmál líðandi stunda. Hún sá aðeins það besta í okkur og eflaust hefur það hjálpað okkur fram á veginn. Tóta og Manni Þær Jóhanna Guðrún Guðmundsdóttir og Anna Lilja Sigurðardóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir MS-félagið ásamt Hildi Sverris- dóttur, en hana vantar á þessa mynd. Telpurnar söfnuðu alls 1.700 krónum, en hlutaveltan var í Langagerði 27 i Smáíbúðarhverfinu. Skrifstofutæknir Athyglisvert námskeið! Nú er tækifærið til að mennta sig fyrir allt er snýr að skrifstofustörfum. Sérstök áhersla er lögð á notkun PC-tölva. Námið tekur þrjá mánuði. Námskeið þessi hafa reynst mjög gagnleg fyrir skrifstofufólk og þá er hyggja á skrifstofuvinnu. f náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagnagrunnur, töflureiknarogáætlunargerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnat- riði við stjórnun, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUTÆKNAR og geta að námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni' fyrirtæki. Innritun og nánari upplýsingar veittar í símum 687590 og 686790. TÖLVU F RÆÐSLAN Borgartúni 28. Á skrifstofu Tölvufræðslunnar er hægt að fá bæklinga-um námið, bæklingurinn er ennfremur sendur í pósti til þeirra sem þess óska SKÓR Á ALLA ISPÖRTU HANDBALL SPECIAL Handboltaskór nr. 1. Nr. 36-48 Verð 3.980,- HANDBALL SPECIAL Uppháir. Nr. 39-45. Verð 4.795,- Alhliða innanhússskór. Nr. 34-46. Verð 1.880,- VOLLEY BLAKSKÓR Nr. 37-46'A. Verð 3.940,- SOUASH SKÓR íveggtennis.Nr. 37-46. Verð 3.940,- ' ELDORADO KÖRFUBOLTA- SKÓR (>t Nr.39-47'/2Verð 4.950,- UNIVERSAL Sígildir, sterkir. Nr. 36-49. Verð 2.990,- CONTINENTAL Mjúkirog mjög þægilegir. Svartir. Nr. 39-47. Verð 3.950,- PROCON m/riflás. Mjög sterkir leðurskór. . Nr. 31 -38. Verð 2.450,- PROCON reimaðir. Hvitir m/bláum röndum. -> Nr. 31-38. Verð 2.450,- MATCH Gervigrasskór. Nr. 36-46. Verð 3.850,- MARATHON TRAININQ Með albestu hlaupaskónum frá Adidas. Nr. 39-47. Verð 5.890,- JOSS fup Góðir hlaupaskór eða á götuna. mej rjfiás. Ljósgráir. Nr. 30-36. Verð 1.440,- Nr. 36-47. Verð 3.786,- ... smábarnaskór m/riflás. Nr. 19-26. Verð 2.664,- DIDI smábarnaskór. Hvítir m/rauðum röndum. Nr. 19-26. Verð 2.657,- POSTSENDUM UM LAND ALLT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.