Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988 í DAG er þriðjudagur 25. október, sem er 299. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.58 og síðdegisflóð kl. 18.18. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.49 og sólarlag kl. 17.33. Myrkur kl. 18.24. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 0.58. Almanak Háskóla fslands.) Ég er góði hirðlrinn og þekki mfna, og mfnir þekkja mig. (Jóh. 10.14.) 1 2 3 I4 ■ 6 “11 r ■ U 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 16 LÁRÉTT: - 1 spik, 5 með tölu, 6 horað, 7 bor, 8 mannsnafh, 11 gelt, 12 eapa, 14 Qær, 16 aulinn. LÓÐRÉTT: — 1 hræðilegur, 2 karldýr, 8 rödd, 4 rændi, 7 verk- færis, 9 þraut, 10 llkamshluti, 1 beita, 15 saur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 póllinn, 5 að, 6 eng- Ul, 9 nes, 10 61, 11 tt, 12 ami, 18 atar, 15 gró, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 prentari, 2 lags, 3 iði, 4 núllið, 7 nett, 8 16m, 12 arra, 14 agn, 16 6ð. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Kópavogs- kirlgu hafa verið gefin saman í hjónaband Sigurlaug R. Sævarsdóttir og Einar B. ísleifsson. — Heimili þeirra er í Efstahjalla 11, Kópa- vogi. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR MÁLSTOFA í guðfræði. í dag, þriðjudaginn 25. októ- ber, flytur sr. Sigurður Páls- son fyrirlestur sem hann neftiir: Foreldraréttur í ljósi evangelisk-lútherskra við- horfa. Fyrirlesturinn verður haldinn í Skólabæ, Suðurgötu 26, og hefst kl. 17. Umræður og kaffiveitingar. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð halda aðalfund sinn í dag, þriðjudag, í safn- aðarheimili Hallgrímskirkju kl. 20.30. FORELDRA- og kennara- félag Hlfðaskóla heldur haustfund annaðkvöld, mið- vikudagskvöld, í skólanum kl. 20. Gestur fundarins verður Adolf H. Petersen og ætlar hann að flalla um efnið: Fjöl- miðlar og böm. SlBS-deildirnar í Reykjavík og Hafnarfirði ásamt Sam- tökum gegn astma halda spilakvöld annaðkvöld, mið- vikudagskvöld, í Múlabæ. Er það annað spilakvöldið og byrjað að spila kl. 20.30. Kaffi verður borið fram. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, í Brautarholti 30. Stef fundar- ins er: Jafnvel hin lengsta ferð byijar á einu skrefí. Fundurinn er öllum opinn. FRÆÐSLUFUNDUR fyrir eldri borgara verður í fé- lags- og þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar í dag, þriðjudag, kl. 13.30. Verður þar gerð grein fyrir réttind- um, þjónustu og greiðslum fyrir eldri borgara. Munu full- trúar frá Tryggingastofnun ríkisins og félagsmálaskrif- stofu Reykjavíkur §'alla um þessi mál. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á morgun, miðvikudag, er opið hús í fundarsal kirkjunnar kl. 14.30. Dagskrá og kaffíveit- ingar. Að þessu sinni er geng- ið inn um dymar á kirkju- væng gegnt Iðnskólanum. Hvem þriðjudag og föstudag er fótsnyrting og hárgreiðsla. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 13 hefst fjölbreytt handa- vinna og kl. 13.30 verður snyrtivömkynning. Kaffí verður borið fram kl. 15. KIRKJA BREIÐHOLTSSÓKN. Bænaguðsþjónusta verður í Breiðholtskirkju í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 18.15. Sóknarprestur. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag hélt togarinn Snorri Sturluson til veiða. í gær kom Eyrarfoss að utan og leiguskipið Tintó. í dag, þriðjjudag, er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur til löndunar. Að utan era vænt- anleg Jökulfell og Helgafell. HAFNARFJARÐARHÖFN. Frystitogaramir Venus, Har- aldur Kristjánsson og Ýmir fóra til veiða um helgina. í fer fór Selfoss á ströndina. dag era væntanlegir tveir grænlenskir togarar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Amatör, Laugavegi 82, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúðin Snerra, Mos- fellssv., Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif- stofu flugmálastjómar, s. 17430, Ásta Jónsdóttir, s. 32068, María Karlsdóttir, s. 82056, Magnús Þórarinsson, s. 37407, Sigurður Waage, s. 34707, Stefán Bjamasön, s. 37392. Kvöld>, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. október til 27. október, aö báöum dögum meötöldum, er í Breiðholts Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbœjar opiö til kl, 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasíml Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: ApótekiÖ er opiö kl. 9—19 mánudag til fostu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauöa kross húsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persónul. vandamála. Sími 62226. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Ðorgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9— 12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10- 12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðír: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvrtabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. iósefss- pítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Aöaliestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjátasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundii fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar i september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokaö um óákveðinn tima. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kt. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Simi 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn fslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópargeta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. KIRKJUR Hallgrfmskirkja er opin frá kl. 10 til 18 alla daga nema mánudaga. Turninn opinn á sama tima. Landakotsakirkja er opin frá kl. 8 til 18.45. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudage kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kt. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. ,7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.