Morgunblaðið - 03.01.1989, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 03.01.1989, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjómenn óskast Stýrimann, vélavörð og háseta vantar á Tind- fell SH 21 frá Ólafsvík sem fer á net eftir áramót. Upplýsingar í símum 93-61181, 93-61141 og 93-61200. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í fulla stöðu við Grunnskólann í Ólafsvík frá 1. janúar 1989. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 93-61150 eða 93-61293 og yfirkennari í síma 93-61150 eða 93-61251. \ Lagermaður óskast nú þegar á tölvuvæddan smávörulager. Hringið í síma 24400. Stálsmiðjan hf., Jón Aspar. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til flökunar og roðflettingar á síld. Vinnutími 08.00^-16.05. Góð aðstaða. í nýlegu húsnæði. Stundvísi og snyrti- mennska áskilin. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Síldarútvegsnefnd, Hafnarbraut 1, Kópavogi. Iðjuþjálfa - sjúkraþjálfara vantar til kennslu á vorönn. Upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 26240. Iðnskólinn í Reykjavík. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! sr tilkynningar VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Námsstyrkir Verzlunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis, sem veittir verða úr Námssjóði VÍ. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði til styrkveitingar eru að umsækj- endur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sam- bærilega skófa. 3. Hvor styrkur er að upphæð 135 þúsund krónur og verða þeir afhentir á Viðskipta- þingi Verzlunarráðs íslands 14. febrúar 1989. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu ráðs- ins fyrir 27. janúar 1989. Umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, ásamt Ijós- mynd af umsækjanda. Verz/unarráð íslands, Húsi verslunarinnar, 103 Reykjavík, sími: 83088. Genfarskólinn Norræni lýðháskólinn í Genf - Genfarskólinn heldur sitt árlega námskeið 28. maí - 8. júlí nk. Skólinn starfar í tengslum við þing ILO (Alþjóðavinnumálastofnunin) sem haldið er í Genf í Sviss þar sem dvalið er mestan tíma námskeiðsins. Þátttakendur eru frá Norður- löndum. Genfarskólinn er opinn öllum en lögð er áhersla á að veita ungu fólki úr verkalýðs- samtökum tækifæri að kynnast alþjóðamál- um, sérstaklega þeim sem snúa að atvinnu- lífi og stéttarsamtökum. Kunnátta í dönsku, norsku eða sænsku er nauðsynleg og ensku- kunnátta æskileg. MFA greiðir þátttökugjald og fargjald fyrir tvo þátttakendur. Umsókn um skólavist skal skilað til MFA á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrifstofu MFA, Grensásvegi 16A, 108 Reykjavík, fyrir 20. janúar 1989 þar sem veittar eru líka nánari upplýsingar. Sími 91-84233. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Auglýsing á deiliskipulagstillögu Með vísan í skipulagsreglugerð frá 1. sept- ember 1985, grein 4.4., er hér með auglýst deiliskipulag á svæði, sem afmarkast á Tryggvagötu að austan, Fossheiði að sunn- an, eða nánar tiltekið lóð Glaðheima og lóð hverfaverslunar að Tryggvagötu 40, ásamt opnum svæðum meðfram Fossheiði og Sig- túni. Uppdráttur, ásamt skilmálum fyrir hverfaverslun eru til sýnis á bæjarskrifstofu Selfoss (fundarsal) frá 30. desember 1988 til 28. janúar 1989 á skrifstofutíma.\Þeir sem þess óska geta kynnt sér deiliskipufagið og gert skriflegar athugasemdir, sem þurfa að berast tæknideild Selfoss eigi síðar en 4. febrúar 1989. Selfossi 30. desember 1988. Tæknideild Selfoss, Austurvegi 10, 800 Selfossi. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6A, auglýsir Konur og karlar athugið. Ný námskeið byrja 4. janúar. Byrjunartímar, mjög góðar alhliða æfingar, sem bygðar eru á Hatha-yoga, til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. Nýr Ijósalampi og gufa. Visa - Euro þjónusta. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6A, sími 27710. atvinnuhúsnæði Leiguhúsnæði Óskum að taka á leigu 300-600 fm húsnæði sem nota skal til geymslu á tækjum. Bjóðend- ur húsnæðis eru beðnir að skila tilboði inn á auglýsingadeild Mbl. merktu: „G - 8448“ eigi síða en föstudaginn 6. janúar. Læknastofur - skrifstofur 2. hæð (100 fm. - 4 herbergi, innri gangur o.fl.), Hafnarstræti 11 til leigu. Semja ber við Hilmar Foss, símar 14824, 621464 og 621047. Lærið vélritun Ný námskeið byrja mánudaginn 9. janúar. Morgun- og kvöldtímar. Innritun í símum 76728 og 36112. Ath.: VR styrkir félagsmenn sína til náms á námskeiðum skólans. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími28040. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Innritun stendur yfir Leðursmíði Vefnaður, almennur Körfugerð Bótasaumur Tuskubrúðugerð Tóvinna Prjóntækni Knipl Silkimálun Fatasaumur Útskurður Spaldvefnaður Þjóðbúningasaumur Jurtalitun Tauþrykk Tuskubrúðugerð Körfugerð 3. jan. 4. jan. 5. jan. 10. jan. 10. jan. 16. jan. 18. jan. 21. jan. 21. jan. 21.jan. 25. jan. 26. jan. 27. jan. 30. jan. 31. jan. 14.febr. 16. febr. Námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra 20. febr. Myndvefnaður 21.febr. Vefnaður, uppsetning 23. febr. Baldýring 27. febr. Leðursmíði 27. febr. Námskeið fýrir leiðbeinendur aldraðra 27. febr. Námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra 6. mars. Silkimálun 11. mars. Prjóntækni 29. mars. Útskurður 29. mars. Vefnaður, almennur 29. mars. Fótvefnaður og bandagerð 30. mars. Körfugerð 2. apr. Tauþrykk 4. apr. Innritun fer fram í skrifstofu skólans, Laufás- vegi 2, 2. hæð, mánudaga og miðvikudaga frá kl. 9-17, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14.30-18 og föstudaga frá kl. 9-12. Utan skrifstofutíma tekur símsvari við skrán- ingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.