Morgunblaðið - 03.01.1989, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989
7
Fullt hús af
frakrrí heflsuræktaraMðu
I nýju glæsilegu húsi við
Engjateig 1 bjóðumvið
Ijósabekki, gufu og frá-
bæra bað- og búningsað-
stöðu auk glæsilegra sal-
arkynna til hverskyns
líkamsræktarfrá og með
3. janúar. Leigjum útsali.
ALLIR leiðbeinendur og
kennarar okkar eru sér-
menntaðir hver á sínu
sviði enda er árangur
nemenda eftir því.
Sóley, Ástrós, Guðrún
Helga, Bryndís, Árný,
Emilía, Bjargey, Jón Egill
og gestakennarinn
Henry Roy
Pantið tíma tímanlega
í símum 687701 og
687801 kl. 12-23
virka daga.
9. janúar
styrkingarbekkir
J azzballet
„Modern“- klassískur ballet
Jazzballet er góð og nauðsynleg líkamsþjálfun fyrir börn og fullorðna.
Byrjenda- og framhaldshópar frá 6 ára og eldri. 2svar sinnum
í viku, 10 vikna námskeið kr. 7.200,-
Jaii
tyrir börn 10 ara 9 skernrntilegar
Ve^atennis
Opið alla daga vikunnar
Verð fyrir tvo:
Stakir tímar.........kr, 750,-
10 tíma kort........kr. 5.000,-
Spaðaleiga.............kr. 50,-
Ef pantaðir eru fastir tímar út
april kostar tíminn..kr. 600,-
Sértiiboð fyrir aiia, alia daga
kl. 11.45-16.15,
laugardaga og sunnudaga
kl. 10.15-16.15
Verð fyrir stakan tima
m/spöðum.............kr. 500,-
Hefur þú aldrei stundað ieikfimi eða aðra
íþrótt? Þá mun 7 b'ekkja æfingakerfið
okkar hjálpa þér. Styrkingarbekkirnir eru
upplagðir æfingabekkir fyrir þá, sém eru
að byrja æfingar eða eiga erfitt með að
stunda almenna leikfimi. Bekkirnir sjá um
að fólk reyni á flesta líkamshluta án
mikilla erfiðleika.
Sérstakur afsláttur fyrir ellilífeyrisþega.
Símapantanir:
Engjateigi 1, s: 680677
Kleifarseli 18, Breiðholti, s: 670370
9. janúar
Teygjur og þrek
Sérstakir teygju- eða þrektímar eða
hvorutveggja saman í tíma fyrir byrjendur
og framhaldshópa.
Mánaðarkort:
2 sinnum í viku kr. 2.500,-
3 sinnum í viku kr. 2.900,-
gMW^'1989
Engjateigur 1 • 105 Reykjavlk
©
^ 687701
* 687801
HREYFING S/F