Morgunblaðið - 03.01.1989, Síða 44
fclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989
Leikkonan Cher kynntist Rob Cameletti á árinu og eiga þau von á
barni á nýja árinu.
Þau áttu samleið
áárinu 1988
Leikarinn Dudley Moore gekk í
hjónaband í þriðja skipti er hann
kvæntist Brogan Lane og er ald-
ursmunurinn milli þeirra 24 ár.
Brigitte Nielsen, fyrrum eigin-
kona Sylvesters Stallone, hefur
átt vingott við fótboltahetjuna
Mark Gastineau. Kappinn hefur
enn ekki fengið skilnað frá eigin-
konu sinni.
Joan (Joluns, eins og Ijolrtinn allur, atti vingott við tleiri en einn á
árinu, hér má sjá hana með einum tröllríkum, Malcoim Fraser að
nafini.
Eftir langa leit fann leikkonan Britt Ekland þann rétta og er hann
kallaður Slim Jim. Hann er um 20 árum yngri en hún.
Stefania pnnsessa af Mónakó kynntist hljóm-
plötuútgefandanum Ron Bloom og tók það Rain-
er fursta langan tfma að Ieggja blessun sína
yfir sambandið.
Robert Redford skildi við eigin-
konuna Lolu eftir 24 ára hjóna-
band. Það er reyndar óljóst hver
hin nýja stúlka er. Frönsk stúlka,
Nathalie Naud að nafni, segir að
hún sé hin útvalda.
Janni Spies yfirgaf milljónamæringinn Gunnar
Hellström fýrir annan milljónara, Christian
Kjær, og gengu þau í hjónaband með pompi og
prakt.
Mike Tyson og Robin Givens skildu eftir tiltölu-
lega stutt hjónaband, og hefúr hann víða leitað
fanga siðan.
Jannike Björling, fyrri eiginkona Björns Borgs
og barnsmóðir hans, var um tíma í sambandi
við Don Johnson sem einnig átti lengi vingott
við leikkonuna Barbru Streisand.
Dóttir Elvis Presley, Lisa, giftist
Denny Keough, en leiðir þeirra
skildu eftir nokkrar vikur. Þau
eiga von á bami á komandi ári.
Svíar máttu greina nýja tegund
frændsemi er Ingemar Stenmark
kynnti kærustuna, Önnu Karin,
opinberlega sem „frænku“ sína.
Leikkonan Shirley Maclaine um-
gengst ekki aðeins menn úr
andaheimi, vinur hennar Carl
Bemstein er af hinni sýnilegu
veröld.
Sænski stórsöngvarinn Tommy
Körberg kvæntist Amöndu War-
ing.
Og Syhrester Stallone átti vin-
gott við margar, margar konur,
en nýjasta kærastan heitir Jenni-
ffer Flavin.