Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Villi spœta og vinir hans. Banda- riskurteiknimynda- flokkur. 18.25 ► Berta(5). Teiknimyndaflokkur. 18.40 ► Á morgun sofum viðút. 18.65 ► Táknmálsfróttir. 19.00 ► Poppkorn. Endur- sýndur þáttur. 19.25 ► Ekkert sem heitir. <® 15.55 ► Hinsta óskin (Garbo Talks). Kona sem haldin er ban- vænum sjúkdómi biður son sinn að uppfylla sína hinstu ósk: Að fá að hitta átrúnaöargoö sitt, Gretu Garbo. Aðahlutverk: Anne Banc- roft, Ron Silver og Carrie Fisher. Leikstjóri: Sidney Lumet. Framleið- andi: Elliott Kastner. Þýðandi: Sigríður Magnúsdóttir. <9617.45 ► Feldur. Teikni- <9618.35 ► Ljósfælnir hlut- mynd með íslensku tali um hafar. Framhaldsmynd f 6 hlut- heimilislausa en fjöruga um. 1. hluti. Spennumynda- hunda og ketti. flokkur um endurskoðanda sem <9618.10 ► Drekarogdý- kemst í hann krappann. flissur. Teiknimynd. 19:19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Ekkertsem heitir. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.30 ► Matarlist. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.45 ► Á þvf herrans ári 1988. Atburðir ársins rifjaöir upp og skoðaðir í nýju Ijósi. Umsjón: Edda Andrésdóttir og Árni Gunnarsson. 21.55 ► Hverjir myrtu Kennedy? Ný, bresk heimildarmynd sem leiðirgetum að því að atvinnumorðingjar á vegum mafíunnar hafi myrt Kennedy Banda- rikjaforseta en ekki Lee Harvey Osvald. Mynd þessi hefur hlotið mikla athygli. 23.00 ► Seinni fréttir. 23.10 ► Hverjir myrtu Kennedy? framhald. 23.55 ► Dag- skrðrlok. b 0 STOD-2 19:19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► 25 ár frá morðinu á J.F. <9621.15 ► íþróttir á þríðju- <9622.40 ► Suðurfar- Kennedy. [ dag eru liöin 25 ár frá degi. Blandaður íþróttaþáttur arnir. Framhaldsmynda- þeim degi er John F. Kennedy Banda- með efni úrýmsum áttum. flokkur í 6 hlutum um fá- ríkjaforseti féll fyrir hendi launmorö- Umsjónarmaður: Heimir Karls- tæka innflytjendur sem ingja í Dallas. í þættinum eru dregin son. flykktust til Ástralíu á ár- fram ný, óhugnanleg sönnunargögn. unum 1930—40. <B>23.00 ► Stræti San Fransiskó. Bandariskur spennumyndaflokkur. Aðal- hlutv.: Michael Douglas og Kart Malden. <9623.50 ► Póstvagninn (Stage- coach). Leikstjóri: Gordon Douglas. 2.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (2). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 l pokahorninu. Sigriður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Suöurnesjum. Umsjón: Magnús Gislason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Steinnunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberiu" eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunn- arsson þýddi. Elísabet Brekkan les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlisarfólk á Héraði. (Frá Egils- stöðum.) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir 18.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Hartmann, Alfvén, Sibelius og Grieg. a. Þrjú lög op. 81 fyrir strengjasveit eftir J.P.E. Hartmann. Strengjasveit undir stjórn Emils Télmanyi leikur. b. Sænsk rapsódia eftir Hugo Alfvén. Hljómsveitin Fíladelfía leikur; Eugene Ormandi stjórnar. c. „Finlandia", sinfóniskt Ijóð eftir Jean Sibelius. Hljómsveitin Fíladelfía leikur; Eugene Ormandy stjórnar. d. Tveir sinfóniskir dansar eftir Edvard Grieg. Hljómsveit Bolshoj-leikhússins í Moskvu leikur; Fuat Mansurow stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá — Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjærnested ræðir við Árna Berg- mann ritstjóra og séra Rögnvald Finn- bogason i framhaldi af frásögn sinni af ferð í tengslum við þúsund ára kristni- tökuafmæli rússnesku rétttrúnaðarkirkj- unnar i ágúst sl. Fimmti og lokaþáttur. 20.00Litli barnatíminn. 20.15 Kirkjutónlist. a. Pharaphrase nr. 1 eftir Peter Dickin- son. Jennifer Bate leikur á orgel Hafnar- fjarðarkirkju. b. Fjórir þættir úr tónverkinu „Fæðing frelsarans" eftir Oliver Messiaen. Ragnar Bjömsson leikur á orgel dómkirkjunnar í Reykjavík. c. „Vist ertu, Jesú, kóngur klár", eftir Pál ísólfsson við sálm Hallgríms Pétursson- ar. Kristinn Hallsson og Ljóðakórinn syngja; Guðmundur Gilsson stjórnar og leikur með á orgel. 21.00 Kveðja að austan. Únral svæðisút- varpsins á Austurlandi í liöinni viku. Um- sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöð- um.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Frystikista og svo falleg augu" eftir Nínu Björk Ámadóttur. Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Hanna Maria Karlsdóttir, Guðrún Gísla- dóttir og Hjálmar Hjálmarsson. (Endurtek- ið frá laugardegi.) 23.05 Tónlist á siðkvöldi. a. Sónata fyrir fiðlu og pianó i a-moll op. 23 eftir Ludwig van Beethoven. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu og Wilhelm Kempff á píanó. b. Seranaða fyrir tenór, hom og strengja- sveit eftir Benjamin Britten. Peter Pears tenór, Barry Tuckwell homleikari og Enska kammersveitin flytja; Benjamin Britten stjómar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rúnar Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 7.30, 8.00 8.30 og 9.00.00. 9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- itskl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 [ Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00 „orð í eyra” kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Ándrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum og Ingvi Öm Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta timanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. (slensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, þrettándi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð- ar Björgvinsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláu nótumar. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 01.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi'til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur- inn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 Þriðjudagur og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Meiri músík — minna mas. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Ástvaldssyni og fréttastofu Stjörnunnar. Fréttir kl. 8. 9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna. Há- degisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og 8jarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjörn- unnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins bestu. Tónlist. 21.00 [ seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 13.00Íslendingasögur. 13.30Nýi timinn. Bahá'lsamfélagið á [s- landi. E. 14.001 hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. E. 15.00 Bókmenntir. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslif. 17.00Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing- fiokks Kvennalistans. 17.30Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Laust. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Bamatimi. 21.30 íslendingasögur E. 22.00 Við við viðtækiö. Tónlistarþáttur i umsjá Sveins Ólafssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i umsjá Sig. ivarssonar. E. 2.00Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþátt- ur. Síðastliðinn föstudag barst pist- ill frá fréttaritara Ríkisút- varpsins í Danmörku er greindi frá endurfundum sellósnillingsins Erl- ings Blöndals Bengtssonar og hins ómetanlegas sellós er þjófar stálu af snillingnum þá hann sneri heim eftir enn eina tónleikaferðina. Fréttaritarinn hafði frásögnina eftir hverfisblaðinu en svo undarlega vildi til að hún var nánast sam- hljóða frásögn Morgunblaðsins af endurfundunum. Þótti undirrituð- um full seint í rassinn gripið og óþægileg spuming vaknaði: Er verj- andi öllu iengur að borga af naum- um afnotagjöldum fyrir dvöl frétta- ritara á Norðurlöndunum sem tygg- ur meðal annars upp gamalkunnug- ar fréttir á borð við fyrrgreinda frétt af sellói Erlings Blöndals Bengtssonar?? En blessuðum Norðurlanda- fréttamönnunum er vorkunn. Þeir reyna eftir mætti að nusa upp frétt- ir er kynnu að vekja áhuga okkar hér heima en það dugir bara ekki að skipa mönnum að finna áhuga- verðar fréttir! Og þótt heill her fréttamanna Ríkisútvarpsins dveldi langdvölum á Norðurlöndunum þá Qölgaði ekki endilega áhugaverð- um fréttum af þessum slóðum. En máski hafa þeir menn er krefjast þess að fréttamaður íslensks ríkisútvarps dvelji langdvölum á Norðurlöndunum ekki miklar áhyggjur af því að hann sendi áhugaverðar fréttir heim? Það skyldi þó aldrei vera að leyndur þráður tengdi þennan fréttamanna- stól við þá miklu embættismanna- og pólitíkusasveit er hamast í nor- rænu samstarfi? Þessi sveit er svo gersamlega úr tengslum við okkur hversdagsmenn að þess vegna gæti hún fagnað margtugginni frétt af sellóinu hans Erlings Blöndals Bengtssonar? Mestu skiptir að hafa „norrænt samstarf" í heiðri þótt þar berjist menn stundum við vindmyll- ur. Arthúr Björgvin Maður nefnist Arthúr Björgvin Bollason og dvelur sá í ríki þýð- verskra. Arthúr Björgvin er ekki fastráðinn af embættismanna- eða pólitíkusasveitinni til að flytja land- anum stórasannleik. Samt kemur kappinn einatt á óvart er hann lýs- ir lífsháttum þýðverskra. Fer saman í máli þessa snjalla fréttaritara prýðileg framsögn og málfar, hug- myndaríki og gamansemi. En ætli Arthúr Björgvin þætti ekki þungt asklokið ef hann fengi tilskipun um að lýsa í smáatriðum kosningum í ríkjum Skandínava? KvœÖi í kross Pistlar forystumanna stjóm- ■ málaflokkanna í hinu endurskapaða sunnudagsblaði Morgunblaðsins hafa vakið mikla athygli. Jón Bald- vin (nýjasti fóstbróðir Steingríms) reið á vaðið með afar snjöllum pistli einskonar síðbúnu æviágripi og nú síðast ritar varaformaður Borgara- flokksins Júlíus Sólnes hugvelq'una. Júlíus geymir ævisöguna en víkur meðal annars að áhrifum sjónvarps- ins á íslenska tungu: „Með sjón- varpsbyltingunni hafa ensk áhrif aukizt verulega og ensk tunga heyr- ist jafnvel meir en íslenzka í þessum mikilvæga fjölmiðli. Það t-r þvi ekki nema von, að fólki sé jafnvel að verða tamara að bregða fvrir sig enskum orðum en íslenzkum.“ Ummæli Júlíusar Sólnes eru svo sannarlega ekki út í bláinn. Undir- ritaður fæst við íslenskukennslu á framhaldsskólastigi og getur vottað að hann rekst æ oftar á nemendur sem hafa aldrei lesið bók og flöl- margir (!) ha£a aðeins lesið þau skáldverk sem eru skyldulesefni í íslenskuáfongum. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Úr víngarðinum. Umsjón: Hermann Ingi Hermannsson. 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 20.30 Heimsljós. Endurflutt frá laugardegi. 22.00 Afla með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. • Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. . HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlar grein- ar, færir hlustendum upplýsingar frá lög- reglunni um veðurfærð og fleira. 9.00Pétur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. Kl. 17.30—17.45 er tími tækifæranna þar sem hlustendum gefst til að selja eða óska eftir einhverju til kaups. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Valur Sæmundsson. 22.00 Rannveig Karlsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.