Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988 Brids _____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Segja má að aðaltvímennings- keppni félagsins hafi að þessu sinni snúist upp í einvígi milli Kristjáns Haukssonar/Ingvars Ingvarssonar og Áma Þorvaldssonar/Sævars Magnússonar. Eftir fyrsta kvöldið höfðu Kristján og Ingvar gott for- skot, 147 stig gegn 128 hjá Áma og Sævari, en strax í næstu umferð var það að engu orðið þegar Árni og Sævar unnu sinn riðil með 124 stigum meðan Kristján og Ingvar fengu aðeins miðlung, 108. Aðeins þriggja stiga munur eftir tvær umferðir. í þriðju umferð höfnuðu Kristján og Ingvar í þriðja sæti með 119 stig en Ami og Sævar fengu 112. Spennan var því mikil í síðustu umferðinni og ljóst að lítið mátti út af bregða því næstu menn vom skammt undan, aðeins 6 stig skildu 2. og 4. sætið, enda tvístigu menn meðan útreikningarnir fóm fram í lokin. Sigurvegarar kvöldsins urðu Árni og Sævar með 127 stig en Kristján og Ingvar höfnuðu í 2. sæti með 120 stig, og þeir teljast tvímenningsmeistarar BH að þessu sinni, því lokaniðurstaðan varð þessi: A-riðill Kristján Hauksson — Ingvar Ingvarsson 494 Ámi Þorvaldsson - Sævar Magnússon 491 Bjamar Ingimarsson - Þröstur Sveinsson 466 Ari Konráðsson — Kjartan Ingvarsson 456 B-riðill Guðni Þorsteinsson — Halldór Einarsson 453 Jóngeir Hlinason — Gunnar Birgisson 441 Sigurður Lámsson — Sævaldur Jónsson 440 Ólafur Torfason - Björn Svavarsson 434 Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Lokið er tveimur umferðum í hraðsveitakeppninni. Staða efstu sveita: Þorsteinn Sigurðsson 1096 Sigurður ísaksson 1090 Þorsteinn Þorsteinsson 1085 Kristján Ólafsson 1057 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Sigurður ísaksson 594 Þorsteinn Þorsteinsson 565 Pétur Sigurðsson 537 Þorsteinn Sigurðsson 535 Bridsdeild Rang- æingafélagsins Hafin er fimm kvölda hraðsveita- keppni með þátttöku 13 sveita. Staðan eftir fyrsta kvöldið: Rafn Kristjánsson 495 Lilja Halldórsdóttir 485 Ingólfur Böðvarsson 476 Daníei Halldórsson 466 Karl Nikulásson 455 Amór Ólafsson 450 Önnur umferð verður spiluð á miðvikudaginn kemur kl. 19.30 í Ármúla 40. Suðurlandsmót á Hvolsvelii Suðurlandsmótið í tvímenningi, barometer, verður haldið á Hvols- velli 3. desember nk. og hefst keppnin kl. 10. Keppnisstjóri verður Jakob Krist- insson. Skráning er hafin hjá Kjart- ani Jóhannssyni í síma 98-78222 eða Óskari Pálssyni í síma 98-78402 (vinnusími 78400). Skráningu lýkur 29. nóvember. Frá keppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Joe og Karen Chan, sem reka hinn rómaða "NEW ORLEANS SCHOOL OF COOKING" verða við stjórnvölinn á ARNARHÓLI vikuna 21. til 26. nóvember og elda og skemmta gestum, jafnt í hádeginu sem á kvöldin. CREOLE matargerðarlistá rætursínarað rekja til franskra, spænskra, indverskra og afrískra matarhefða. Allt það besta sett saman í eina 11 nu - CREOLE - og útkoman vægast sagt stór- kostleg. Andrúmsloft New Orleans. blues ogjazz, svífur yfir. Hver man ekki eftir JAMBALAYA, en þaö er einmitt emn vinsælasti CREOLE rétturinn. CREOLE-æðigengurnúyfirþverog endilöng Bandaríkin. Misstu ekki af þessu einstaka tækifæri - pantaðu borð. lltofgunftlatoffe Metsölublad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.