Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn óskast til vinnu strax í Þorlákshöfn og Hveragerði. Upplýsingar í síma 98-34875 eða 98-34781. Hrafnista - Hafnarfirði Sundlaugarvörður óskast nú þegar. Vinnu- hlutfall 60%. Um er að ræða sjálfstætt starf í þægilegu umhverfi. Upplýsingar veitir Bryndís í síma 54288. Kaffistofa Óskum að ráða starfsmann til að sjá um kaffistofu. Starfið felst fyrst og fremst í þrif- um fyrir og eftir matartíma. Vinnutími frá kl. 11.00-14.00. Upplýsingar veittar í síma 685577 eða á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00. má/ning Funahöfða 7, Reykjavík. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM BRÆDRATUNGA 400 ÍSAFJÖRÐUR Þroskaþjálfar Svæðisstjórn um málefni fatlaðra á Vest- fjörðum auglýsir eftir þroskaþjálfum við þjón- ustumiðstöðina Bræðratungu, ísafirði frá hausti eða eftir nánara samkomulagi. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Nánari upplýsingar gefa forstöðumaður Bræðratungu, Erna Guðmundsdóttir, í síma 94-3290 og framkvæmdastjóri Svæðisstjórn- ar í síma 94-3224. Umsóknir óskast sendar til sömu aðila. Skipulagsstjóri Akureyrarbær auglýsir starf skipulagsstjóra laust til umsóknar frá 1. desember nk. Kraf- ist er háskólaprófs í skipulagsfræðum eða arkitektúr með skipulagsfræði sem sérgrein. Umsóknir berist undirrituðum, sem veitir nán- ari upplýsingar um starfið, fyrir 20. sept. nk. Bæjarstjóri. Lögmannsskrif- stofa - ritari Ritari óskast á lögmannsskrifstofu í hálfs- dags starf eftir hádegi. Æskilegt væri að viðkomandi hefði reynslu í ritarastörfum á lögmannsskrifstofu. Krafist er góðrar þekkingar á bókhaldi, rit- vinnslu og íslensku. Góð laun í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. september nk. merktar: „Lögmenn ritari - 4742". Sjómenn Stýrimann og vélstjóra vantar á bát frá Hornafirði sem fer til síldveiða í haust. Upplýsingar í símum 97-81818 og 97-81394. Borgeyhf. Lögfræðingur - viðskiptafræðingur Lausar eru til umsóknar stöður lögfræðings og viðskiptafræðings/hagfræðings hjá rann- sóknadeild ríkisskattstjóra. í boði eru áhugaverð verkefni á sviði skatt- rannsókna og skatteftirlits, góð vinnuað- staða, sveigjanlegur vinnutími og góður starfsandi. Bæði þessi störf veita innsýn í túlkun og framkvæmd skattalaga ásamt möguleika á að kynnast bókhaldi og reikningsskilum fyrir- tækja. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar rannsóknadeild ríkis- skattstjóra, Laugavegi 166, Reykjavík, fyrir 16. september 1988. Nánari upplýsingar veitir Oddur Gunnarsson í síma 623300 eða 19169. Hugbúnaður -hönnun Forritarar óskast með gott vald á Pascal, Assembler eða C. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar sendist til Tölvusamskipta hf., pósthólf 4123, 124 R. 0 Fréttastofa útvarps Fréttastofa útvarpsins vill ráða tvo frétta- menn í innlendar og erlendar fréttir og einn- ig starfsmenn á næturvakt á fréttastofu. Á næturvaktinni er séð um fréttaöflun, frétta- lestur, tónlistar- og dagskrárkynningar. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- menntun og reynslu í frétta- eða blaða- mennsku. Umsóknarfrestur er til 12. september nk. og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. JMflf RÍKISÚTVARPIÐ Varahlutaafgreiðsla Óskum eftir starfsmanni til afgreiðslu á vara- hlutalager. Starfsreynsla æskileg. Nauðsyn- legt er að geta hafið störf nú þegar. Umsóknareyðublöð á staðnum. Fyrirspurn- um ekki svarað í síma. Vatnagörðum 24. Hárgreiðslumeistari lausu í október, óskar eftir vel launaðri . vinnu. Upplýsingar í síma 611441, Fausto. Vélaverkfræðingur nýkominn úr námi erlendis, óskar eftir fram- tíðarstarfi. Upplýsingar í síma 26511. Verkafólk Okkur vantar verkafólk til starfa við sláturhús okkar nú þegar. Heilt og hálft starf í boði. Upplýsingar í síma 666103. Markaðskjúklingar hf., Reykjavegi 36, Mosfellsbæ. Nemi í endurskoðun Endurskoðunarskrifstofa auglýsir eftir nema í endurskoðun, sem er á 3. eða 4. ári í við- skiptadeild HÍ og getur hafið störf sem fyrst. Um er að ræða vaxandi skrifstofu, sem er með fjölbreytileg verkefni. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. sept. 1988, merktar: „Endurskoðun - 3797“. DAGVIST BARIVA Fóstrur, þroskaþjálfar, sérkennarar og áhugasamt fólk óskast til að hrinda í fram- kvæmd nýjum hugmyndum um sérkennslu og blöndun forskólabarna á dagheimilinu Ösp í Breiðholti. Hafið samband við Dagvist barna í síma 27277 eða forstöðukonu í síma 73940/74500. Meðferðarheimilið, Trönuhólum 1, Reykavík Þroskaþjálfar - fóstrur 1. október nk. verður laus staða þroskaþjálfa- /fóstru. Einnig kemur til greina að ráða með- ferðarfulltrúa með menntun á sviði uppeldis- eða sálarfræði. Störfin fela í sér þátttöku í meðferð og þjálfun einhverfra unglinga á aldrinum 16-21 árs. Um er að ræða vaktavinnu (morgun- og kvöldvaktir). Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður meðferðarheimilisins í síma 79760. Húsvörður Opinber aðili, ábyrgur fyrir rekstri hús- næðis, serh notað er fyrir ráðstefnur-, fundi, móttökur og skylda starfsemi, vill ráða hús- vörð til starfa. Starfið getur verið laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæðið er vel staðsett í borginni. Leitað er að hjónum. Æskilegur aldur er 55 til 60 ára. Algjört skilyrði er reglusemi, snyrtimennska og góð framkoma. Innifalið í starfinu eru þrif og ræsting er greiðist sérstaklega. Lítil, snotur íbúð fylgir starfinu. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, ásamt öðrum upplýsingum er máli skipta, sendist skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 10. sept. nk. Qiðnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l NGARÞjÓN USTA TÚNGÖTIJ 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 62132?.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.