Morgunblaðið - 03.01.1989, Page 3

Morgunblaðið - 03.01.1989, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1989 -þettaer sá langstœrsti á eintaktan miða Afmælisvinningur SÍBS er sérstakurfyrirtvennt: Hann er langhæsti vinningur sem býðst á einfaldan miða P hérlendis, hvorki meira né minna en 10 milljónir króna og verður aðeins dreginn úr seldum miðum. Það er því alveg öruggt að einhver miðaeigandi í SÍBS verður heppinn þann 5. október næstkomandi. En Happdrætti SÍBS hefuraðra sérstöðu. Vinningslíkurnareru meiri en í nokkru öðru happdrætti hérlendis: Árið 1989 vinnur einn af hverjum þremur -einstakarvinningslíkur. Ef þú vilt eigagóðavon umað vinna í happdrætti væri viturlegt að fá sér miða í SÍBS, hann kostar 400 kr. og fæst hjá umboðsmönnum um land allt. Upplýsingar um næsta umboðsmann í síma (91) 22150. Vertu með þarsem moguleikarmr eru mestir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.