Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTOBER 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Húsnæði óskast Óskum eftir 150-200 fm. húsnæði með góð- um innkeyrsludyrum, helst vestan Kringlu- mýrarbrautar. Upplýsingar í síma 25369 á skrifstofutíma. húsnæði óskast FASTEIGIMAIVIIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2ja herbergja íbúð óskast Höfum verið beðnir að útvega til leigu fyrir traustan viðskiptavin einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð. iögtök Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir þinggjöldum ársins 1988 og gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1987, álögðum í Vestur- Skaftafellssýslu, en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingargjald v/heimilisstarfa, vinnu- eftirlitsgjald, slysatryggingargjald atvinnu- rekanda, lífeyristryggingargjald, gjald í fram- kvæmdasjóð aldraðra, iðnlánasjóðsgjald, sjúkratryggingargjald og sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Ennfremur fyrir launaskatti, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggingar- gjaldi ökumanna, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti og af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu sbr. 1. nr. 107/1987, vinnueftir- litsgjald, skipulagsgjald af nýbyggingum, söluskatti sem í eindaga er fallinn svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila. Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs að 8 dögum liðnum frá birtingu úr- skurðar þessa ef full skil hafa ekki verið gerð. Sýslumaðurinn í V-Skaftafellssýslu, Vík / Mýrdal 17.10.1988. I 'tiiboð — útboð EIMSKIP * Utboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í flutninga á landi árið 1989. Útboðið nær til eftirfarandi verkefna: - Flutningur á gámum á höfuðborgarsvæð- inu og til og frá stöðum úti á landi. - Flutningur á lausavöru á höfuðborgar- svæðinu og utan þess. - Flutningur á pósti til og frá Sundahöfn. - Flutningur á vögnum fyrir ms. Herjólf milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur. - Flutningur á salti til og frá saltgeymslu Eimsalts í Hafnarfirði. - Flutningur á sorpi frá vörugeymslum Eimskips í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent gegn 5000,- kr. greiðslu á Verkfræðistofu Stefáns Ólafsson- ar hf., Borgartúni 20, Reykjavík og þangað skulu tilboð berast eigi síðar en 4. nóvember 1988, kl. 12.00. VERKFfUCÐISTOFA STEFAWS ÓLAFSSONAfl HT. fAV. •ONQAirrÚNIZO 10i RFYKJAVtK SlUlMMOAfOMI Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar: Chevrolet Van árgerð 1979 Chevrolet 20 árgerð 1968 Bifreiðarnar verða til sýnis í bílageymslu KGR í Fossvogi næstu daga. Tilboðum skal skila á skrifstofu Kirkjugarð- anna fyrir 1. nóvember nk. Upplýsingar gefur Halldór Pedersen í síma 18166 frá kl. 10.00-12.00 virka daga. Kirkjugarðar Reykjavíkurpófastsdæmis, Fossvogi. Grafarvogshverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur aðalfund þriðjudaginn 25. október nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Geir H. Haarde, al- þingismaður, ræðir um stjórnmálaviö- horfið í dag. 3. Önnur mál. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldúr fund laugardaginn 29. október nk. kl. 15.00 i hótelinu í Borgarnesi, (efri sal). Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. Sigriður Þórðardóttir mætir á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Seltirninga Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður haldinn þriðjudaginn 1. nóvember 1988 kl. 20.30 í félagsheimili félagsins á Austurströnd 3. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Friðrik Zophusson varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Bæjarmála- og stjórnskipunar- kynning í Garðabæ: Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ gengst fyrir kynningu á sveitar- stjórnamálum og stjórnmálastefnum með - sérstakri áherslu á málefni Garðabæjar. Kynning stendur yfir i þrjú kvöld: 24., 25. og 26. október nk. Kynningin er opin öllum áhugamönnum um stjórnmál. Þátttöku- gjald er ekkert. Ríki, sveitarfélög og stjórnmálastefnur: Þriðjudagur 25. október í Lyngási 12 kl. 20.00. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, lektor i stjórnmálafræði kynnir verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og mismunandi stjórnmálastefnur í sveitarstjórnamálum. Opinn fundur um málefni Garðabæjar: Miövikudagur 26. október i Kirkjuhvoli kl. 20.30. Sjálfstæöisfélag Garðabæjar og Huginn halda sameiginlegan opinn borgarafund. Bæjarfulltrúar flokksins verða gestir fundarins. Huginn F.U.S. Stjórnin. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 25. október kl. 20.30 i Valhöll. Dagskrá: Kjör uppstillinganefndar. Katrín Fjeldsted ræðir um umhverfismál - endurvinnslu. Fjölmennið. Vestmannaeyjar: Stjórnmálasviftingar líðandi stundar Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi boðar til al- menns stjórnmála- fundar í Hótel Þórs- hamri miðvikudag- inn 26. okt. nk. kl. 20.30. Allir velkomnir. Ræðumenn eru Þor- steinn Pálsson, formaður Sjálfstæð- isflokksins og al- þingismaður og Árni Johnsen, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins. Fyrirspurnir og umræður verða að loknum framsöguræðum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðuriandskjördæmi. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins kvöld- og helgarskóli 1 .-12. nóvember 1988 Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: Mánud.-föstud. kl. 17.30-22.30 og helgidaga kl. 10.00-17.00. Dagskrá: Þriðjudagur 1. nóvember: Kl. 17.30 Skólasetning: Bessí Jóhannsdóttir, formaður Fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins. Kl. 17.40-19.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri, Þórhildur Gunnarsdóttir, deildarstjóri og Þorsteinn V. Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Kl. 19.30-21.00 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvstj. Kl. 21.00-22.30 islensku vinstri flokkarnir: Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórnmálafræöi. Miðvikudagur 2. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Heimsókn i Alþingi. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, varafor- maður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 19.30-21.00 Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 21.00-22.30 Fjölskyldumál: Inga Jóna Þórðardóttir, formaöur framkvæmdastjórnar. Fimmtudagur 3. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lög- fræðingur. Kl. 19.30-21.00 Utanrikisviðskipti: Ingjaldur Hannibalsson, fram- kvæmdastjóri. Kl. 21.00-22.30 Ræðumennska: Gisli Blöndal, framkvæmdastjóri, Þórhildur Gunnarsdóttir, deildarstjóri og Þorsteinn V. Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Föstudagur 4. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Greina- og fréttaskrif: Óskar Magnússon, lögmaður. Kl. 19.30-21.00 Útgáfustarfsemi: Þórarinn Jón Magnússon, rit- stjóri. Kl. 21.00-22.30 Áróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvstj. Laugardagur 5. nóvember: Kl. 10.00-12.00 Heimsókn á Stjörnuna: Ólafur Hauksson, útvarps- stjóri. Kl. 13.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun. Umsjón: Björn Björnsson, dagskrárgeröarstj., Ásdis Loftsdóttir, hönnuður, Óskar Magnússon, lögmaður og Hjördis Gissurardóttir, framkvæmdastj. Sunnudagur 6. nóvember: Kl. 12.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun - framhald. Mánudagur 7. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórn- málaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 19.30-22.30 Ræðumennska: Gisli Blöndal, framkvæmdastjóri, Þórhildur Gunnarsdóttir, deildarstjóri og Þorsteinn V. Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Þriðjudagur 8. nóvember. Kl. 17.30-19.00 Menningarmál: Ragnhildur Helgadóttir, alþingis- maður. Kl. 19.30-22.30 Saga stjórnmálaflokkanna: Sigurður Líndal, próf- essor. Miðvikudagur 9. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Umhverfis-og skipulagsmál: Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður. Kl. 19.30-22.30 Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvstj. og Ólafur ísleifsson, hagfræðingur. Fimmtudagur 10. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Heimsókn í fundarsal borgarstjóra. Sveitarstjórnarmál - hlutverk borgarstjórnar: Davið Oddsson, borgarstjóri. Kl. 19.30-21.15 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Kl. 21.30-22.30 Sveitarstjórnarmál - dreifbýlið: Sturla Böövarsson, bæjarstjóri. Föstudagur 11. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Vinnumarkaðurinn: Björn Þórhallsson, formaður Landssambands ísl. verslunarmanna og Þórarinn V. Þórarinsson, framkvstj. VSÍ. Laugardagur 12. nóvember: Kl. 10.00-12.30 Panel-umræður. Kl. 13.30-15.00 Heimsókn á Stöð 2: Dr. Jón Óttar Ragnarsson, sjónvarpsstjóri. Kl. 17.00 Skólaslit. Innritun er hafin. Þátttakendur utan af landi fá aflátt með flugfélögunum. Upplýsingar eru veittar i sima 82900 - Þórdis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.