Morgunblaðið - 04.09.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988
49
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkamenn óskast
til vinnu strax í Þorlákshöfn og Hveragerði.
Upplýsingar í síma 98-34875 eða 98-34781.
Hrafnista
- Hafnarfirði
Sundlaugarvörður óskast nú þegar. Vinnu-
hlutfall 60%. Um er að ræða sjálfstætt starf
í þægilegu umhverfi.
Upplýsingar veitir Bryndís í síma 54288.
Kaffistofa
Óskum að ráða starfsmann til að sjá um
kaffistofu. Starfið felst fyrst og fremst í þrif-
um fyrir og eftir matartíma. Vinnutími frá kl.
11.00-14.00.
Upplýsingar veittar í síma 685577 eða á
staðnum milli kl. 13.00 og 15.00.
má/ning
Funahöfða 7,
Reykjavík.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
VESTFJÖRÐUM
BRÆDRATUNGA
400 ÍSAFJÖRÐUR
Þroskaþjálfar
Svæðisstjórn um málefni fatlaðra á Vest-
fjörðum auglýsir eftir þroskaþjálfum við þjón-
ustumiðstöðina Bræðratungu, ísafirði frá
hausti eða eftir nánara samkomulagi. Aðstoð
við útvegun húsnæðis.
Nánari upplýsingar gefa forstöðumaður
Bræðratungu, Erna Guðmundsdóttir, í síma
94-3290 og framkvæmdastjóri Svæðisstjórn-
ar í síma 94-3224. Umsóknir óskast sendar
til sömu aðila.
Skipulagsstjóri
Akureyrarbær auglýsir starf skipulagsstjóra
laust til umsóknar frá 1. desember nk. Kraf-
ist er háskólaprófs í skipulagsfræðum eða
arkitektúr með skipulagsfræði sem sérgrein.
Umsóknir berist undirrituðum, sem veitir nán-
ari upplýsingar um starfið, fyrir 20. sept. nk.
Bæjarstjóri.
Lögmannsskrif-
stofa - ritari
Ritari óskast á lögmannsskrifstofu í hálfs-
dags starf eftir hádegi.
Æskilegt væri að viðkomandi hefði reynslu
í ritarastörfum á lögmannsskrifstofu.
Krafist er góðrar þekkingar á bókhaldi, rit-
vinnslu og íslensku.
Góð laun í boði fyrir hæfan starfsmann.
Umsóknir með greinargóðum upplýsingum
um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 7. september nk. merktar: „Lögmenn
ritari - 4742".
Sjómenn
Stýrimann og vélstjóra vantar á bát frá
Hornafirði sem fer til síldveiða í haust.
Upplýsingar í símum 97-81818 og 97-81394.
Borgeyhf.
Lögfræðingur -
viðskiptafræðingur
Lausar eru til umsóknar stöður lögfræðings
og viðskiptafræðings/hagfræðings hjá rann-
sóknadeild ríkisskattstjóra.
í boði eru áhugaverð verkefni á sviði skatt-
rannsókna og skatteftirlits, góð vinnuað-
staða, sveigjanlegur vinnutími og góður
starfsandi.
Bæði þessi störf veita innsýn í túlkun og
framkvæmd skattalaga ásamt möguleika á
að kynnast bókhaldi og reikningsskilum fyrir-
tækja.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar rannsóknadeild ríkis-
skattstjóra, Laugavegi 166, Reykjavík, fyrir
16. september 1988.
Nánari upplýsingar veitir Oddur Gunnarsson
í síma 623300 eða 19169.
Hugbúnaður
-hönnun
Forritarar óskast með gott vald á Pascal,
Assembler eða C. Þurfa að geta hafið störf
sem fyrst.
Upplýsingar sendist til Tölvusamskipta hf.,
pósthólf 4123, 124 R.
0
Fréttastofa útvarps
Fréttastofa útvarpsins vill ráða tvo frétta-
menn í innlendar og erlendar fréttir og einn-
ig starfsmenn á næturvakt á fréttastofu. Á
næturvaktinni er séð um fréttaöflun, frétta-
lestur, tónlistar- og dagskrárkynningar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla-
menntun og reynslu í frétta- eða blaða-
mennsku.
Umsóknarfrestur er til 12. september nk. og
ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins,
Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem þar fást.
JMflf
RÍKISÚTVARPIÐ
Varahlutaafgreiðsla
Óskum eftir starfsmanni til afgreiðslu á vara-
hlutalager. Starfsreynsla æskileg. Nauðsyn-
legt er að geta hafið störf nú þegar.
Umsóknareyðublöð á staðnum. Fyrirspurn-
um ekki svarað í síma.
Vatnagörðum 24.
Hárgreiðslumeistari
lausu í október, óskar eftir vel launaðri
. vinnu.
Upplýsingar í síma 611441, Fausto.
Vélaverkfræðingur
nýkominn úr námi erlendis, óskar eftir fram-
tíðarstarfi.
Upplýsingar í síma 26511.
Verkafólk
Okkur vantar verkafólk til starfa við sláturhús
okkar nú þegar. Heilt og hálft starf í boði.
Upplýsingar í síma 666103.
Markaðskjúklingar hf.,
Reykjavegi 36,
Mosfellsbæ.
Nemi í endurskoðun
Endurskoðunarskrifstofa auglýsir eftir nema
í endurskoðun, sem er á 3. eða 4. ári í við-
skiptadeild HÍ og getur hafið störf sem fyrst.
Um er að ræða vaxandi skrifstofu, sem er
með fjölbreytileg verkefni.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10.
sept. 1988, merktar: „Endurskoðun - 3797“.
DAGVIST BARIVA
Fóstrur, þroskaþjálfar, sérkennarar og
áhugasamt fólk óskast til að hrinda í fram-
kvæmd nýjum hugmyndum um sérkennslu
og blöndun forskólabarna á dagheimilinu
Ösp í Breiðholti.
Hafið samband við Dagvist barna í síma
27277 eða forstöðukonu í síma
73940/74500.
Meðferðarheimilið,
Trönuhólum 1, Reykavík
Þroskaþjálfar
- fóstrur
1. október nk. verður laus staða þroskaþjálfa-
/fóstru. Einnig kemur til greina að ráða með-
ferðarfulltrúa með menntun á sviði uppeldis-
eða sálarfræði. Störfin fela í sér þátttöku í
meðferð og þjálfun einhverfra unglinga á
aldrinum 16-21 árs.
Um er að ræða vaktavinnu (morgun- og
kvöldvaktir).
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
meðferðarheimilisins í síma 79760.
Húsvörður
Opinber aðili, ábyrgur fyrir rekstri hús-
næðis, serh notað er fyrir ráðstefnur-, fundi,
móttökur og skylda starfsemi, vill ráða hús-
vörð til starfa.
Starfið getur verið laust strax eða eftir
nánara samkomulagi.
Húsnæðið er vel staðsett í borginni.
Leitað er að hjónum. Æskilegur aldur er
55 til 60 ára. Algjört skilyrði er reglusemi,
snyrtimennska og góð framkoma.
Innifalið í starfinu eru þrif og ræsting er
greiðist sérstaklega.
Lítil, snotur íbúð fylgir starfinu.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma á
skrifstofu okkar.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf,
ásamt öðrum upplýsingum er máli skipta,
sendist skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 10. sept. nk.
Qiðnt Tónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN l NGARÞjÓN USTA
TÚNGÖTIJ 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 62132?.