Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTOBER 1988 63 Spasskíj hristi af sér slenið og réð úrslitum ALDREI hefur slíkt Qölmenni veríð samankomlð í Borgarleik- húsinu sem í gær þegar tefld var 17. og síðasta umferð Heims- bikarmóts Stöðvar 2. Þrir menn áttu möguleika á að lenda í efsta sætinu, Tal að vísu einungis fræðilegan möguleika þ.e.a.s ef bæði Kasparov og Beljavskíj töp- uðu sínum skákum. Kasparov sem var jafn Beljavskíj í efsta sætinu með IOV2 vinning tefldi djarflega gegn Nikolic. Júgóslav- inn varðist vel og Kasparov fylgdist nú grannt með stöðu Beljavskíjs til að vita hvort óhætt værí að sættast á skiptan hlut. Þegar halla tók á Beljavskíj í viðureigninni við Spasskíj, tók Úrslit í 17. Umfrrö Zoltun Rihli - Margeii Pélursson 1-0 Lajos Porlisch - Jonathan Speelman 'A-'A Jóhann Hjarfarson - Ull Andersson 'A-'A Andrei Sokolov - Artur Júsúpov 'A-'A CJarry Kasparov - Predrag Nikolic Vx-Vi Mikhail Tai - Jaan Ehlvest Vi-'A Viku>r Kortsnoj - (iyula Sax 0-1 John Nunn - Jan Timman 'A-'A Boris Spassky Alexander Beljavsky 1-0 Kasparov ekki frekari áhættu og samdi um jaflitefli. Það nægði heimsmeistaranum til sigurs á mótinu því Spasskíj vann glæsi- lega sína fyrstu skák í mótinu og réð þar með óbeint úrslitum. Tal samdi fljótlega um jafntefli við Ehlvest enda veiktist Tal skyndi- lega á sunnudag og sá Ehlvest að sjálfsögðu ekki ástæðu til að reyna að vinna skákina. Sokolov og Jú- súpov gerðu stutt jafntefli og sömu- leiðis Jóhann Hjartarson og Anders- son og Portisch og Speelman. Mar- geir Pétursson tefldi djarflega gegn Ribli og forðaðist jafinteflisleiðir en lenti í erfíðri stöðu og tapaði skák- inni. Kortsnoj og Sax tefldu þekkt jafnteflisafbrigði í Griinfelds-vöm en Kortsnoj reyndi engu síður að vinna, „sprengdi sig“ á þeim til- raunum og tapaði skákinni. Nunn stóð lengi vel betur í skák- inni við Timman en iék af sér í endatafli og samið var um jafntefli. JaftitefLið tryggði sigursætið Skák Bragi Kristjánsson og Kari Þorsteins Heimsmeistarínn Garri Kasp- arov var f vígahug f upphafí skákarinnar gegn Nikolic í gær. Það var líka til mikils að vinna. Sigur á mótinu gæti einvörðungu verið tryggður með sigrí. Byijunin var slavnesk vöm og fylgdi hefðbundnum slóðum framan af. Kasparov seildist í peð sem flest- ir hefðu látið ógert. Drottningin var nefnilega staðsett í áframhaldinu innan vamarmúra svarta liðsaflans. Að auki var hvíta liðskipanin í óreiðu. Nikolic lagðist í þunga þanka í áframhaldinu. Eyddi mikl- um tíma og fann snjalla leið sem þvingaði heimsmeistarann til þess að sætta sig við jafntefli með þrá- skák. Kasparov var heldur súr á svip fyrst í stað uns hann leit á kollega sína við næsta borð þar sem Spasskíj stóð yfír rústum stöðu Beljavskíjs. Bauð þá jafntefli enda gangandi þrátefli í stöðunni og fyrr- um heimsmeistari brást hvergi von- um hans. Hvftt: Garrí Kasparov Svart: Predrag Nikolic Slavnesk vöm 1. d4 - d5, 2. Rf3 — Rf6, 3. c4 — dxc4, 4. Rc3 - c6,5. a4 - Bf5,6. e3 6. Re5 hefur verið vinsælla upp á síðkastið. í skák gegn Tal fyrr í mótinu lék Kasparov 6. Rh4!? Bc8 7. e3 e5 8. Bxc4. Nú breytir hann útaf og fer inn á hefðbundnar slóðir. 6. - e6 7. Bxc4 - Bb4, 8. 0-0 - Rbd7, 9. Db3 - a5, 10. Ra2 Kasparov hefur víðfeðma reynslu af stöðum sem þessum. 10.- Be7,11. Rh4 - Be4,12. Rc3 - Rb6, 13. Be2 - 0-0 14. Rxe4 - Rxe415. Rf3 - Rd5,16. Dxb7!? Heimsmeistarinn tekur hér nokkra áhættu. Hirðir peð en drottningin hvfta er yfirgefin innan vamarmúra svarts. í framhaldinu er ætíð hætta að drottningin lokast þar inni. 16. - Rb4, 17. Re5 - Hc8! 17. — Hb8 er svarað með 18. Dd7 - Rc2 19. Dxd8 - Hfxd8 20. Ha2 og bætur svarts fyrir peðið em hvergi nægar. Hvítur á í nokkmm erfiðleikum að þróa liðsaflann og möguieikamir vega því nokkuð jafnt. 18. Bf3 Kannski var eini möguleiki hvíts til að sigra fólginn í Dd7. Nikolic tefl- ir áframhaidið mjög vel. 18. - Rg5, 19. Bd2 - Rxf3! Nikolic notaði mikinn tíma til umhugsunar fyrir sinn 18. leik. Áframhaldið hefur hann auðsján- lega reiknað mjög nákvæmlega. 19. - f6 20. Bxb4 - Bxb4 21. Rxc6 - Rxf3+ 22. gxf3 — Dd5 23. Hfcl var lakara. 20. gxf3 - Bd6! Best. Þvingar hvítan til að taka jafntefli. 21. Bxb4 - Dg5+, 22. Khl - Bxe5, 23. dxeö 23. Bxf8 — Dh5 leiddi til sömu niðurstöðu. 23. - Dh5! 24. Bxf8 - Dxf3+ Kasparov bauð jafntefli sem Ni- kolic þáði. Svartur þráskákar og við því er ekkert að gera. Beljavskíj átti aldrei möguleika Hvitt: Borís Spasskíj. Svart: Alexander Beyavskíj. Spænskur leikur. 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - a6, 4. Ba4 - Rf6, 5. Rc3 - Veqjulegast er að leika 5. 0-0, en Beljavskjj teflir þær stöður mjög vel, svo að Spasskíj velur sjaldgæft framhald. 5. - b5, 6. Bb3 - Be7, 7. d3 - d6, 8. Rd5 - Rxd5 Ef til vill er ömggara að leika 8. - Be6. 9. Bxd5 - Bd7, 10. c3 0-0, 11. d4 — De8 tJppbygging Beljavskíjs virðist nokkuð þröng. Eðlilegt er að leika 11. — Bf6, 12. a4 — Hb8 o.s.frv. 12. 0-0 - Hd8, 13. dxe5 - dxe5, 14. De2 - Bd6, 15. Rh4 - Re7, 16. Bb3 - c5, 17. Be3 - c4, 18. Bc2 - Bc8?, 19. Bb6 - Hd7, 20. Hfdl - g6, 21. b3! - Spasskíj kemur biskupi sínum í spilið og skyndilega hefur hann sterka sóknarstöðu. 21. - cxb3, 22. Bxb3 - Ba3, 23. De3 - Hxdl, 24. Hxdl - Rc6 Beljavskíj hefur komið mönnum sínum á sérlega klúðurslega reiti og fær nú á sig fallega mannsfóm. 25. Rxg6! - hxg6,26. Dh6 - Re7 Eftir 26. — Be6, 27. Hd3 virðist lítið að gera við hótuninni Bxe6 og Hh3. 27. Bc7! - Rf5 Hvítur hótar 28. Bxe5 og riddar- inn getur ekki farið annað en til f5 vegna hótunarinnar Dxg6-. 28. exf5 — Bxf5, 29. g4 — Be4, 30. Hel - Bcl Beljavskíj hefði getað gefist upp með góðri samvisku, en kýs að halda áfiram með manni minna. Ef biskupinn á e4 hreyfir sig, kemur 31. Bxe5 og vinnur. 31. Dxcl - Dc6, 32. De3 - Bhl, 33. Dh3 - Dxc7, 34. Kxhl - He8, 35. Dh6 - Dc6+, 86. Kgl - DfB Beljavskíj á erfitt með að sætta sig við tapið. 37. Hdl - Dc6, 38. Hd3 - De4, 39. Hh3 - Del+, 40. Kg2 - De4+, 41. Kg3 og svartur gafst loks upp, enda lítið við hótuninni Dh8 mát að gera annað en 41. — Df4+, sem leiðir til gjörtapaðrar stöðu eftir 42. Dxf4 — exf4+, 43. Kxf4 o.s.frv. Nafn 1 2 3 4 5 6 7 3 9 10 11 12 13 14 15 16 17 13 Alls Röð S-B l (iarrv Kasnarov M '/2 '/2 1 1 '/2 1 1 Zz '/2 1 0 Zz 'A '/2 '/2 1 '/2 11 t 93.(8) 2 Alexandcr Béliavskv '/2 a 1 Zz 1 0 Zz Zz 1 'A Zz '/2 t '/2 1 0 Zz 1 to'/i 2 87.75 .1 Mikhail Tal Zz 0 t Zi '/2 'A '/2 1 '/2 1 '/2 ‘/2 Zz 1 1 '/2 '/2 '/2 10 3 82.25 4 Jóliann Hiarlarson 0 '/2 Zz c '/2 Zz '/2 1 '/2 '/2 '/2 0 1 Zz 0 1 1 I 9'/2 4-5 77,00 5 Jaan Ehlvesl 0 0 '/2 Zz h Vz t) 1 Zz 1 '/2 Zz 1 Zz Zz 1 '/2 1 9'/2 4-5 75.75 6 Artur Júsúikiv '/2 1 '/2 '/2 '/2 M '/2 '/2 Zz '/2 '/2 Zz 0 Zz '/2 I Zz '/2 9 6-8 76.75 7 (ivula Sux 0 '/2 Zl Zz 1 Zz a Zz Zz Zz Zz 1 Zz Zz t) Zz l Zz 9 6-8 75,00 8 Jan Timman 0 '/2 0 0 0 Zz Zz k Zz '/2 | 1 1 '/2 Zz Zz 1 1 9 6-8 70.50 9 John Nunn '/2 0 '/2 '/2 '/2 ■4 Zz ’/z e '/2 Zz Vz Vz Vz 1 Zz 1 0 8'/2 9-11 70.75 1» Jonalhan Sncclman '/2 Zi 0 Zz () Zz Zz Zz Zz r Vz Zz Zz 1 '/2 '/2 1 '/2 8'/i 9-11 69.50 II lllf Andcrsson 0 Zi 'A Zz Zz Zz Zz 0 Zz Zz 1 Zz Zz Zz Zz Zz 1 8*/2 9-11 69.25 12 Andrci Sokolov 1 Zi '/2 1 '/2 'Á () () Zz '/2 0 ítl 0 Zz Zz Zz '/2 1 8 12-13 68.50 13 Prcdrau Nikolic '/2 0 '/2 0 0 1 '/2 0 Zz Zz '/2 1 r Zz Zz 'A 1 Zz 8 12-13 65.(8) 14 Zollan Ribli '/2 Zi 0 Zz '/2 '/2 '/2 '/2 Zz 0 '/2 '/2 Zz á '/2 Zz 0 1 l'/z 14 63.25 15 Laios Portisch '/2 0 0 1 '/2 '/2 1 Zz 0 '/2 '/2 Zz Zz Zz Zz 0 0 7 15-16 61.50 16 Boris Spasskv '/2 1 Zi 0 0 0 Zz 'A Zz Zz Zz Zz Zz 'h Zz V V, 0 7 15-16 61.25 17 Viklor Korlsnoi 0 '/2 '/2 0 '/2 '/2 0 I) 0 0 Zz Vz 0 1 1 Zz K 1 6'/2 17 51.75 13 Marucir Pctursson '/2 0 '/2 0 0 '/2 '/2 0 I Vz 0 0 '/2 0 1 1 0 s 6 18 50,25 f þúsundum lita, úti og inni, blandað eftir hinu vinsæla TINTORAMA-litakerfi, sem farið hef ur sigurför um alla Evrópu. Gæðin þekkja allir þeir sem notað haf a NORDSJÖ-málningarvömr. Útsölustaðir: Reykjavík Málarameistarinn Síðumúla 8, sími 689045 Hafnarfjörður Lækjarkot sf. • Lækjargötu 32, sími 50449 Grindavík Haukur Guðjónsson málarameistari Blómsturvöllum 10, 92-68200 Keflavík BirgirGuðnason málarameistari Grófinni 7, sími 92- 11950 Höfnf Hornafirði Kaupfélag Austur- Skaftfellinga sími 97-81206 Borgarnes Einar Ingimundarson málarameistari Kveldúlfsgötu 27, sími 93- 71159 Akranes Málningarbúðin Kirkjubraut 40, sími 93-12457 Sauðárkrókur Verslunin Hegri Aðalgötu 14, sími 95-5132 Selfoss Fossval Eyrarvegi 5 sími 99-1800/1015 Einkaumboð fyrir ísland: Þorsteinn Gfslason heildverslun Síðumúla 8, sími 689045
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.