Morgunblaðið - 25.10.1988, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTOBER 1988
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Húsnæði óskast
Óskum eftir 150-200 fm. húsnæði með góð-
um innkeyrsludyrum, helst vestan Kringlu-
mýrarbrautar.
Upplýsingar í síma 25369 á skrifstofutíma.
húsnæði óskast
FASTEIGIMAIVIIOLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2ja herbergja íbúð óskast
Höfum verið beðnir að útvega til leigu fyrir
traustan viðskiptavin einstaklings- eða 2ja
herbergja íbúð.
iögtök
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir þinggjöldum
ársins 1988 og gjaldföllnum og ógreiddum
þinggjöldum ársins 1987, álögðum í Vestur-
Skaftafellssýslu, en þau eru: Tekjuskattur,
eignaskattur, sóknargjald, kirkjugarðsgjald,
slysatryggingargjald v/heimilisstarfa, vinnu-
eftirlitsgjald, slysatryggingargjald atvinnu-
rekanda, lífeyristryggingargjald, gjald í fram-
kvæmdasjóð aldraðra, iðnlánasjóðsgjald,
sjúkratryggingargjald og sérstakur skattur á
skrifstofu- og verslunarhúsnæði.
Ennfremur fyrir launaskatti, bifreiðaskatti,
skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggingar-
gjaldi ökumanna, áföllnum og ógreiddum
skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti
og af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri
framleiðslu sbr. 1. nr. 107/1987, vinnueftir-
litsgjald, skipulagsgjald af nýbyggingum,
söluskatti sem í eindaga er fallinn svo og
fyrir viðbótar- og aukaálagningu söluskatts
vegna fyrri tímabila.
Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir-
vara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis-
sjóðs að 8 dögum liðnum frá birtingu úr-
skurðar þessa ef full skil hafa ekki verið gerð.
Sýslumaðurinn í V-Skaftafellssýslu,
Vík / Mýrdal 17.10.1988.
I 'tiiboð — útboð
EIMSKIP
*
Utboð
Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð-
um í flutninga á landi árið 1989. Útboðið nær
til eftirfarandi verkefna:
- Flutningur á gámum á höfuðborgarsvæð-
inu og til og frá stöðum úti á landi.
- Flutningur á lausavöru á höfuðborgar-
svæðinu og utan þess.
- Flutningur á pósti til og frá Sundahöfn.
- Flutningur á vögnum fyrir ms. Herjólf
milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur.
- Flutningur á salti til og frá saltgeymslu
Eimsalts í Hafnarfirði.
- Flutningur á sorpi frá vörugeymslum
Eimskips í Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent gegn 5000,- kr.
greiðslu á Verkfræðistofu Stefáns Ólafsson-
ar hf., Borgartúni 20, Reykjavík og þangað
skulu tilboð berast eigi síðar en 4. nóvember
1988, kl. 12.00.
VERKFfUCÐISTOFA
STEFAWS ÓLAFSSONAfl HT. fAV.
•ONQAirrÚNIZO 10i RFYKJAVtK SlUlMMOAfOMI
Tilboð
óskast í eftirfarandi bifreiðar:
Chevrolet Van árgerð 1979
Chevrolet 20 árgerð 1968
Bifreiðarnar verða til sýnis í bílageymslu KGR
í Fossvogi næstu daga.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Kirkjugarð-
anna fyrir 1. nóvember nk.
Upplýsingar gefur Halldór Pedersen í síma
18166 frá kl. 10.00-12.00 virka daga.
Kirkjugarðar Reykjavíkurpófastsdæmis,
Fossvogi.
Grafarvogshverfi
Aðalfundur
Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur
aðalfund þriðjudaginn 25. október nk. í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins, Geir H. Haarde, al-
þingismaður, ræðir um stjórnmálaviö-
horfið í dag.
3. Önnur mál.
Sjálfstæðiskvennafélag
Borgarfjarðar
heldúr fund laugardaginn 29. október nk.
kl. 15.00 i hótelinu í Borgarnesi, (efri sal).
Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. Sigriður
Þórðardóttir mætir á fundinn.
Stjórnin.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Seltirninga
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga
verður haldinn þriðjudaginn 1. nóvember
1988 kl. 20.30 í félagsheimili félagsins á
Austurströnd 3.
Dagskrá fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Friðrik Zophusson
varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Bæjarmála- og
stjórnskipunar-
kynning í
Garðabæ:
Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna í
Garðabæ gengst fyrir kynningu á sveitar-
stjórnamálum og stjórnmálastefnum með
- sérstakri áherslu á málefni Garðabæjar.
Kynning stendur yfir i þrjú kvöld: 24., 25.
og 26. október nk. Kynningin er opin öllum
áhugamönnum um stjórnmál. Þátttöku-
gjald er ekkert.
Ríki, sveitarfélög og
stjórnmálastefnur:
Þriðjudagur 25. október í Lyngási 12 kl. 20.00. Hannes Hólmsteinn
Gissurarson, lektor i stjórnmálafræði kynnir verkaskiptingu ríkis og
sveitarfélaga og mismunandi stjórnmálastefnur í sveitarstjórnamálum.
Opinn fundur um málefni Garðabæjar:
Miövikudagur 26. október i Kirkjuhvoli kl. 20.30. Sjálfstæöisfélag
Garðabæjar og Huginn halda sameiginlegan opinn borgarafund.
Bæjarfulltrúar flokksins verða gestir fundarins.
Huginn F.U.S.
Stjórnin.
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 25.
október kl. 20.30 i Valhöll.
Dagskrá:
Kjör uppstillinganefndar.
Katrín Fjeldsted ræðir um umhverfismál
- endurvinnslu.
Fjölmennið.
Vestmannaeyjar:
Stjórnmálasviftingar
líðandi stundar
Kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins
í Suðurlandskjör-
dæmi boðar til al-
menns stjórnmála-
fundar í Hótel Þórs-
hamri miðvikudag-
inn 26. okt. nk. kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Ræðumenn eru Þor-
steinn Pálsson,
formaður Sjálfstæð-
isflokksins og al-
þingismaður og Árni Johnsen, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins.
Fyrirspurnir og umræður verða að loknum framsöguræðum.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðuriandskjördæmi.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
kvöld- og helgarskóli
1 .-12. nóvember 1988
Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Tími: Mánud.-föstud. kl. 17.30-22.30 og helgidaga kl. 10.00-17.00.
Dagskrá:
Þriðjudagur 1. nóvember:
Kl. 17.30 Skólasetning: Bessí Jóhannsdóttir, formaður
Fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 17.40-19.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri,
Þórhildur Gunnarsdóttir, deildarstjóri og Þorsteinn
V. Sigurðsson, framkvæmdastjóri.
Kl. 19.30-21.00 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins:
Kjartan Gunnarsson, framkvstj.
Kl. 21.00-22.30 islensku vinstri flokkarnir: Hannes H. Gissurarson,
lektor í stjórnmálafræöi.
Miðvikudagur 2. nóvember:
Kl. 17.30-19.00 Heimsókn i Alþingi.
Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, varafor-
maður Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 19.30-21.00 Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu: Þorsteinn
Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 21.00-22.30 Fjölskyldumál: Inga Jóna Þórðardóttir, formaöur
framkvæmdastjórnar.
Fimmtudagur 3. nóvember:
Kl. 17.30-19.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lög-
fræðingur.
Kl. 19.30-21.00 Utanrikisviðskipti: Ingjaldur Hannibalsson, fram-
kvæmdastjóri.
Kl. 21.00-22.30 Ræðumennska: Gisli Blöndal, framkvæmdastjóri,
Þórhildur Gunnarsdóttir, deildarstjóri og Þorsteinn
V. Sigurðsson, framkvæmdastjóri.
Föstudagur 4. nóvember:
Kl. 17.30-19.00 Greina- og fréttaskrif: Óskar Magnússon, lögmaður.
Kl. 19.30-21.00 Útgáfustarfsemi: Þórarinn Jón Magnússon, rit-
stjóri.
Kl. 21.00-22.30 Áróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvstj.
Laugardagur 5. nóvember:
Kl. 10.00-12.00 Heimsókn á Stjörnuna: Ólafur Hauksson, útvarps-
stjóri.
Kl. 13.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun. Umsjón: Björn
Björnsson, dagskrárgeröarstj., Ásdis Loftsdóttir,
hönnuður, Óskar Magnússon, lögmaður og Hjördis
Gissurardóttir, framkvæmdastj.
Sunnudagur 6. nóvember:
Kl. 12.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun - framhald.
Mánudagur 7. nóvember:
Kl. 17.30-19.00 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórn-
málaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri.
Kl. 19.30-22.30 Ræðumennska: Gisli Blöndal, framkvæmdastjóri,
Þórhildur Gunnarsdóttir, deildarstjóri og Þorsteinn
V. Sigurðsson, framkvæmdastjóri.
Þriðjudagur 8. nóvember.
Kl. 17.30-19.00 Menningarmál: Ragnhildur Helgadóttir, alþingis-
maður.
Kl. 19.30-22.30 Saga stjórnmálaflokkanna: Sigurður Líndal, próf-
essor.
Miðvikudagur 9. nóvember:
Kl. 17.30-19.00 Umhverfis-og skipulagsmál: Salóme Þorkelsdóttir,
alþingismaður.
Kl. 19.30-22.30 Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvstj. og
Ólafur ísleifsson, hagfræðingur.
Fimmtudagur 10. nóvember:
Kl. 17.30-19.00 Heimsókn í fundarsal borgarstjóra.
Sveitarstjórnarmál - hlutverk borgarstjórnar: Davið
Oddsson, borgarstjóri.
Kl. 19.30-21.15 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir,
lögfræðingur.
Kl. 21.30-22.30 Sveitarstjórnarmál - dreifbýlið: Sturla Böövarsson,
bæjarstjóri.
Föstudagur 11. nóvember:
Kl. 17.30-19.00 Vinnumarkaðurinn: Björn Þórhallsson, formaður
Landssambands ísl. verslunarmanna og Þórarinn
V. Þórarinsson, framkvstj. VSÍ.
Laugardagur 12. nóvember:
Kl. 10.00-12.30 Panel-umræður.
Kl. 13.30-15.00 Heimsókn á Stöð 2: Dr. Jón Óttar Ragnarsson,
sjónvarpsstjóri.
Kl. 17.00 Skólaslit.
Innritun er hafin. Þátttakendur utan af landi fá aflátt með flugfélögunum.
Upplýsingar eru veittar i sima 82900 - Þórdis.