Morgunblaðið - 03.01.1989, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3;. JANÚAR 1989
25
Reuter
Björgunarmenn búa sig undir að flytja í land lík þeirra sem drukknuðu þegar skemmtíbát hvolfdi úti
fyrir strönd Rio de Janeiro á gamlaárskvöld. Brasílska strandgæslan segir að 47 lík hafi fimdist.
Brasilía:
Tugir manna fór-
ust er bát hvolfdi
Talið að ofhleðsla hafi valdið slysinu
Rio de Janeiro. Reuter. Kaupmannahöfn, frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgmn-
blaðsins.
TALIÐ er að minnsta kosti 51
maður hafi farist og óttast er
um líf 30 annarra þegar
skemmtibátur fórst út af
ströndum Rio de Janeiro-borg-
ar skömmu fyrir miðnættí á
gamlárskvöld. Vitað er um 40
manns sem komust lífs af, þar
af níu Danir. Talsmaður
brasílsku strandgæslunnar, De
Bem, sagði að ölduhæð hefði
verið §órir metrar og að
strandgæslan hefði varað fólk
við þvi að sigla. Um borð í bátn-
um voru menn af mörgum þjóð-
ernum, þar á meðal Norðmenn
og Danir. Að sögn De Bems er
enn á reiki hve margir farþegar
voru í bátnum þegar hann sökk.
Samkvæmt upplýsingum
brasílsku strandgæslunnar var
heimilt að flytja 150 farþega með
bátnum en margir sem komust lífs
af úr slysinu segja að mun fleiri
hafi verið um borð. Talsmaður lög-
reglunnar sagði að leit stæði yfir
að eigendum bátsins, þeim Fran-
cisco Garcia og Ramon Crespo.
Lögregluforinginn Helio Saboya
sagði að þeir ættu yfir höfði sér
morðákæru ef í ljós kæmi að of
margir farþegar hefðu verið um
borð í bátnum.
Danska blaðið Berlingske Tid-
ende segir í frétt í gær að minnsta
kosti 100 manns hafi farist og níu
Danir hafí komist lífs af. Þá sagði
einn eftirlifenda, Hans Nyhöj, að
of margir farþegar hefðu verið
með bátnum og nefndi hann töluna
150 í því sambandi.
Þetta er mesta sjóslys í Brasilíu
frá því árið 1906 þegar 202 menn
fórust með bát sem hvolfdi úti
fyrir ströndum Rio-ríkis.
teia
f JASSDANS
Kennari: Tracy
NtlÍHADMS
Kennari: Hany
DMSSPUNI
AFROCARABIMDANS
Kennari: Tracy
KIASSÍSKIIR BAIXETT
| Kennari: Hany
4 BUJES/JASS
Ipi. Kennari: Tracy
!fj| . JASSDANS 7-9 ÁRA
Kennari: Agnes
WSk JASSDANS 10-13 ÍM
JMMtt
M
mm!:
LEIKIIST FYRIR B0RN
0G CNGUNGA
Kennari: Sigridur Eyþórs
LEIKRÆNN DMS 0G
SPIINI 4-7 ÁRA
Kennari: Stefán Sturla
Upplyfting og heilsubót
í Kramhúsinu!
10 vikna námskeið hefjast 9. jan.
•«»
.léiil mm
-
MIJSIKLEIKEIHI
(þol - teygjur - dans)
Kennarar: Hafdis, Elísabet
og Agnes
Hana Hadaya er Austurriskur en hefur hlotið menntun
Seapino Akademie og Kottcrdamse Dansakademie í
Hollandi og skóla Margit Mannhardt í Vín. Auk klassí-
skrar ballettþjálfunar hefur hann sérhæft sig í Graham
og Límon nútímadanstækni. Hann hefur tekið þátt í
, fjölda sýninga í Amsterdam og starfar nú með íslenska
dansflokknum.
H0BCCN-, HAOECIS- 0C SIBDECISIHUK
ATH.: Sérstakir karlatimar í hádeginu
„FL0TT F0RM“ ""
„Flott form“-æfingakerfið styrkir, liðkar, grennir og
veitir góða slökun. Tækin eru hönnuð með það í huga
að veita alhliða þjálfun án of mikils áiags. Kerfið hent-
ar fólki á öllum aidri, ekki Síst eldra fólki og öðrum
þeint sem vilja fara varlegaaf stað.
- -
SSl
Gestakennarar Kramhússins næstu önn eru Tracy Eng-
iand Jackson frá New York og Hany Hadaya frá Hollandi.
Tracy England Jackson hefur starfað sem dansari, dans-
höfundur og kennari í New York. Hún hefur BA-gráðu í
listum frá New York State IJniversity og hefur auk þess
ltlotið menntun við Dancc Thcatre of Harlem, Alvin Ailey
Dance Theatre og Broadway Danee Center. Tracy hefur
starfað með ýmsum danshópum og danshöfundum í New
York og víðar í Bandarikjunum, m.a. með Kevin Wynn
Dance Collcction og Sarah Stachouse.
HÚ5I&
Innritin alla daga frá kl. 9.30-18.00.
Símar: 15103 og 17860.