Morgunblaðið - 22.11.1988, Page 7

Morgunblaðið - 22.11.1988, Page 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988 Húsavík: Osoneyðandi eftii bönnuð Húsavík. A FUNDI bæjarstjórnar Húsavík- ur nú nýlega var eftirgreind til- lag-a frá Siguijóni Benediktssyni tannlækni samþykkt samhljóða: „Bæjarstjóm Húsavíkur fer fram á það við heilbrigðisfulltrúa að hann kanni notkun efna á Húsavík sem eyða ósonlagi' lofthjúps jarðar. Leiði slík könnun í ljós mikla notk- un slíkra efna og jafnframt að önnur skaðlaus efni mætti auðveldlega nota í stað hinna háskalegu efna, skal heilbrigðisfulltrúi skila áliti um hvemig koma megi i veg fyrir notk- un ósoneyðandi efna á Húsavík.“ í rökstuðningi sínum benti hann meðal annars á tillögu Álfheiðar Ingadóttur, sem lögð hefði verið fyr- ir Alþingi í sambandi við notkun ósoneyðandi efna og hættuna af notkun slíkra efna. - Fréttaritari Leiðrétting I síðasta sunnudagsblaði, þann 20. nóvember, urðu mistök í tækni- legri vinnslu blaðsins. í grein eftir Atla Heimi Sveins- son, „KONUR — Reglurnar og raunvemleikinn" vantar síðustu línumar. Er Atli Heimir beðinn velvirðing- ar á þessum leiðu mistökum, en niðurlag greinarinnar er svohljóð- andi: „Og svo er einn efnilegasti tónsmíðanemandinn hjá okkur í tónfræðadeild Tónlistarskólans í Reykjavík, ung kona: Bára Grímsdóttir (systir Lámsar raftón- skálds). Ög kannski er von á fleir- um. Veri þær velkomnar.“ Morgunblaðið/Bjami Karl Guðmundsson og Eyvindur Erlendsson leiklesa „Frjálst framtak Steinars Ólafssonar í veröld- inni“ í Ásmundarsal sl. laugardag. + Asmundarsalur: Aframhald dagskrár í minn- ingu Magnúsar Jónssonar Brúðuleikhús, ljóðalestur ogþjóðlagasöngur DAGSKRA í minningu Magnúsar Jónssonar, kvikmyndaleikstjóra, heldur áfram í Ásmundarsal þessa viku, auk þess sem myndlistar- sýning Kjuregeij Alexandra er opin frá kl. 12.00 — 20.00 alla virka dága og frá 14.00 — 20.00 um helgar. Á miðvikudag 23. nóvember verður brúðuleiksýning, þá kemur Hallveig Thorlacius í heimsókn kl. 15.00 með litlu systur jólasveinanna, hana Leiðinda- skjóðu, og á fimmtudag verður ljóðalestur og þjóðlagasöngur á tveggja tíma fresti meðan sýningin er opin. Kjuregeij Alexandra sagði í væri velkomið að koma og troða samtali við Morgunblaðið, að öll- upp á fimmtudaginn, en meðal um sem eitthvað hefðu fram að þeirra sem þegar er ákveðið að færa í þjóðlagasöng og ljóðalestri komi fram eru leikaramir Karl Guðmundsson, Sólveig Hauks- dóttir og Geirlaug Þorláksdóttir. Um síðustu helgi voru leiklesin tvö leikrit eftir Magnús Jónsson, „Frjálst framtak Steinars Ólafs- sonar í veröldinni" á laugardag og „Ég er afi minn“ á sunnu- dag“. „Ég er afi minn“ verður endurtekið á sunnudaginn kemur og dagskránni lýkur 1. desember með opinni dagskrá sem öllum er frjálst að taka þátt í. Veldu Kópal með gljáa við hæfi. Metsölublad á hvetjutn degi! Míele ryksugur eru sterkar liðugar hljóðlátar kraftmiklar hreinlegar áreiðanlegar fallegar SUNDABORG 1 S. 6885 88-688589 FEIN RAFMAGNSHANDVERKFÆRI Fremst í sínum flokki SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117 Nákvæmni og öryggi Höggborvél * •- —fyrir alhlióa notkun Afturábak og áfram snúningur • Tvö hraðastig með stiglausum rofa • Handfang sérhannað fyrir rétt átak og grip • Dýptarstillir í rennigreip • Hraðastjórn með snúningslæsingu Hleðsluborvél -aflmikil og fjölhæf • Afturábak og áfram snúningur • Tvenns konar snúningshraði • Átaksstillir fyrir skrúfuvinnu • Sjálfvirkt hleðslutæki með Ijósmerki • Laus hleðslurafhlaða • Löng ending hverrar hleðslu • Fer sérlega vel í hendi Komið og kynnið ykkur mikið úrval FEIN rafmagnshandverkfæra. Umboðs- og þjónjstuaðilar: Póllinn hf., ísafirði; Rafvélaverkstæði Unnars sf., Egilsstöðum; Geisli, Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.