Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988 Húsavík: Osoneyðandi eftii bönnuð Húsavík. A FUNDI bæjarstjórnar Húsavík- ur nú nýlega var eftirgreind til- lag-a frá Siguijóni Benediktssyni tannlækni samþykkt samhljóða: „Bæjarstjóm Húsavíkur fer fram á það við heilbrigðisfulltrúa að hann kanni notkun efna á Húsavík sem eyða ósonlagi' lofthjúps jarðar. Leiði slík könnun í ljós mikla notk- un slíkra efna og jafnframt að önnur skaðlaus efni mætti auðveldlega nota í stað hinna háskalegu efna, skal heilbrigðisfulltrúi skila áliti um hvemig koma megi i veg fyrir notk- un ósoneyðandi efna á Húsavík.“ í rökstuðningi sínum benti hann meðal annars á tillögu Álfheiðar Ingadóttur, sem lögð hefði verið fyr- ir Alþingi í sambandi við notkun ósoneyðandi efna og hættuna af notkun slíkra efna. - Fréttaritari Leiðrétting I síðasta sunnudagsblaði, þann 20. nóvember, urðu mistök í tækni- legri vinnslu blaðsins. í grein eftir Atla Heimi Sveins- son, „KONUR — Reglurnar og raunvemleikinn" vantar síðustu línumar. Er Atli Heimir beðinn velvirðing- ar á þessum leiðu mistökum, en niðurlag greinarinnar er svohljóð- andi: „Og svo er einn efnilegasti tónsmíðanemandinn hjá okkur í tónfræðadeild Tónlistarskólans í Reykjavík, ung kona: Bára Grímsdóttir (systir Lámsar raftón- skálds). Ög kannski er von á fleir- um. Veri þær velkomnar.“ Morgunblaðið/Bjami Karl Guðmundsson og Eyvindur Erlendsson leiklesa „Frjálst framtak Steinars Ólafssonar í veröld- inni“ í Ásmundarsal sl. laugardag. + Asmundarsalur: Aframhald dagskrár í minn- ingu Magnúsar Jónssonar Brúðuleikhús, ljóðalestur ogþjóðlagasöngur DAGSKRA í minningu Magnúsar Jónssonar, kvikmyndaleikstjóra, heldur áfram í Ásmundarsal þessa viku, auk þess sem myndlistar- sýning Kjuregeij Alexandra er opin frá kl. 12.00 — 20.00 alla virka dága og frá 14.00 — 20.00 um helgar. Á miðvikudag 23. nóvember verður brúðuleiksýning, þá kemur Hallveig Thorlacius í heimsókn kl. 15.00 með litlu systur jólasveinanna, hana Leiðinda- skjóðu, og á fimmtudag verður ljóðalestur og þjóðlagasöngur á tveggja tíma fresti meðan sýningin er opin. Kjuregeij Alexandra sagði í væri velkomið að koma og troða samtali við Morgunblaðið, að öll- upp á fimmtudaginn, en meðal um sem eitthvað hefðu fram að þeirra sem þegar er ákveðið að færa í þjóðlagasöng og ljóðalestri komi fram eru leikaramir Karl Guðmundsson, Sólveig Hauks- dóttir og Geirlaug Þorláksdóttir. Um síðustu helgi voru leiklesin tvö leikrit eftir Magnús Jónsson, „Frjálst framtak Steinars Ólafs- sonar í veröldinni" á laugardag og „Ég er afi minn“ á sunnu- dag“. „Ég er afi minn“ verður endurtekið á sunnudaginn kemur og dagskránni lýkur 1. desember með opinni dagskrá sem öllum er frjálst að taka þátt í. Veldu Kópal með gljáa við hæfi. Metsölublad á hvetjutn degi! Míele ryksugur eru sterkar liðugar hljóðlátar kraftmiklar hreinlegar áreiðanlegar fallegar SUNDABORG 1 S. 6885 88-688589 FEIN RAFMAGNSHANDVERKFÆRI Fremst í sínum flokki SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117 Nákvæmni og öryggi Höggborvél * •- —fyrir alhlióa notkun Afturábak og áfram snúningur • Tvö hraðastig með stiglausum rofa • Handfang sérhannað fyrir rétt átak og grip • Dýptarstillir í rennigreip • Hraðastjórn með snúningslæsingu Hleðsluborvél -aflmikil og fjölhæf • Afturábak og áfram snúningur • Tvenns konar snúningshraði • Átaksstillir fyrir skrúfuvinnu • Sjálfvirkt hleðslutæki með Ijósmerki • Laus hleðslurafhlaða • Löng ending hverrar hleðslu • Fer sérlega vel í hendi Komið og kynnið ykkur mikið úrval FEIN rafmagnshandverkfæra. Umboðs- og þjónjstuaðilar: Póllinn hf., ísafirði; Rafvélaverkstæði Unnars sf., Egilsstöðum; Geisli, Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.