Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 48

Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 fclk f fréttum Fjölskyldan stödd á sjúkrahúsinu til þess að fagtia nýjum meðlimi. AMERIKA Ellefu börn á i ellefuárum 1 Nicola Pridham sem er þrítug að aldri hefur eignast barn á hvetju ári síðastliðin 11 ár. Það yngsta fæddist 1. ágúst og var það drengur. Fyrir á hún fimm drengi og fímm stúlkur. Þessi stóra fjolskylda býr í sjö herbergja húsi sem þau innréttuðu með því að tengja saman tvö hús, enda sofa böm ekki í kom- móðsskúffum eins og allir vita. „Þvottavélin er svo mikið notuð að ég verð að fá nýja á átján mánaða fresti" segir bammarga móðirin. Hún verslar fyrir viku í einu og tekur það hana stundum allan dag- inn. Hún nýtir sér þó ekki pappírs- bleyjur nútímans heldur þvær hún 180 taubleyjur á viku þar eð fjögur af börnunum, 1 mánaða, 10 mán- aða, eins árs, og tveggja ára nota öll bleyjur. Bara svona til að nefna verslar hún 30 hamborgara, 6 pizz- ur, 36 egg, 21 brauð og 50 lítra af mjólk yfir vikuna, og svo fram- vegis. Hún fer á fætur klukkan hálf sex hvem morgun og til hvíldar leggst hún ekki seinna en á miðnætti. Þótt eiginmaður hennar rétti henni hjálparhönd þegar starfsdegi hans lýkur, tekur hún sér aðeins frí einu sinni í viku, þegar þau hjónin hafa það rómó og fara út að borða. Eigin- maður hennar, 27 ára, hefur orðið, „það er aldrei leiðinlegt heima hjá mér“ segir hann stoltur, en bætir við „Ég verð þó að játa að fyrir utan peninga sem ég afla til fram- færslu, er ég dauðfeginn að fara í vinnuna á morgnana.Ég velti oft fyrir mér hvernig kona mín geti staðið undir þessu.“ Og Nicola seg- ir: „Ég get aldrei slappað af því það er alltaf eitthvað að'gerast. Stund- um fæ ég nóg af því góða til dæm- is þegar Damien (3ja ára) hafði hellt grænni húsamálningu yfir Ja- mes allan (4ja ára). Annan daginn hafði hún Viktoría mín opnað stórt tebox, blandað mjólk út í og síðan bætt við talsverðu af freyðandi þvottaefni. Það voru sápukúlur út um allt hús. En það versta var þó þegar sex af þeim fengu kíghósta á sama tíma.“ Hún bætir því við að hún eigi erfitt með að ímynda sér næsta ár án þess að vera barnshafandi svo kannski bæti hún einu enn við hóp- inn. „Ég elska hávaðann, grátinn þeirra, bablið, rifrildið, hvert ein- asta hljóð er eins og töfrar. Á af- mælisdögum, þegar ég sé svipinn á andliti afmælisbarnsins, þá þakka ég guði fyrir að gefa mér svona stóra fjölskyldu." Hvort hjónunurri fylgja kvaðir kaþólskrar trúar, það fylgir ekki fréttinni. HÁRTÍSKU- SÝIMIIMG HÁR ’88 HÁR288 á Hótel Islandi sunnudaginn 4. september kl. 21:00. Húsið opnað kl. 20:00. Miðar fást hjá eftirtöldum stofum og við innganginn: Hárgreiðslustofunni PERMU Hárgreiðslustofunni SALOIMIMES Hársnyrtistofunni HÁR Hársnyrtistofunni BIS7Y sími 27030 sími 626065 sími53955 sími 43929 & m. SAMBAND HARGREIÐSLU- & HÁRSKERAMEISTARA ítr:83-(€ imií • >iívai.))Y3« Mt • r* M«I3X8 TÍÐARANDI Sagan endurtekur sig- Níundi áratugur þessarar ald- sem fylgdi verðbréfahrun í októ- ar er um margt líkur þeim ber síðastliðnum má líkja við hið þriðja. Bæði tímabilin hafa ein- fræga hrun í kauphöllinni á Wall kennst af megrunaræði kvenna, ‘ Street, þó áhrifin hafi verið önn- kvennahreyfingar hafa verið mjög ur“ segir Dr. Silverstein, sem er virkar, líkamsræktaræði var í sérfræðingur í samanburði milli hámarki, og verðbréfahrun, eru þessara tveggja áratuga. helstu einkenniri, segja sérfræð- ingar. . Menn segja nú íjölda þeirra kvenna sem þjást af aneroxíu nervosa hafi aldrei verið meiri í sögunni. „En fáir muna að árið 1926 var kallaður saman fundur hjá læknasamtökum Ameríku til þess að skipuleggja hvernig kljást átti við þetta neyðarástand, þar sem ótölulegur fjöldi kvenna sveltu sig til þess eins að grenn- ast“ segir Dr. Brett Silverstein, prófessor í sálarfræði við háskóla í New York borg. „Kvennahreyf- ingar hafa einnig verið áberandi sterkar. Á þriðja áratugnum reyndu þær að koma jafnrétti á í gegn um lagabókstaf, svipað og „ERA“ hreyfingin gerir í dag. Gífurleg áhersla var einnig lögð á líkamshreysti rétt eins og er í dag. Karlar og konur hófu af kappi ýmis æfingaprógröm, hjól- reiðar, göngutúrar, tennis og golf voru mikið í tísku, íþróttir sem meðal annars má líkja við trimm, veggjatennis og golf sem hefur átt sérstökum vinsældum að fagna í dag. Afdrifaríkt verðbrefahrun árið 1929 voru endalok mikillar veislu sem stóð yfir á fyrstu árum þriðja áratugarins, og enn hefur sagan Þessi mynd sem tekin var á endurtekið sig. „Efnahagsleg vel- þriðja áratugnum gæti svosem gengni sem einkenndi fyrstu ár hafa verið tekin árið 1988, eða þessa áratugs sem er að líða og hvað? Eiríkur Fjalar. Eiríkur Fjalar er ekki af baki dottinn. Hann hefur löngum vakið lukku fyrir sviðsframkomu og frábæra rödd, svo að sjálfsögðu tóks vininum að komast á samning. Hann er hér alsæll að æfa auglýs- ingu fyrir „Lukkutríóið" sem er skafmiðahappdrætti, og hann sýn- ist bara ansi lukkulegur þar sem hann sveiflar gítarnum sínum. Hann kann að nota sér tæknina, en vonandi þarf ekki að byrja MJÖG oft á atriðinu hans. Eiríkur er jú þekktur fyrir svolítinn klaufaskap í músíktilraunum... Hér sést í Eirík á skerminum þar sem hann syngur af mikilh innlif- un eins og hans er von og vísa. Á myndinni sést í Kristján Friðriks- son hjá íslensku auglýsingastofunni hf. ásamt starfsmanni Saga Film. ~___________feí8 laib' __________________________j J .ióodqqu í aóiov •iisbl98 moe nrjps 6oai nolUI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.