Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTOBER 1988 17 Skotveiðifélag Stykkishólms Stykkishóimi. Skotveiðifélag Stykkishólms, Skothólm, var stofnað nýlega. Tilgangur félagsins er að kenna mönnum að umgangast skot- vopn, umhverfí og bráð, þannig að skot verði iþrótt, ekki leikur. í lögum félagsins er sérstaklega tekið fram að menn skuli ávallt meðhöndla skotvopn sem hlaðin væru, nota byssur aldrei sem bar- efli eða göngustaf, leggja aldrei byssu frá sér svo hún geti dottið og geyma byssu og skotfæri á tryggum stað. Margar aðrar varúð- arráðstafanir eru í lögum félagsins svo sem að hafa aldrei hlaðna byssu í bíl og hlaða byssu aldrei nema menn séu tilbúnir að skjóta. Menn undir áhrifum vímuefna og annarra eiturefna skulu aldrei snerta vopn. Þá verður veiðimaður að hafa það hugfast að skjóta ekki af of löngu færi. Skot á að deyða bráðina á augabragði. Sært- veiðidýr skal aflífa hið skjótasta. Þá er brýnt að menn leiti leyfís landeigenda fyrir þeim löndum sem menn leita bráð- ar. Þetta félag er stofnað_ að frum- kvæði Slysavamafélags íslands og Skotveiðifélags fslands, sem hafa unnið þarft verk í leiðbeiningum um meðferð skotvopna og ætluðu fulltrúar þeirra að mæta á stofn- fundinn, en af því gat ekki orðið. A næsta fundi verða fulltrúar þeirra leiðbeininga, trausts og halds. Formaður félagsins var kjörinn Sumarliði Ásgeirsson matreiðslu- maður, ritari Sveinn Ingi Lýðsson lögreglumaður og gjaldkeri Agnar Svavarsson smiður. Sveinn Ingi, sem um nokkur ár hefir verið hér lögregluþjónn og fylgst vel með mönnum sem hafa stundað veiðar hér, segir að hann telji að þetta félag geti gert mikið í því að kenna mönnum að fara með vopn og virða allt sem að dýra- veiðum lýtur. - Arni MOTUN HF Brautryðjandi í hraðfiskibátum Gáski 1000 5.9 tonna dekkaður. Til afhendingar eftir mánuð. Eigum til myndband af bátnum. Hefbundinn skrúfubúnaður, stór kjölur. 30 bátar afhentir af þessari gerð. Gáski 850 5.9tonna opinn. Pláss fyrir 8 kör 330 lítra. Kynningarverð kr. 4.000.000.- með 212 ha Marine Diesel Engines vél, dýptarmæli, VHF talstöð, gúmmíbát og haffærisskírteini, GANGHRAÐI 22 mílur. MOTUN HF Dalshrauni 4, sími 53644. FRYSTIKISTUR- FRY5TISKAPAR eins og hlutirnir i i j Lfs=iy o GRAM frystikisturnar hafa hraðfrystihólf, hraðfrystistillingu, körfur sem hægt er að stafla, Ijós í loki, barnaöryggi á hitastilli- hnappi, blikkandi öryggisljós við of hátt hitastig. GRAM frystiskáparnir hafa jafna kulda- dreifing'u í öllum skápnum, hraðfrysti- stillingu, öryggisljós fyrir hitastig, útdraganlegar körfur með vörumerki- miðum, hægri eða vinstri opnun. fftttfftftt n i mTTrrrrm i 11 Ji Og auðvitad fylgir hitamælir og ismola- form öllum GRAM frystitækjunum. Kistur: YTRI MÁLlCM. hæð breidd dýpt rýmií lítrum orkunotk. frystiafköst kWst! kg/ sólarhr. sólarhr. VERÐ afborg. st.gr. HF-234 85,0 x 80,0 x 69,5 234 1,15 17,6 35.450 (33.678) HF-348 85,0 x 110,0 x 69,5 348 1,30 24,0 41.460 (39.387) HF-462 85,0 x 130,0 x 69,5 462 1.45 26,8 47.740 (45.353) H-590 90,0 x 160,0 x 67,5 590 2,85 47.8 59.850 (56.858) Skápar: FS-100 71,5 x 55,0 x 60,6 100 1,06 16,3 29.990 (28.491) FS-175 106,5 x 55,0 x 60,6 175 1.23 24,5 38.200 (36.290) FS-146 86,5 x 59,5 x 62,1 146 1.21 18,4 36.100 (34.295) FS-240 126,5 x 59,5 x 62,1 240 1,40 25,3 47.570 (45.192) FS-330 175,0 x 59,5 x 62,1 330 1.74 32,2 62.980 (59.831) 3ja Góðir skilmálar /FOnix áraápyrga Traust þjónusta Hatuni 6A Simi (91) 24420 Rafknúnar snigilloftþjöppur frá INGERSOLL-RAND v- •s*‘- •> • wgpsg gværar O Sérlega fyrirferðarlitlar O í útliti eins og nýtísku heimilistæki Vinnuþrýstingur: 7,5 kg./cm2 Afköst: frá 1.7 m3/mín. (28 1/sek.).. Afar hagstætt verð Til afgreiðslu með mjög skömmum fyrirvara IhIHEKIAHF JU Laugavegi 1 70-1 72 Simi 695500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.