Morgunblaðið - 14.01.1989, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1989
25
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 17. janúar 1989
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00:
Aðaigötu 17, Suöureyri, þingl. eign Elvars Jóns Friðbertssonar, eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka (slands og innheimtumanns ríkissjóðs.
Annað og siðara.
Aðalstræti 20, 2. hæð t.v., (safirði, þingl. eign Óttars Jónssonar,
eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs. Annað og sfðara.
Dvalarheimili aldraðra við Torfnes, Isafiröi, þingl. eign. bæjarsjóðs
ísafjarðar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og
síðara.
Elínu Þorbjarnardóttur (S-700, þingl. eign Hlaðsvíkur hf., eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs og Guöjóns Steingrímssonar. Annað og
sfðara.
Hafnarstræti 1, Þingeyri, þingl. eign Hafnarkaffis sf., eftir kröfu inn-
heimtumanns ríkissjóðs, Brunabótafélags (slands og Lífeyrissjóös
Vestfirðinga. Annað og sfðara.
Hafnarstræti 9, Flateyri, þingl. eign Kaupfélags önfirðinga, eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs og Brunabótafélags (slands.
Hafnarstræti 11, Flateyri, þingl. eign Kaupfélags Önfiröinga, eftir
kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga og Brunabótafélags fslands.
Heimabæ 3, ísafirði, þingl. eign Bjarna Þórðarsonar, eftir kröfu
Landsflutningasjóðs og Sanitas Polaris. Annað og sfðara.
Hliðarvegi 5, 1. hæð t.v., (safirði, talinn eign Ægis Ólafssonar, eftir
kröfu Bæjarsjóðs Isafjaröar og Lffeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og
síðara.
Hliðarvegi 12, Isafiröi, þingl. eign Kristjáns Finnbogasonar og Sonju
Hjálmarsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og
sfðara.
Hrannargötu 10a, neðri hæð, Isafirði, þingl. eign Ögmundar G.
Matthíassonar, eftir kröfu veðdeildar Landsb'anka Islands. Annað
og síðara.
Mánagötu 1, ísafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfu bæjarsjóðs
(safjarðar, Árna Hjaltasonar og Iðnaðarbankans. Annað og sfðara.
Mánagötu 2, norðurenda, (safirði, þingl. eign Svavars Péturssonar,
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara.
Rómarstíg 10, Suöureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu
Tryggingastofnunar rikisins og Verzlunarbanka íslands. Annað og
síðara.
Sifar ÍS-225, þingl. eign Hjallaness, eftir kröfu innheimtumanns ríkis-
sjóðs.
Sólvöllum, Flateyri, þingl. eign Reynis Jónssonar, eftir kröfu veðdeild-
ar Landsbanka íslands og innheimtustofnunar sveitarfélaga. Annað
og sfðara.
Stórholti 13, 2. hæð c, (safiröi, þingl. eign Björns Finnbogasonar,
eftir kröfu Útvegsbanka Islands, (safirði. Annað og sfðara.
Sunnuholti 3, ísafirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfu
Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka fslands.
Verksmiöjuhús við Sundahöfn, (safiröi, þingl. eign Niðursuðuverk-
smiðjunnar, eftir kröfu iðnlánasjóðs. Annað og sfðara.
Fimmtudaginn 19. janúar 1989
fer fram þriðja og sfðasta sala á elgnunum sjálfum:
Brimnesvegi 4b, Flateyri, þingl. eign Björns Kristjáns Hafbergs, eftir
kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Verzlunarbanka (slands kl. 11.00.
Eyrarvegi 1, Flateyri, þingl. eign db. önundar Pálssonar, eftir kröfu
Útvegsbanka fslands, isafiröi, kl. 11.30.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
* Sýsiumaðurinn i Isafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins Mið-
stræti 18, Neskaupstaö, þriðjudaginn 17. janúar nk. kl. 10.00:
Ásgarður 10, þinglesin eigandi Sigurjón Einarsson. Uppboösbeið-
andi er Lífeyrissjóöur Austurlands.
Blómsturvellir 3, efri h., þinglesin eigandi Árni Þorsteinsson, talin
eigandi Ágúst Jónsson. Uppboösbeiöendur eru Byggingasjóöur rfkis-
ins og Borg sf. Annað og sfðara.
Blómsturvellir 37, þinglesin eignadi Gunnar Jónsson. Uppboðsbeið-
endur eru Byggingasjóöur rikisins, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Lifeyrissjóður Austurlands. Annað og sfðara.
C-gata 2, þinglesin eigandi Steypusalan hf. Uppboðsbeiöendur eru
Iðnlánasjóður, Ingveldur Stefánsdóttir, Byggðastofnun og innheimtu-
maður ríkissjóðs. Annað og sfðara.
Gilsbakki 6, þinglesin eigandi Sigurður M. Björnsson. Uppboös-
beiðendur eru Teitur Jónasson hf. og Byggingasjóður ríkisins. Annað
og síðara.
Marbakki 6, þinglesin eigandi Þorleifur Már Friðjónsson. Uppboðs-
beiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Annað og síðara.
Marbakki 12, þinglesin eigandi Sævar Jónsson. Uppboðsbeiöendur
eru Ingvar Helgason hf., Byggingasjóður ríkisins og Hekla hf. Annað
og sfðara.
Miðgarður 4, þinglesin eigandi Gestur Janus Ragnarsson. Uppboðs-
beiðendur eru Samband íslenskra samvinnufélaga, Ingvar Helgason
hf. og Pólstækni hf. Annað og sfðara.
Naustahvammur 46-50, þinglesin eigandi Naustaver hf., talin eig-
andi trésmiðjan Hvammur hf. Uppboösbeiöendur eru Völundur hf.,
Axis hf., Ábyrgð hf., Skrifstofuvélar hf., Ingólfur Friðjónsson hdl.,
Norske Skog industrier a.s., Sæplast hf., Hafskip hf. og innheimtu-
maður ríkissjóðs. Annað og sfðara.
Naustahvammur 56, þinglesin eigandi Sesselja Ágústsdóttir. Upp-
boösbeiöendur eru Bogi Ingimarsson hrl. og Lífeyrissjóður Austur-
lands. Annað og sfðara.
Nesgata 36, þinglesin eigandi Jóna Ingimarsdóttir. Uppboðsbeiðend-
ur eru Lífeyrissjóður Austurlands, bókaútgáfan Þjóösaga og tré-
smiðja Þorvaldar Ólafssonar. Annað og sfðara.
Strandgata 8, þinglesnir eigendur Gylfi Gunnarsson og Ásdis Hanni-
balsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Samvinnulifeyrissjóöurinn. Annað
og síðara.
Strandgata 20, þinglesnir eigendur Elfn Anna Hermannsdóttir og
Runólfur Axelsson. Uppboösbeiðendur eru Lífeyrissjóður Austur-
lands og Byggingasjóöur rfkisins.
Strandgata 62, þinglesin eigandi Gylfi Gunnarsson. Uppboðsbeið-
endur eru Hönnun hf., Sjóvá Tryggingafélag (slands, Plastprent hf.,
Guöni Haraldsson hdl. og Byggöastofnun. Annað og sfðara.
Urðarteigur 22, þinglesin eigandi Mánaplast hf. Uppboðsbeiðendur
eru Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóður og Hoecht Aktiengesellschaft.
Annað og sfðara.
Urðarteigur 26, þinglesin eigandi Jón Svanbjörnsson. Uppboðs-
beiðandi er Byggingasjóöur rikisins.
Þórhólsgata 1,1. hæð, þinglesin eigandi Sveinn Jónsson. Uppboðs-
beiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Búnaðarbanki fslands, Lífeyr-
issjóður Austurlands, Ólafur Thoroddsen hdl., Miklatorg hf. og Guð-
jón Ármann Jónsson hdl. Annað og sfðara.
Þórhólsgata 3, þinglesin eigandi Sjöfn Steingrimsdóttir. Uppboðs-
beiðendur eru Lifeyrissjóður Austurlands, Arnmundur Bachmann
hrl., Útvegsbanki fslands, Byggingasjóöur ríkisins og Höldur sf. Ann-
að og síðara.
Sjálfstæðisfélögin
í Kópavogi
halda árlegt þorrablót í Hamraborg 1 laugardaginn 21. janúar.
Miðasala verður í Hamraborg 1,3. hæð, laugardaginn 14. janúarfrá
kl. 12.00-14.00.
Stjórnir sjáifstæðisféiaganna i Kópavogi.
Sveitarstjórnaráðstefna
Sjálfstæðisflokksins í
Borgarnesi
Boðaö er til fundar í undirbúningsnefnd um kosningamál fyrir sveitar-
stjórnaráðstefnu Sjálfstæðisflokksins í Borgarnesi 4. febniar nk.
Fundurinn verður í Valhöll laugardaginn 14. janúar frá kl. 13.00-15.00.
Annar fundur verður haldinn á sama stað laugardaginn 21. janúar
kl. 13.00-15.00.
Fyrir hönd undirbúningsnefndar,
Árni Sigfússon.
Þorrablót - Þorrablót
Kæru Seltirningar.
Laugardaginn 28. janúar höldum við þorrablót sjálfstæöismanna í
félagsheimilinu á Suðurströnd á Seltjarnarnesi. Stuðhljómsveit Birg-
is Gunnlaugssonar sér um fjörið með ýmsum uppákomum. Veislu-
stjóri verður Viglundur Þorsteinsson. Húsið opnað kl. 19.00 og borð-
hald hefst kl. 20.00. Miðapantanir á kvöldin hjá Kristínu í síma
620943 og hjá Sigurlaugu í síma 628931. Heilsum þorraþræl hress.
Allir velkomnir.
Sjáifstæðisféiag Seltirninga.
Hafnfirðingar
Umræður um nýjar leiðir og aukin
áhrif sjálfstæðisfólks í Hafnarfirði
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda sameiginlegan hádegisverðar-
fund i Skútunni 14. janúar kl. 12.00.
Matur.
Fundarsetning: Stefanía S. Víglundsdóttir.
Fundarstjóri: Elín Jóhannsdóttir.
Frummælendur frá öllum félögum: Magnús Kristjánsson, Erlingur
Kristjánsson, Lovísa Christiansen og Guðjón Tómasson.
Almennar umræður.
Stjórnir félaganna.
Akureyri - Akureyri
Mismunar bæjarstjórn íbúum eftir
búsetu?
Eru hverfasamtök nauðsynleg?
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri heldur opinn fund um
þessi málefni mánudaginn 16. janúar kl. 20.30 í Kaupangi.
Stutt framsöguerindi flytja Sveinn Brynjólfsson, íbúi noröan Glerár
og Guðmundur Sigurðsson, íbúi sunnan Glerár.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða á staðnum.
Fundarstjóri: Jón Kristinn Sólnes.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnin.
Fundarboð
Sjálfstæðisfélag Arnarfjarðar heldur al-
mennan félagsfund i félagsheimilinu Bald-
urshaga, Bíldudal, 14. janúar kl. 17.00.
Gestur fundarins verður Þorvaldur Garðar
Kristjánsson.
Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið.
Almennar umræöur.
Stjórnin.
Áskriftarsíminn er 83033
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
[ félagslíf
C_aj1_L-A__tÁ-AA_lA-1—
□ MÍMIR 59891617-1 Frl. Atk.
□ GIMLI 59881617 = 1
■ VEGURINN
I-1' Kristið samfélag
Hjónanámskeið
Munið hjónanarhskeiðið kl.
10.00 árdegis I dag I húsnæði
Vegaríns.
Vegurinn.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir i janúar:
Sunnudag 15. Jan. kl. 13.00:
Þríhnúkar - Stardalshnúkur -
Tröllafoss. Ekiö að Skeggjastöð-
um og gengið þaðan að Trölla-
fossi á Þrihnúka og Stardals-
hnúk. Ferðin endar í Stardal þar
sem bíllinn bíöur. Verð kr. 600,-.
Sunnudagur 22. jan. kl. 13:
Vífilsstaöahlið - Vifilsstaöavatn.
Létt ganga fyrir alla fjölskylduna.
Verð kr. 300,-.
Sunnudagur 29. jan. kl. 13:
Lambafell - Lambafellshnúkur.
Ekið austur i Þrengsli og gengið
þaðan á Lambafell og Lamba-
fellshnúk. Verð kr. 600,-.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn og unglinga
að 15 ára aldri.
Askrrfendur að Afmælisriti Har-
aldar Sigurðssonar. Vinsamleg-
ast sækið bókina á skrifstofu
felagsins, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Bænavika.
Almenn bænasamkoma í kvöld
kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
ÚtlVISt, G'Ofinn, 1
Sími/símsvari: 14606
Sunnudagur 15. jan. kl. 13.
Landnámsgangan 1989,
l.ferð.
Grófin-Laugames-Elllðavogur.
Nú hefst framhald af „Strand-
göngu í landnámi Ingólfs" frá
síðasta ári. Gengið verður með
ströndinni frá Reykjavík i Brynju-
dalsvog og áfram á mörkum
landnáms Ingólfs niður að Ölfus-
árósum í 21 ferö.
I sunnudagsferðlnni er brottför
frá Grófartorgi, bílastæðinu
milli Vesturgötu 2 og 4. Páll
Líndal mœtlr ( gönguna og
fræðir um sögu og ömefni.
Ókeypis ferð. Rútuferö til baka
frá Elliðavogi. Ath. að göngu-
feröina má stytta. Fjölmenniö,
hvernig sem viörar. Ferðaáætl-
un Útivistar 1989 er komln út.
Geríst Útivistarfélagar. Sjáumstl
Útivist, ferðafélag.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfia
Bænavika. Almenn bænasam-
koma i kvöld kl. 20.30.
KFUM&KFUK 1899-1969
90 &r fyrlr eesbu lslands
KFUM og KFUK
Almenn samkoma á morgun kl.
16.30 á Amtmannsstíg 2b.
Gleði Guðsl (Jes. 62,1-5).
Ræöumaöur: Séra Ólafur Jó-
hannsson. Barnasamkoma verð-
ur á sama tíma. Allir velkomnir.