Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988 23 Vinimir Bragi Þorvaldsson og Sturla Már Finnbogason efiidu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofiiun kirkj- unnar. Þeir söfiiuðu rúmlega 800 kr. Samband isl. kristniboðsfélaganna naut góðs af fram- taki þeirra Kristinar Gunnarsdóttur og Helgu Rúnar Runólfsdóttur. Þær héldu hlutaveltu til ágóða fyrir kristniboðið í Eþíópíu og söfnuðu rúmlega 3100 kr. Stöllumar Unnur Jakobsdóttir, Sigrún Sumarliðadóttir og Lilja Arsælsdóttir færðu Reykjavíkurdeild Rauða kross Islands rúmlega 270 kr. er var ágóði af hluta- veltu sem þær héldu. Macintosh - Word -■-■* m: Halldór Kristjánsson Námskeið fyrir þá sem leggja aðaláherslu á ritvinnslu. Auk almennra atriða er kennd notkun sjálfvirkra textastillinga, gerð efnis- og atriðisorðaskráa, fjöldálka ritun texta og aðlögun forritsins að eign þörfum. • Námskeið sem kemur á óvart! 12-15.desember kl. 16-19 Tölvu- og/ verkfrœðiþiónustan Grensásveci 16 - s. 688090 I FÁST í NÆSTU VERSLUN POTTÞÉTTAR Jón. Ari og Nro sitjo símafund með Sérþjónustu stafrœna símakerfisins f símanúmerið þitt : er tengt stafræna símakerfinu og þú ert með tónvalssíma með tökkunum □ E og □ getur þú haldið þriggja manna símafundi með SÉRÞJÓNUSTU STAFRÆNA SÍMAKERFISINS. Þríggjo manna tol kallast þessi þjónustu- þáttur og býður hann upp á ýmsa möguleika. Þú getur haldið símafund þriggja aðila þar sem allir heyra í öllum' og allir geta talað saman (síminn er nýr og þægi- legur fundarstaður). Annar möguleiki er sá, að þú getur „geymt" viðmælanda þinn ef þú þarft nauðsynlega að hafa samband við þriðja aðila á meðan símtal stendur yfir (VIÐMÆL- ANDI „GEYMDUR"). Svo er líka hægt að skipta um við- mælanda eins oft og þú vilt og sá sem er „geymdur" hverju sinni heyrir ekki hvað fram fer á meðan (SÍMTALAVÍXL). Kynntu þér SÉRÞJÓNUSTU STAFRÆNA SÍMA- KERFISINS nánar í sölu- deildum Pósts og síma eða á póst- og símstöðvum. Þar færðu einnig áskrift að þessari skemmtilegu þjónustu. *IÖlR S E í s i RÞJÓNUSTA STAFRÆNA MAKERFINU POSTUR OG SIMI MMMMM DAIHATSU VOUVO VETRARSKOÐUN í Þjónustumiðstöð, Bíldshöfða 6 Vetrarskoðun frákr. 4.51S,- til kr. 5.343, Nýsímanúmer Skrtfstofa & söludelld 68-58-70 VerkstœAi 673-600 Varahlutir 673-900 * Vélarþvottur * Hreinsuðgeymasambönd * Mælingárafgeymi * Mælingárafhleðslu * Ísvarisetturírúðusprautu * Stilltrúðusprauta * Skiptumkerti * Skiptumplatínur * Mælingáfrostlegi * Vélarstilling * Ljósastilling *** Efni ekki innifalið Nýsímanúmer Skrífstofa & söludeild 68-58-70 Verksteoði 673-600 Varahlutlr 673-900 Brimborg hf., Bíldshöfða 6 Daihatsu - Volvo Nýtt símanúmer: 673-600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.