Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988 + Eiskuleg eiginkona mín, BJÖRG BJÖRNSDÓTTIR, Lækjarkinn 24, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefsspítala í Hafnarfiröi aðfaranótt 19. nóvember. , Sigursveinn Þórðarsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir, HJÖRLEIFUR ELÍASSON, lést í Kaupmannahöfn 18. nóvember. Marfa MohrOisen Elfasson, Jens Finnur Elíasson, Ingibjörg Elfasson, Ásgerður Hjörleifsdóttir, Elfas Hjörleifsson, Magnús Hjörleifsson, Guðmundur Hjörleifsson, tengdabörn, barnabörn og systkini hins látna. + Systir okkar, SIGFRÍÐUR CHRISTENSEN, Marsalle 86, Söborg, Kaupmannahöfn, lést laugardaginn 19. nóvember sl. Fyrir hönd vandamanna, Guðmundur Helgason, Guðrún Olsen, Gróa Svava Helgadóttir. Jóhanna V. Helga- dóttir - HihnarMagn- ússon - Kveðjuorð Vegna mistaka við myndbirtingu með þessari grein sl. sunnudag birt- ist hún hér aftur. Þeir sem hlut eiga að máli eru beðnir afsökunar á mistökunum. Fædd 7. júlí 1912 Dáin 20. júlí 1983 Fæddur 28. september 1942 Dáinn 18. september 1988 Okkur systkinin langar í örfáum orðum að minnast móður okkar, Jóhönnu Helgadóttur, og bróður okkar, Hilmars Magnússonar. Það voru ógleymanlegir tímar sem við nutum þess að vera saman. Við bundumst sterkum og órjúfanlegum böndum þegar faðir okkar, Magnús Kjartansson, kyndari á togaranum Baldri, lést árið 1943. Það var mik- ill missir. En móðir okkar var sterk- ur persónuleiki eins og Hilmar. En minningin um þau lifir lengi svo hugljúf er hún. Elsku Guðbjörg, böm og bama- böm, megi guð veita ykkur styrk í sorg ykkar. Þú ljós sem ávalt lýsa vildir mér þú logar enn. I gegnum bárur, brim og voðasker nú birtir senn. Og ég finn aftur andans fógru dyr og engla þá. Sem bam ég þekkti fyrr. (J.H. Newman - Matth. Jochumsson) Blessuð sé minning þeirra. Fanney og Sævar Okkur setti hljóð þegar sú fregn barst að frændi okkar og vinur, Hilmar Magnússon, væri dáinn. Við minnumst Hilmars sem glað- værs og skemmtilegs frænda þar sem allir vom hlæjandi í kringum hann. Hann var nefnilega svo laginn að sjá skoplegu hliðamar á öllum hlutum. Hilmar hafði mikið dálæti á bflum, alltaf á nýjum þegar hann kom í heimsókn til foreldra okkar. Ef nýr bíll var í innkeyrslunni viss- um við að Himmi var í heimsókn. Hilmar þurfti alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni, fékk sér t.d. vélsleða þegar þeir vom hvað vinsælastir. í + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR, Dvalarheimilinu Seljahlið, áðurtil heimilis i'Drápuhlfð 31, lést í Borgarspítalanum 19. nóvember. Bergljót Baldvinsdóttir, Arnþór Kristjónsson, Hrafnhildur Baidvinsdóttir, Ragnar H. Eiriksson, Valborg E. Baldvinsdóttir, Herdís D. Baldvinsdóttir, Sveinn Ágústsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaður minn, BJARNI STEINGRÍMSSON, andaðist á heimili sinu sunnudaginn 20. nóvember. Fyrir hönd aðstandenda. Rannveig M. Garðars. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR GÚSTAFSSON múrari, Hraunbœ 3, Reykjavfk, lést 19. nóvember sl. Þuríður Runólfsdóttir, Gústaf Bjarki Ólafsson, Björk Steingrímsdóttir, Víðir Ólafsson, Erla Jónsdóttir, Runólfur Ingi Ólafsson, Ólöf Marfa Olafsdóttir, Berglind Ólafsdóttir og barnabörn. Móðir okkar og tengdamóðir, mm DALLA JÓNSDÓTTIR, Ólafsvegi 24, Ólafsfirði, er lótin. Pyrir hönd aöstandenda, Jón B. Gunnlaugsson, Regina Birkis, Gunnlaugur Gunnlaugsson, Birna Thorlacius. + Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaöir, SIGURÐUR JÓHANNESSON, fyrrum fulltrúi hjá Trygglngastofnun rfkisins, Drápuhlfð 39, andaöist á öldrunarlækningadeild Landspítalans aðafaranótt 20. nóvember. Ágústfna Eiríksdóttir, Anna Steinunn Sigurðardóttir, Flosi Hrafn Sigurðsson, Hulda Sigfúsdóttir. Minning KristinnN. Fæddur21. janúarl915 Dáinn 12. nóvember 1988 „Pabbi, Kiddi er dáinn. Það er leiðiniegt," sagði fimm ára gamall sonur minn, þegar ég kom inn úr dyrunum úr langferð í síðustu viku. Hann færði mér fregnina um að Kristinn Nikulás Ágústsson, föður- bróðir minn, væri látinn. Hann lézt á heimili sínu á Hjallabraut 5 í Hafnarfírði 12. nóvembersl. Verður útför hans gerð frá Víðistaðakirkju þar í bæ í dag kl. 13.30. Vissulega er það leitt þegar vinir og vandamenn hverfa úr jarðvist. Þó er það hið eina örugga í lífínu, að maður sem fæðist mun deyja. Ekkert annað undir sólinni er ör- uggt. * Agústsson Kiddi, eins og Kristinn var venju- lega kallaður, fæddist á Eskifirði 21. janúar 1915, sonur Ágústar Nikulássonar, afa míns, og Guð- laugar Benjamínsdóttur, fyrri konu hans. Hún dó af bamsförum þegar Guðlaug systir Kidda fæddist. Leið- ir þeirra systkina lágu í sitthvora áttina en Kiddi ólst upp hjá föður sínum og seinni konu hans, Stein- unni Oladóttur, frá Stóru- Breiðuvíkurhjáleigu í Reyðarfirði, ömmu minni. Ágúst og Steinunn eignuðust þrjá syni, Þórhall, Eirík og Ásgeir, en sá fyrstnefndi lézt fyrir 35 ámm. Ungur fluttist Kiddi með föður sínum og stjúpu til Raufarhafnar, þar sem faðir hans var formaður á mótorbátnum Hannemann. Þar + Móðir okkar og systir, ELSE ANNY SNORRASON, Reynimel 92 verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. nóvember kl. 13.30. Hildur Hauksdóttir Tobin, Kristin Hauksdóttir, Rögnvaldur Gislason. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi, JÓN OTTESEN, Ytra-Hólmi, er lést 12. nóvember 1988, var jarðsunginn frá Akraneskirkju föstudaginn 18. nóvember. Þökkum af alhug auðsýnda samúð. Bryndís Guðmundsdóttir, Arnfinnur Ottesen, Lára Ottesen, Petrína Ottesen, Haukur Jonsson, Brynjólfur Ottesen, Kristín Ármannsdóttir, Pótur Ottesen, Þóra Jónsdóttir, og barnabörn. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓNÍNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, Grýtubakka 24, veiður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 23. nóvember kl. 13.30. Jóhann Guðmundsson, Guðrún Guðlaugsdóttir, Hafsteinn Guðmundsson, Kolbrún Hansdóttir, Bára Guðmundsdóttir, Einar Guðbjartsson og barnabörn. sumar lét hann gamlan draum ræt- ast og keypti sér mótorhjól sem hann ætlaði á hringinn í kringum landið. Hilmar kvæntist eftirlifandi eig- inkonu sinni, Guðbjörgu Kristjáns- dóttur, þann 9. janúar 1960 og eignuðust þau þtjú böm: Kristján, Jóhönnu og Heru. Elsku Gugga, böm, barnaböm, mamma og Sævar. Þið hafið misst mikið en minningin um góðan dreng deyr aldrei. Einnig langar okkur að minnast ömmu okkar, Jóhönnu Helgadóttur, sem var okkur svo kær. Þær vora ófáar ferðimar sem kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Kristínu Ágústu Stefánsdótt- ur, Kiddu, en þau gengu í hjóna- band 19. maí 1940. Hófu þau bú- skap á Raufarhöfn en bjuggu síðan sunnan heiða og norðan, m.a. á Akureyri þar sem Kiddi tók vél- stjóranámskeið hjá Fiskifélagi ís- lands, en settust svo að á Kópa- skeri árið 1948. Þangað réðst Kiddi sem vélameistari frystihúss Kaup- félags Norður-Þingeyinga. í frysti- hússbyggingunni voru ljósavélar alls þorpsins og sá hann einnig um þær. Ennfremur stjómaði hann undirbúningi að stofnun og starf- semi viðgerðarverkstæðis, full- komnu vélaverkstæði, sem Búvöra- samband Norður-Þingeyinga beitti sér fyrir að stofnað yrði á Kópa- skeri. Veitti hann því forstöðu fyrstu þijú árin, eða 1948-51. Árið 1961 fluttust Kiddi og Kidda til Raufarhafnar þar sem hann var vélgæzlumaður hjá Rafmagnsveit- um ríkisins í áratug, eða þar til þau fluttu til Hafnarfjarðar. Þar starf- aði hann hjá Raftækjaverksmiðju Hafnarfjarðar, Rafha, fram á haust 1981, en dag nokkum fyrir sjö árum veiktist Kiddi svo alvarlega að hann átti ekki afturkvæmt á verkstæðið. Ungur naut ég þeirra forréttinda að fá að dveljast á sumrin hjá Kiddu og Kidda og Erlu dóttur þeirra á Kópaskeri. Það era ógleymanlegir tímar. Þá og ætíð síðar reyndist Kiddi hafa ráð við hveijum vanda, sem upp kom, og sýndi alltaf rósemi og stillingu, hvað sem á dundi. Það era hæfíleikar sem alltof fáir hafa nú til dags. Fyrir hönd fjölskyldu minnar langar mig með þessum fátæklegu orðum að kveðja Kidda og votta Kiddu og þeirra nánustu samúð okkar. Ágúst Ásgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.