Morgunblaðið - 03.01.1989, Qupperneq 40
40
1MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989
Köiinun Gallup á viðhorfí fólks til næsta árs í 37 löndum
1. Heldur þú að árið 1989 verði fyrir þig persónulega betra en, verra en, eða svipað og árið sem er að líða?
£
&
É?
%
a
I
CQ
s
n
w
.83 &
Betra 28 28 30 29 39 48 48 40 33 46 44 38 37 22 25 47 43 31 54 27 61
Svipað 53 46 48 56 23 28 29 53 50 27 26 35 40 55 62 43 46 56 20 38
Verra 15 23 17 13 25 20 20 5 13 21 19 16 17 10 12 5 7 11 13 6 21
Veit ekki 4 3 5 2 13 4 3 2 4 6 11 11 6 13 1 5 4 2 13 29 . 18
Telur þú að verkföll og vinnudeUur hér á landi muni verða meiri, minni eða verði álíka á næsta ári og árinu sem er að líða?
Meiri
Álíka
Minni
Veit ekki
20
62
13
5
40
47
8
5
u •o j 1 1 1 I e S Bretland Q, Spánn T3 C jO CQ W
30 23 39 16 48 34 23 35 34
37 47 39 70 39 47 39 37 46
14 23 19 8 7 15 21 15 14
19 7 3 6 6 4 17 13 6
f !
25
55
12
8
30
41
23
6
J3 > W •“* 1
60 - 10 29
24 - 42 44
11 - 9 14
5 - 39 13
3. Telur þú að árið 1989 verði friðsælla ár á alþjóðavettvangi, ár meiri átaka og ófriðar, eða álíka og árið sem er að líða?
•a •o i •o
% & :0 | £ <5 -o i J3 s 3
Friðsælla 15 17 13 31 18 22 32
Álíka 57 49 55 48 37 47 45
Ófriðsælla 22 29 28 17 25 25 20
Veit ekki 6 5 4 5 20 6 4
É?
1
23
48
26
4
_ T3
I 1
5
21
48
25
6
£
»
-17
51
28
4
4. Hveijar líkur (í prósentum talið) telur þú vera á að heimsstyrjöld bijótist út á næstu 10 árum?
1 1 £ •o i jO 02 H Austurrík Finnland 3 f w SvÍM fSLAND >
39 27 24 21 20 26 32 43 52
28 39 47 43 66 55 36 46 20
19 21 23 22 10 10 25 8 16
14 13 6 14 4 9 5 3 13
út á næstu 10 árum?
100%
90%
80%
70%
60%
50%
40%
30%
20%
10%
0%
Veit ekki
5
2
1
1
1
2
4
6
6
11
14
17
35
4
1
0
0
0
2
6
3
10
14
17
44
4
1
1
1
2
3
13
5
10
10
14
40
1
A
>
1
0
1
1
1
3
4
7
12
13
50
8
0
1
5
2
3
6
4
7
11
15
35
12
1
1
2
2
3
11
6
10
13
13
35
4
1
0
1
1
2
7
5
10
13
17
42
1
É?
£
1
$
w
1
0
1
1
2
6
4
14
10
10
49
3
0
1
0
0
1
4
5
9
14
31
31
5
£
n
1
1
3
1
2
8
5
8
12
17
42
1
1
0
1
2
2
7
4
8
9
15
40
11
- •o i ao I •o
<1 cá 1 |
W < &
2
1
2
2
2
8
5
7
8
12
44
7
1
1
1
1
2
7
5
9
12
16
42
4
0
1
1
1
1
7
3
7
3
1
tn
0
0
0
1
1
6
2
8
cn —
15
40
18
27
m
4
1
1
1
1
10
2
5
12 12 12 12 6 5 12 13
16 19 24 17 17 5 20 8
38 38 40 38 49 58 39 18
13 7 6 4 17 0 5 6
5. Heldur þú að fjöldi atvinnulausra hér á landi muni aukast, minnka
eða verða álíka á næsta ári miðað við árið í ár?
6. Heldur þú að árið 1989 muni einkennast af efiiahagslegri velmegun,
efiiahagslegum erfiðleikum eða verði álíka og árið sem er að líða?
< > a m % n >“» <
Aukast 32 36 38 83 28 37 17 Velmegun 7
Álíka 46 46 43 12 42 29 39 Álíka 58
Minnka 14 11 18 4 22 30 14 Erfiðleikum 23
Veit ekki 8 7 1 1 4 4 30 Veit ekki 12
*
>
11
61
16
12
2
25
71
2
26
39
27
8
n
6
47
42
4
14
46
17
23
íslendingar spá friði á jörð
en erfiðleikum heima fyrir
NÝJA árið leggst heldur verr í íslendinga en árið 1988 gerði fyrir
árí. Þá töldu 36% þeirra sem Gallup-stofhunin spurði að áríð yrði
þeim sjálfum betra en árið sem væri að liða, en þetta hlutfall er
nú 31%. 11% íslendinga telja að árið 1989 verði þeim verra en árið
sem leið, en fyrir ári var hvergi lægra hlutfall svartsýnismanna í
heiminum, eða 3%. Fáar eða engar þjóðir eru bjartsýnni en íslending-
ar hvað varðar trú á frið í heiminum og hættu á heimsstyijöld inn-
an tíu ára. Athygli vekur hins vegar hve íslendingar eru svartsýnir
á efinahagshorfur, deilur á vinnumarkaði og atvinnuleysi, en í þeim
efhum kemst engin Evrópuþjóð með tæmar þar sem við höfúm
hælana.
Gallup Intemational spyr fólk í
rúmlega þijátíu þjóðlöndum árlega
fiögurra spuminga um væntingar
þess til nýs árs; hvort árið verði
því persónulega betra eða verra en
árið sem er að líða, hvort verkföll
og vinnudeilur verði meiri eða
minni, hvort árið verði friðsælla eða
ófriðsamara á alþjóðavettvangi og
hvaða líkur séu á heimsstyijöld inn-
an næstu tfu ára. Að þessu sinni
var fólk í fimmtán löndum víðsveg-
ar f heiminum spurt tveggja spum-
inga að auki; hvort nýja árið muni
hafa meira eða minna atvinnuleysi
í för með sér og hvort árið muni
hafa efnahagslega velmegun eða
erfiðleika f för með sér. Gallup á
íslandi valdi 1.000 manna úrtak úr
þjóðskrá og lagði spumingamar sex
fyrir fólk í síma dagana 9.-13. des-
ember. Svör fengust frá 691 manni.
Svíar bjartsýnastir
en Danir daprastir
Evrópubúar eru bjartsýnni nú en
fyrir ári að nýja árið beri í skauti
sér betri tíð fyrir þá sjálfa. í löndum
Evrópubandalagsins telja nú 37%
að svo verði, en 34% fyrir ári. Hlut-
fa.ll svartsýnismanna hefur að sama
skapi lækkað úr 21% í 17%. íslend-
ingar eru þama um miéjan hóp;
með lægra hlutfall bjartsýnismanna
og svartsýnismanna, en hærra hlut-
fall þeirra sem telja að nýja árið
verði svipað og hið gamla. Ef vænt-
ingar manna til 1989 eru mældar
á þann hátt að draga fjölda svart-
sýnna frá fjölda bjartsýnna kemur
í ljós að svartsýnastir Evrópubúa
eru Danir, þar sem hlutfall bölsýnis-
manna er næstum jafnhátt hlutfalli
bjartsýnismanna. Handan Eyrar-
sunds býr hins vegar bjartsýnasta
þjóð í Evrópu, Svíar, og rétt á
hæla þeim koma Sovétmenn (það
er þó nauðsynlegt að hafa í huga
að könnunin þar í landi náði aðeins
til Moskvubúa). Af öllum þeim 34
löndum sem könnunin náði til voru
íbúar Suður-Kóreu bjartsýnastir.
íslendingar hafa sérstöðu meðal
Evrópuþjóða hvað varðar fjölda
þeirra sem halda að verkföll og
vinnudeilur muni farast f aukana
með nýju ári. Hvorki meira né
minna en 60% manna telja að það
verði, en næstsvartsýnastir eru
Hollendingar, með 48%. írar eru
eina Evrópuþjóðin þar sem þeir sem
spá minni vmnudeilum eru jafn
margir hinum. Hvað þessa spum-
ingu varðar þarf að leita til Perú
og Brasilíu til að finna hærra hlut-
fall svartsýnismanna en á fslandi.
íslendingar og Moskvubúar
spáfriði
íslendingar eru hins vegar bjart-
sýnni en aðrir Evrópubúar á að
nýja árið verði friðsælla á alþjóða-
vettvangi en hið gamla. Aðeins
Moskvubúar eru bjartsýnni á aukna
friðsæld, en hvergi í heiminum er
lægra hlutfall svartsýnna en hér á
landi hvað þetta atriði varðar. Af
Evrópuþjóðum era Frakkar bölsýn-
astir, þar sem mun fleiri telja að
ófriður muni færast í aukana en
að jarðarbúar verði frekar til friðs
en í fyrra. Einnig virðist árið leggj-
ast þunglega í Dani hvað þetta
varðar, eins og annað.
Þegar leggja á mat á líkumar á
að heimsstyijöld bijótist út á næstu
tíu árum telur nær helmingur ís-
lendinga — og góður meirihluti
þeirra sem svara á annað borð —
þær vera engar. Yfir helmingur
þeirra sem þá era eftir metur líkum-
ar á heimsstyijöld aðeins 10%. Sov-
étmenn era heldur bjartsýnni en
íslendingar á að líkumar á heims-
stríði séu engar, en þar era þeir
færri sem svara ekki og mun fleiri
sem telja helmingslíkur eða meiri á
heimsstyijöld. Þegar á allt er litið
sýnast íslendingar vera bjartsýn-
astir Evrópubúa hvað þetta varðar
og era Kóreumenn eina þjóðin sem
Gallup spurði þar sem svipaðar töl-
ur sjást.
Aukaspuming um líkur á at-
vinnuleysi var lögð fyrir 15 þjóðir
og skera íslendingar sig þar úr
hvað varðar svartsýni. 83% þeirra
spá auknu atvinnuleysi og kemst
engin Evrópuþjóð nálægt því að
gefa út aðra eins bölsýnisspá fyrir
atvinnuástandið hjá sér, en 73%
Tyrkja telja að atvinnuleysi fari
vaxandi þar í landi. íslendingar eiga
líka svartsýnismetið hvað hina
aukaspuminguna til sömu 15 þjóða
varðar, en aðeins 2% telja að árið
muni hafa efnahagslega velmegun
í för með sér. 71% telja hins vegar
að 1989 verði ár efnahagslegra erf-
iðleika og koma Brasilíumenn og
Sovétmenn næstir okkur í svörtum
efnahagsspám.'
íslendingar svartsýnni
á allt nema heimsstríð
Þó að íslendingar séu bjartsýnir
á heimsfriðinn miðað við aðrar þjóð-
ir era þeir þó svartsýnni en í fyrra.
Þá töldu 51% að nýja árið yrði frið-
sælla en áður, en 43% núna. Hlut-
fall þeirra sem telja engar líkur á
heimsstyijöld næstu 10 árin hefur
hins vegar aukist úr 41% í 49%.
Svartsýni á vinnudeilur hefur auk-
ist; fyrir ári töldu 51% að þær
myndu aukast á milli ára, borið
saman við 60% nú. Aukaspuming-
anna tveggja um atvinnuleysi og
efnahagshorfdr var ekki spurt í
fyrra og því er engan samanburð
að fá.
Á meðan svartsýni íslendinga fer
vaxandi segir Gallup að allar aðrar
Evrópuþjóðir líti árið 1989 bjartari
augum en þær gerðu árið 1988,
með fjórum undantekningum þó,
þar sem eru Bretar, Vestur-Þjóð-
veijar, Portúgalir og Svíar — en
þeir síðastnefndu eiga þó enn Evr-
ópumet í bjartsýni. Af öðram þjóð-
um hefur svartsýni aðeins aukist í
Tyrklandi, Mexíkó, Perú og Bólivíu
og meðal hvftra íbúa Suður-Afríku.