Morgunblaðið - 03.01.1989, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989
35
11 'J""111
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
kennsla
MENNTASKOLINN
í KÓPAVOGI
Ferðafræði
Eftirtalin kvöldnámskeið um ferðamál verða
haldin á vorönn 1989:
Fargjaldakynning hefst 9. janúar. Kennsla: 2
vikur á mán.-, miðv.- og föstudögum kl. 19.00.
Ferðalandafræði hefst 1. mars. Kennsla: 3
vikur á mán.-, mið.- og föstudögum kl. 19.00.
Upplýsingar og innritun í síma 74309.
Innritun lýkur 5. janúar.
Leikfimi í Melaskóla
fyrir konur á öllum aldri.
Upplýsingar og innritun í síma 73312 alla
daga eftir kl. 18.00.
Ingibjörg Jónsdóttir,
íþróttakennari.
FJÖLBRAUTASKÚLiNN
BREIÐHOLTl
Frá Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti
Innritun og val námsáfanga í Kvöldskóla Fjöl-
brautaskólans í Breiðholti fer fram dagana
4. og 5. janúar kl. 15.00-19.00 og 7. janúar
kl. 10.00-14.00.
Almennur kennarafundur- verður 5. janúar
kl. 9.00-11.00. Námskynning fyrir nýnema
dagskólans verður 6. janúar kl. 10.00-15.00.
Stundatöflur dagskólanemenda verða af-
hentar 6. janúar, nýnemar kl. 9.00-10.00 en
eldri nemendur kl. 10.00-12.30.
Kennsla hefst í dagskóla og kvöldskóla
mánudaginn 9. janúar 1989 skv. stundaskrá.
Skólameistari.
FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA
ÁRMULA 12 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 84022
Frá Fjölbrautaskólanum
við Ármúla
Stundaskrár verða afhentar á skrifstofu skól-
ans 5. og 6. janúar kl. 8.00-16.00 gegn
greiðslu nemendagjalds kr. 3000,-.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu-
daginn 9. janúar.
Kynning fyrir nýnema verður á sal skólans
föstudaginn 6. janúar kl. 11.00.
Kennarafundur verður kl. 10.00 miðvikudag-
inn 4. janúar.
Skólameistari.
m CATERPILLAR I SALA S ÞUÓNUSTA |
| Caterpillar. Cat og3eru skrásett vorumerki
Námskeið
Námskeið í viðhaldi CATERPILLAR bátavéla
og rafstöðva verður haldið dagana 11., 12.
og 13. janúar nk.
Nánari upplýsingar og skráning í véladeild
Heklu hf.
H
HEKLAHF
Laujgavegi 170-172. Sími 695500.
Frá Flensborgarskóla
- Öldungadeild
Innritun í Öldungadeild Flensborgarskólans
fyrir vorönn 1989 fer fram á skrifstofu skól-
ans dagana 4.-5. janúar kl. 14.00-18.00.
Kennslugjald kr. 6.200,- greiðist við innritun.
Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn
10. janúar.
Aðstoðarskólameistári sér um mat á eldra
námi og aðstoðar við námsval.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans, sími 50092.
Skólameistari.
Iðnskólinn í Reykjavík
Meistaranám
Á vorönn 1989 mun Iðnskólinn í Reykjavík
hafa í boði:
1. Meistaranám í byggingargreinum (húsa-
smíði, pípulagnir og múrverk).
2. Meistaranám í rafiðnum (löggildingarnám
rafverktaka).
3. Meistaranám í öðrum iðngreinum.
Námið fer fram á kvöldin.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans.
Umsóknarfrestur er til 5. janúar 1989.
Iðnskólinn í Reykjavík.
I fundir — mannfagnaðir |
Skipstjórafélag íslands,
Kvenfélagið Hrönn og
Stýrimannafélag íslands
halda árshátíð sína laugardaginn 7. janúar í
samkomusalnum Norðurljósin í Brautarholti
20, 4. hæð (Þórscafé).
Upplýsingar og miðasala á skrifstofum félag-
anna, sími 29933.
| bátar — skip |
Beitusíld
Úrvals beitusíld til sölu. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 92-14666.
Beitingamenn
Vana beitingamenn vantar við 70 tonna bát
sem rær frá Keflavík. Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 92-14666 og 92-16048
á kvöldin.
| , óskast keypt |
Rækjuverkendur ath.!
Óska eftir að kaupa Flowfreezer 2 MA 197
lausfrystitæki fyrir rækju eða hliðstæð frysti-
tæki.
Upplýsingar í síma 93-12120 eða 93-13015.
(Jón).
Æðardúnsbændur
- æðardúnsbændur
Vantar 100 kg af æðardúni til afgreiðslu á
Japansmarkað (jan./febr.). Það er mjög áríð-
andi að hægt sé að senda þessi 100 kg til
að halda þessum markaði.
Örugg greiðsla. Gott verð.
Þeir, sem vilja vera með við að vinna nýjan
markað, vinsamlegast hafið samband strax.
E.G. heildverslun, Elías Gíslason,
Neðstaleiti 14, Reykjavík,
sími 687685.
Silungseldi
-framleiðendur
Óska að kaupa og semja um eldi á ca 10-15
tonnum af regnbogasilungi („portion“ stærð
ca 300-350 gr./stk.).
Áhugasamir hafi samband strax við Rafn A.
Sigurðsson í vinnusíma 51300 eða heim-
asíma 611601.
| tií sölu |
Til sölu
Tilboð óskast í hjólaskóflu Fiat Alice árg. 1981.
Vélin er til sýnis á athafnasvæði Sindrasmiðj-
unnar hf. við Fífuhvammsveg í Kópavogi.
Nánari upplýsingar eru gefnar á staðnum
eða í síma 98-21400.
tilboð - útboð
b&t
VERKAMANNABÚSTAÐIR f REYKJAVfK
SUÐURLAND3BRAUT30,106 REYKJAVf K
Útboð
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar
eftir tilboðum í eftirtalda verkliði í 39 fbúða
fjölbýlishús í Grafarvogi:
1. Pípulagnir.
2. Raflagnir.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B.,
Suðurlandsbraut 30, gegn 5000 kr. skilatrygg-
ingu frá og með föstudeginum 30. desember.
Tilboð verða opnuð mánudaginn 16. janúar
kl. 15.00 á sama stað.
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík.
| húsnæði óskast |
íbúð óskast
Ung kona, sem býr erlendis, óskar að taka
á leigu íbúð með húsgögnum sem fyrst í 1-2
mánuði. Góð greiðsla í boði fyrir rétta íbúð.
Upplýsingar í síma 680456 eftir kl. 17.00.
Borgarmálaráðstefna:
Starfshópurinn um féiags-, mennta-
og menningarmál
heldur opinn fund, miðvikudaginn 4. janúar
kl. 12.00, I Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Fundurinn er opinn öllu sjálfstœöisfólki.
Starf hópsins er liður i undirbúningi fyrir
borgarmáiaráðstefnu og kynningu sem
haldinn veröur 28. janúar nk.
Hópstjóri er Lára Ragnarsdóttir.
Fulltrúaráð sj'álfstæðisfálaganna i Reykjavík.
Borgarmálaráðstefna:
Starfshópurinn um skipulags-
og umhverfismál
heldur opinn fund I dag, þriðjudaginn 3.
janúar kl. 17.30,1 Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðlsfólki.
Starf hópsins er liður I undirbúningi fyrir
borgarmálaráðstefnu og kynningu sem
haldin verður 28. janúar nk.
Hópstjóri er Þórhallur Jósepsson.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfálaganna i Reykjavlk.
r .