Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988 9 ERT ÞÚ í VANDA VEGNA VÍMU ANNARRA? Afleiðingarnar geta komið fram með ýmsum hætti í líðan þinni: • Erfitt að tjá tilfinningar • Erfitt að taka sjálfstæðar ákvarðanir • Skortur á sjálfstrausti • Skömmustutilfinning og sektarkennd • Kvíði og ótti Nánari upplýsingar í fjölskyldudeild Krýsuvíkursam- takanna, Þverholti 20, sími 623550. Námskeið Glæsiieg herraföt Vörumerkið tryggir gæði og bestu sniö Macondeverksmiðjumar eru meðal stærstu karlmannafataverksmiðja í Evrópu og stærstar í Portúgal. Við bjóðum lægsta Evrópu-markaðsverð. Karlmannaföt kr. 3.995,- til kr. 9.900,- Jakkar kr. 4.995,- Terelynefrakkar kuldafóðraðir kr. 4.760,- Úlpur kr. 2.240,- og 3.400,- Terelynebuxur kr. 1.195,- 1.595,- 1.695,- 1.795,- og 1.995,- Skyrtur nýkomnar, mikið úrval. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. maconde formen MADE IN RpflTUGAL í gangi. Viðtalstímar á fimmtudögum. záÉi KRÝSUVfKURSAMTÖKIN Mánaðarleg vaxtaákvörðun þér í hag Ábót á vextina er ákvörðuð fyrir hvern mánuð og um leið hvort þú eigir að njóta verðtryggðra kjara eða óverðtryggðra þann mánuðinn, eftir því hvor kjörin færa þér hærri ávöxtun. Á Ábótarreikningi er úttekt frjáls hvenær sem er og þú nærð hæstu vöxtum strax frá innlánsdegi. Útvegsbanki Ísíands hf Friedrich von Hayek Steingrímur Hermannsson Allt í rúst Eitt helsta einkenni ræðumennsku Steingríms Hermannssonar forsætisráð- herra er að honum er gjarnt að vitna í viðmælendur sína af ýmsum stigum þjóð- félagsins án þess þó endilega að gera skoðanir þeirra að sínum. Á hinn bóginn er Ijóst, að menn endurtaka sjaldan sjón- armið annarra í ræðu eða riti nema ann- aðhvort til að láta í Ijós velþóknun á því, sem sagt hefur verið, eða til að and- mæla því. í Staksteinum í dag er vitnað í ræðu Steingríms á flokksþingi fram- sóknarmanna, þar sem hann vitnaði í mann sem taldi ísland líkjast rústum Evrópu eftir stríð, nú þegar framsóknar- menn hafa verið 17 ár í ríkisstjórn. Hvatttil skömmtunar? í þeim texta af flokks- þingsræðu Steingríms Hermannssonar, sem var dreift til blaðamanna, má lesa þennan kafla: „A skrifstofu mina kom nýlega maður, sem ég hef talið sjál&tæðis- mann. Hann lýsti miklum áhyggjum yfir þeirri stjómiausu fjárfestingu og eyðslu, sem átt hefur sér stað upp á síðkastið í þessu þjóðfélagi. Hann hafði margar tölur máli sínu til stuðnings. Niður- staða hans var sú að ástandið hér væri í raun engu betra en það var i Evrópu eftir síðustu heimsstyijöld. Þar voru að visu rústir, en hér þúsundir fermetra af auðu og ónotuðu verslun- ar-, iðnaðar- og skrif- stofúhúsnæði, óhóflega stúrum ibúðum, glæsileg- um höllum og langtum meiri bifreiðaeign en samsvarar efiiahag þjóð- arinnar eða vegakerfinu. Hann taldi það lftíð betra en rústimar og hafði töl- ur um kostnað á reiðum höndum. Þegar þær vom lagðar saman reyndust þær stór hluti af erlend- um skuldum þjóðarinnar. Þessi maður lagði til að fjárfestingarráði yrði komið á fót á ný. Þótt ég viðurkenni rökrétta hugsun þessa manns treysti ég mér ekki að leggja það til. Ég vil enn treysta á skynsemi opin- berra aðila, einstaklinga og fyrirtækja. Hitt er hinsvegar deginum ljós- ara að fyrirhyggjan verður að vera langtum meiri en gætt hefur til þessa og ríkisvaldið verð- ur að vera tilbúið til að geta gripið í taumana, ekki síst þegar góðæri í þjóðarbúskapnum virðist ætla að leiða til þenslu og nýrrar kollsteypu. Til þess þurfa stjómvöld að hafa lagaheimildir og það mega ekki vera nein vettlingatök.“ Astæða er til að staldra við þessi orð. Þeir sem leyfa sér að bera saman rústir og hörm- ungar Evrópu eftir stríð og ástandið hér á landi um þessar mundir hafa sérkennilegt hugmynda- flug. Hitt er þó enn fúrðulegra að komast að þeirri niðurstöðu, að skömmtun, höft og for- ræði misviturra stjóm- málamanna; ákvarðanir þeirra um það, hvar skynsamlegast sé að Qár- festa, sé besta leiðin út úr ógöngunum, að kenna slíkt við sjálfstæðismenn er út í hött. í því efni þurfa menn ekki annað en bera saman þróunina undir stjóm kommúnista í Austur-Þýskalandi ann- ars vegar og framfarim- ar í Vestur-Þýskalandi hins vegar. Viðhorf Hayeks Mesta fram&raskeið íslandssögunnar hófst með viðreisnarstjóminni á sjöunda áratugnum, þegar horfið var frá stjómarháttunum sem einkenndust af ofúrvaldi og skömmtunum Qár- hagsráðs. Hið sama varð uppi á teningnum í Vest- ur-Þýskalandi á árinu 1948. Friedrieh A. Hay- ek, nóbelsverðlaunahafi _ í hagfræði, kom hingað til lands 1980. f timarit- inu Frelsinu ræddi hann meðal annars efnahags- undrið í Vestur-Þýska- landi, sem leiddi til þess að á örskömmum tima reis landið úr rústum og er nú auðugasta rfltí Evr- ópu. Hayek sagði: „Dæmið af Þjóðveij- um 1948 sýnir, hvemig hleypa má verðbólgu út úr atvinnulifinu í einu vetfangi. Verðbólgan i Þýskalandi var enn verri en opin verðbólga, þvi að hún var falin. Verðbólg- an var óskapleg, en allar verðhækkanir vom stranglega bannaðar. Varla var til nokkur markaður nema fyrir þær vörur, sem skammt- aðar vom af valdsmönn- um. Menn höfðu fullar hendur Qár án þess að geta keypt nokkuð fyrir það. Ég bjó í Bretlandi á þessum árum, en vinir mínir í Freiburg sögðu mér, að menn hefðu ein- ungis getað útvegað sér mat með því að fara fót- gangandi upp i sveit og kaupa hann af bændum. Menn sultu og vom jafh- vel að svelta til bana. En einn sunnudaginn i júni 1948 lýsti Ludwig Er- hard þvi yfir, að skipt yrði um gjaldmiðil og öllum verðhöftum hætt. Og um tíuleytið næsta morgun komu íbúar Freiburg að öllum mörk- uðum fúllum af mat! Er- hard hefúr sjálfúr sagt mér það, að yfirmaður hemámsliðs Banda- manna í Þýskalandi hafí komið til sin eftír yfirlýs- ingiuia og sagt: „Doktor Erhard, ráðgjafar mínir segja mér, að yður séu að verða á reginmistök!" Erhard segist hafa bros- að og svarað: „Ráðgjafar minir segja mér hið sama!““ Þau Qömtiu ár sem siðan em liðin sýna, að Erhard hafði rétt fyrir sér en ráðgjafamir rangt. Skammt fyrir austan Freiburg, fyrir austan jámtjaldið, hafa Þjóðveijar og aðrir enn í dag fé undir höndum án þess að geta keypt nokkuð fyrir það vegna skömmtunar og hafta. Þar fær fólk hvorltí i sig né á nema með mikilli fyrirhöfii. Þar ræður forsjárhyggjan enn lög- um og lofúm, kennd við sósíalisma en ekki félags- hyggju eins og hér. Hvemig 7.500 kr verða 25.000,- á mánuði í 12 ár: Maður á 55. aldursári leggur fyrir 7.500 krónur á mánuði til sjötugsaldurs. Ef vextir haldast fastir 7,5% yfir verðbólgu verður sparnaður hans, að meðtöldum vöxtum og vaxtavöxtum, alls 2,4 milljónir króna. Súfjárhæð nægirfyrir 15 þúsund króna mánaðarlegri greiðslu án þess að ganga á höfuðstólinn eða fyrir 25 þúsund krónum á mánuði í 12 ár. Það borgar sig að spara hjá VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.