Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 1
72 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 268. tbl. 76. árg. ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988 Prentsmiðja Morgunbláðsins Efrurefiiahneyksli í Björgvin: Hefði getað deytt alla borgarbúa Ósló. Frá Rune Timberlid, fréttaritara Morgunblaðsins. ið með 1.800 lítra af blásýru í geymslum sínum en hefði komið upp eldur í þeim eða blásýran komist í snertingu við aðrar sýr- ur í geymslunum, hefði það getað valdið dauða allra ibúanna, 200.000 manns. Það, sem þykir þó enn verra, er, að blásýran var márgflutt í gegnum miðborg Björgvinjar á opnum vöru- bílum án þess, að bflstjórarnir eða aðrir starfsmenn fyrirtækisins Wergelans Transport vissu hvað þeir væru að flytja. Auk blásýrunn- ar voru 7.000 lítrar af öðrum eitur- efnum geymdir hjá fyrirtækinu og hefði þetta eitur allt komist í snert- ingu hvað við annað hefði blásýru- ský lagst yfir bæinn með skelfíleg- um afleiðingum. Blásýran er komin frá fyrirtæk- inu Bergen Galvaniske, sem varð gjaldþrota 1986, en seinna komst hún í eigu manns, sem segir, að hún sé ekki lengur á sínum vegum. í dag hefst - lögreglurannsókn á þessu máli, sem valdið hefur gífur- legri hneykslun meðal Norðmanna. I Björgvin hefúr orðið uppvíst um mesta eiture&iahneyksli í norskri sögu. í eitt ár hefiu- flutningafyrirtæki í bænum ver- Mikilvægnr OPEC-fimdur V£n. Reuter. Olíuráðherrar OPEC, Samtaka oliuútflutningsrikja, hófú í gær mikilvægan fúnd i Vin i Aust- urríki. Hafa þeir gefið sjálfúm sér fyo sólarhringa tii að leysa deilur írana og íraka en segjast ella verða að horfast í augu við nýtt olíuverðhrun. Viðfangsefni fundarins er að koma í veg fyrir offramleiðslu en samningar þar að lútandi stranda á þeirri kröfu íraka, að þeim verði leyft að framleiða jafn mikið og íranir. Segja markaðssérfræðingar, að tak- ist ekki að setja niður þessar deilur muni offramleiðslan halda áfram og olíuverðið lækka enn. Sjá „Skammtíma bls. 28. Veturíbæ Reuter Þótt veturinn hafí verið einmunagóður hér á landi til þessa er hagn kominn með fjúki og frosti á meg- inlandi Evrópu. Grimmdargaddur hefur verið á Norð- urlöndum síðustu daga og aðfaranótt mánudagsins gerði áhlaupsveður allt suður í Bæjaraland í Vestur- Þýskalandi. Bfleigendur í Munchen máttu því byija daginn með því að sópa snjóinn af rúðunum. .nftlil Reuter Tvísýnar kosningar Kanadamenn gengu að kjörborðinu í gær í einhveijum tvísýnustu kosn- ingum, sem þar hafa lengi verið haldnar. Hafa verið miklar svipting- ar í fylgi flokkanna í skoðanakönn- unum en undir það síðasta virtist íhaldsflokkur Brians Mulroney for- sætisráðherra vera kominn með nokkurt forskot. Nýgerður fríversl- unarsamningur við Bandaríkin var helsta kosningamálið og kosninga- baráttunni lauk með því, að John Tumer, leiðtogi Fijálslynda flokks- ins, skoraði á stuðningsmenn ný- demókrata að fella hann með því að snúast á sveif með fijálslyndum. Myndin var tekin af Mulroney for- sætisráðherra þegar hann kaus í gærmorgun og það var að sjá hann væri sigurviss. Búist var við mikiili kjörsókn. Eystrasaltsríkin: Reynt að lægja ólguna með málamiðlunum Moskvu. Reuter. UMFERÐ stöðvaðist í gær i mið- borg Vilnius, höfúðborg Lithá- ens, þegar fjöidi manna safiiað- ist þar saman til að kreQast þess, að þingið iýsti yfir fúll- veldi ríkisins. Sovésk þingnefind hefúr ákveðið að stokka veru- lega upp fyrirliggjandi drög að stjómarskrárbreytingum í von um að firiða með þvi Eistlend- inga og aðrar Eystrasaltsþjóðir. Fjöldi manna safnaðist í gær saman í Vilnius, höfuðborg Lithá- ens, og hafði fólkið uppi kröfur um, að þingið og ríkisstjómin færu að dæmi Eistlendinga og lýstu yfír fullveldi landsins. Á föstudag sam- þykkti þingið að mótmæla fyrir- huguðum breytingum á sovésku stjómarskránni en gekk þó ekki svo langt að lýsa yfír fíillveldi. Olli það mikilli óánægju meðal margra og um helgina urðu marg- ir til að hvetja til 10 mínútna alls- heijarverkfalls í gær, mánudag. Pravda, málgagn sovéska kommúnistaflokksins, skýrði frá því í gær, að verulegar breytingar yrðu gerðar á tveimur greinum, sem gagnrýnendur segja, að skerði sjálfsákvörðunarrétt einstakra sovétlýðvelda. Með annarri voru kommúnistaflokknum og öðmm samtökum tryggð ákveðin þing- mannatala en í hinni sagði, að fyr- irhugað fulltrúaþing gæti gert samþykktir um innri málefni allra Sovétríkjanna. í núverandi stjórn- arskrá Sovétríkjanna hafa einstök lýðveldi rétt til að segja sig úr ríkjasambandinu þótt sá réttur sé raunar aðeins að nafninu til. í dag mun þingið í Lettlandi koma saman og hefur þjóðfylking- in þar hvatt það til að lýsa yfír fullveldi þjóðarinnar. Ekki þykir þó líklegt, að það verði gert enda em leiðtogar lettneska kommún- istaflokksins miklu íhaldssamari en þeir í grannríkjunum. Moskva: Beðið fyrir fórn- arlömbum Stalíns Moskvu. Daily Telegraph. BÆNASTUND var haldin f Moskvu á sunnudag og beðið fyrir sálum þeirra, sem létu lífið í ofsóknaræði Stalínstimans á ofan- verðum fíórða áratugnum. Fór athöfnin firam í Kalítníkovskoje- kirkjugarðinum þar sem mörg fómarlamba einræðisherrans voru husluð í fjöldagröf. Við bænastundina vom engir fulltrúar kommúnistaflokksins ef undan em skildir öryggislög- reglumenn, sem höfðu vakandi auga með því, sem fram fór. Kirkjan sjálf, sem setur sig sjald- an upp á móti flokki og ríki, lét hana líka afskiptalausa en henni stjómaði andófspresturinn Gleb Jakúnín, sem var látinn laus í fyrra eftir átta ára vinnubúða- vist. Þátttakendur, sem vora um 300, vom flestir böm þeirra, sem Stalín lét taka af lífi, og að lok- inni bænastundinni spurðu ræðu- menn þessarar spumingar: „Hveijum var um að kenna?“ Svörin vom öll á þá lund, að Stalín hefði ekki verið einn að verki; kúgunina mætti rekja til sjálfs kerfísins. Rithöfundurinn Feliks Svyet sagði, að grimmdar- æðið hefði hafíst með Lenín og byltingunni árið 1917 og staðið fram á níunda áratuginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.