Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988 UTFLUTNINGS OG MARKAÐSSKÓLIÍSLANDS THE ICELANDIC INSTITUTE OE MARKETING AND EXPORT Veitir færni í sölu og samningagerð, þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti Efni: • íslenskur markaður • Uppbygging og mótun sölustefnu • Skipulagning söluaðgerða • Val á markhópum • Símsala • Starfsaðferðir sölufólks • Samskipti og framkoma • Mótbárur og meðferð þeirra • Söluhræðsla • Markaðsrannsóknir og áætlanagerð Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson, sölu- og markaðsráðgjafi. Tími og staður: 27.-28. október kl. 9-17 í Ánanaustum 15. Athugið! VR og starfsmenntunarsjóður BSRB styrkja félagsmenn sína til þátttöku í námskeiðum SFÍ. 10% KYNNINGAR AFSLÁTTUR VÖRUHÚS KÁ SELFOSSI Listasafii Sigurjóns Ólafssonar. Tónleikar í Listasaftii Signrjóns Olafssonar Tönlist Jón Ásgeirsson Nýbyggt Listasafn Siguijóns Ólafssonar er kjörið kammertón- leikahús, með góða hljóman. Sýn- ingarsalurinn er ekki stór en býð- ur af sér einstæðan þokka. Auk þess er í húsinu notaleg kaffi- stofa, svo vel er hugsað fyrir væntanlegar gestkomur til safns- ins. Það eru þó listaverk Siguijóns sem gera húsið að stórhýsi, höll mikillar listar. í tengslum við opnun hússins fyrir helgi voru haldnir tónleikar sl. sunnudagskvöld og komu þar fram Maijorie Melnick, mezzo- sópran söngkona, Hlíf, dóttir Sig- uijóns, David Tutt píanóleikari og hjónin Margarita Reizabal píanó- Ieikari og Freyr, sonur Siguijóns, en Freyr starfar sem flautuleikari á Sjjáni. A efnisskránni voru fyrir hlé aría úr Mattheusarpassíunni eftir J.S. Bach, lagaflokkurinn Frauen, Liebe und Leben eftir Schumann og tveir söngvar op. 91, eftir Brahms, fyrir lágfíðlu og altrödd. Maijorie Melnick er ágæt mezzo og söng margt vel í lagaflokki Schumanns. David Tutt lék frá- bærlega vel undir á píanóið. Auk hans lék Hlíf á fíðlu í Back- aríunni og á lágfíðlu í lögunum eftir Brahms. Eftir hlé var samleikur á flautu og píanó. Freyr Siguijónsson og kona hans, Margarita Reizabal, fluttu sónötu op. 85 eftir Kuhlau og lauk tónleikunum með því að þau fluttu einnig Rómönsu eftir Brun. Freyr er góður flautuleikari og lék bæði verkin af öryggi en það var skemmtilegur og músik- alskur leikur Margaritu Reizabal sem kom á óvart. Kuhlau-sónatan er töluvert erfíð fyrir píanóið en mótun hendinga og „fraseringa" var einstaklega skýr og samspilið frábært. í Rómönsunni naut sín sérlega vel fallegur flaututónninn hjá Frey. í heild voru þetta góðir tónleik- ar, þó flutningurinn á Kuhlau-són- ötunni væri það sem upp úr stóð. Yfír tónleikunum vakti andi Sig- urjóns en ljómi hússins er tryggð Birgittu Spur við listheiður manns sfns og henni má þakka að ísland á sér þama smáhús, sem er upp- ljómað af þeirri mannlegu reisn, sem bjarmar af, langt út fyrir þann litla blett sem safnið tekur af Laugamestanganum. Talaðu við okkur um þvottavéíar SUNDABORG 1 S. 68 85 88 -6885 89 Talaðu við okkur um eldhústæki l SUNDABORG 1 S. 688588-688589 TÖLVUSKÓLI GJJ Námskeið Microsoft EXCEL 31. okt. - 3. nóv., kl. 8.30 -12.30 Skráning og upplýsingar í síma 641222 GÍSLI J. JOHNSEN n Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.