Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1989
34
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR:
GÁSKAFULLIR GRALLARAR
Hollywood varð aldrei söm eftir hcimsókn þcirra Tom Mix
og Wyatt Earps. Þeir brutu allar reglur, elskuðu allar konur
og upplýstu frægasta morð sögunnar í Beverly Hills. Og
þetta er allt dagsatt... eða þannig.
BRUCE WILLIS og JAMES GAKDNER í sprellfjörugri
gamanmynd með hörkuspennandi ívafi ásamt Mariel Hcming-
way, Kathleen Quinlan, Jennifer Edwards og Malcolm McDow-
ell við tónlist Henry Mancini og í leikstj. BLAKE EDWABDS.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára.
KOSS
KODISULQBKKOUUDUBK
Hófundur Manuel Puig.
* r 28. gýn. sýning i kvöld kl. 20.30.
29. sýn. fimmtud. 19/1 kl.20.30.
30. sýn. föstud. 20/1 kl. 20.30.
3L sýn. laugard. 21/1 kl. 20.30.
Sýningnm fer ftckkandil
Sýningar eru i kjallara Hlaðvarp-
ans, Vesturgötu 3. Miðapantanir
í NÍma 15185 allan sólarhringinn.
Miðaaala í Hlaðvarpanum 14.00-
UJM virka daga og 2 tímum fyrir
sýningu.
KVSKÖ
skemmtiríkvöld.Húsið
opnaðkl. 19:00. Hljóm-
sveitinbyrjarkl. 21:00.
ftlnlElirilL*
FríttinnfyrirkJ. 21:00
- Aðgangseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00.
líisgnpn
GAMANLEIKUR
eftir: William Shakespeare.
Lcikstjórí: Hávar Sigurjónaaon.
Frumsýn. í kvöld kl. 20.30.
L aýn. miðvikud. 18/1 kl. 20.30.
3. sýn. laugard. 21/1 kl.20.30.
Ath. takmarkaður sýningarfjóldi vegna
Indlandsferðar!
Miðapantanir allan sólarhringinn
í sima 50184.
SÝNINGAR j BÆJARBÍÓI
BULLDURHAM
Bull
Durham
Kevin Costner
SUSAN SARANDON
V
CrashDavls:
„Ég trúi á sálina
góðann drykk og langa
djúpa, mjúka, blauta kossa sem
standa yfir í þrjá daga".
Gamansöm, spennandi og crotísk mynd. Myndin hefur verið
tilnefnd til tveggja GOLDEN GLOBE verðlauna fyrir aðal-
hlutverk kvenlcikara (SUSAN SARANDON) og besta lag í
kvikmynd (WHEN A WOMAN LOVES A MAN).
Leikstjóri og handritshöfundur: Ron Shelton.
Aðalhlutverk: KEVIN COSTNER (THE UNTOUC-
HABLES, NO WAY OUT), SUSAN SARANDON
(NORNIRNAR ERÁ EASTWICK).
Sýnd kl.5,7,9og11.10.
Ath. IX sýningar eru á föstudógum,
laugardögum og sunnudögum.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
, SÍM116620
SVEITA-
SINFÓNfA
cftir: Ragnar Amalds.
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Laug. 21/1 kl. 20.30. Örfá saeti laus.
Höfundur: Göran Tunström.
Þýðing: Þórarinn Eldjárn.
Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson.
Aðst. leikstjóri: Jón Tryggvason.
Leikmynd og búnÍDgar Marc Deggeller.
Tónlist: Hílmar Om Hilmarsson og
Rikarður Öm Pálsson.
Dans og hreyfingar: Hlif Svavarsd.
Lcikcndur: Sigurður Sigurjónsson,
Þröstur Leó Gunnarsson, Sigrún
Edda Bjömsdóttir, Guðrón Gisla-
dóttir, Ragnheiður Amardóttir,
Sigurður Karlsson, Margrét Ólafs-
dóttir, Stcindór Hjörleifsson,
Edda Heiðrúu Backman, Eggert
Þorleifsson, Jón Sigurbjömsson,
Kristján Franklin Magnús, Jakob
Þór Einarsson, Jón Tryggvason og
Fanney Stefánsdóttir.
2. sýn. sunnudag kL 20.00.
Gri kort gilda.
3. sýn. miðvikudag kL 20.00.
Rauð kort gilda.
4. sýn. föstudag kL 20.00.
Blá kort gilda.
5. sýn. sunnud. 22/1 kL 20.00.
Gul kort gilda.
MIÐASALA í IÐNÓ
SÍMI14420.
Miðasalan í Iðnó er opin daglega
frá kL 14RO-19.00 og fram að sýn-
ingu þá dsga sem leikið er. Sima-
pantanir virka daga fra kL 10R0 -
12JM. Einnig er simaala með Visa
og Eurocard á sama tima. Nú er
verið að taka á móti pönttmum til
12. fcb. 1989.
IV! A R A DOlNDA i\.S I
Söngleikur eftir Ray Herman.
SÝNT Á BROADWA Y
Fðstudag kl. 20.30.
Laugatdag kl. 20.30.
Föstudag 20/1 kl. 20.30.
Laugardag 21/1 kl. 20.30.
MIÐASALA í BROADWAT
SÍMl 480480
Veitingar á staðnnm
sími 77500.
Miðssalan í Broadway er opin
daglega frá kL 14.00-19.00 og fram
að sýningu þá daga acm leikið er.
Einnig simsala með VISA og
EUROCARD á sama tíma. Nú er
verið að taka á múti pöntunum
*il 12. febiúar 1989.
ö (S
Gömlu dansarnir
í Félagsheimili Hreyfils íkvöld kl. 21.00
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar
og söngkonan Pálína Vagnsdóttir.
Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00
Allirvelkomnir.
Næsta ball verður 28. janúar.
Eldridansaklúbburinn Elding.
SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 m
Frumsýnir tónlistarmynd allra tima:
HINN STÓRKOSTLEGI
„M00NWALKER"
AN ADVENTURE MOVIE LIKE NO OTHER
MICUACI
S í* «* M war-Wiúa 4km
IACKSOM
MconwalkeR
ÞÁ ER HÚN KOMIN STUÐMYND ALLRA TÍMA
„MOONWALKER", ÞAR SEM HINN STÓRKOSTLEGI
USTAMAÐUR MICHAEL JACKSON FER Á KOSTUM
I LONDON VAR MYNDIN FRUMSÝND Á ANNAN
t JÓLUM OG SETTI HÚN ÞAR ALLT Á ANNAN
ENDANN. I „MOONWALKER" ERU ÖLL BESTU
LÖG MICHAELS.
„MOONWALKER" ER í THX HLJÓÐKERFINU
ÞÚ HEFUR ALDREIUPPLIFAÐ ANNAÐ EINS!
Aðalhlutvcrk: Michael Jockson, Sean Lexmon, Kellie
Parker, Brandon Adama. — Leikstjóri: Colin Chilvers.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
WILL0W
★ ★★ SVMBL.
WILLOW ÆVINTÝRA-
MYNDIN MIKLA, ER NÚ
FRUMSÝND Á ÍSLANDI.
ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU
VIÐ í TÆKNIBRELLUM,
FJÖRI, SPENNU OG GRÍNI.
Aðalhl.: Vai Kilmer og
Joannc Whalley.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Æ Bönnuð Innan 12 ára.
OBÆRILEGUR LÉTT-
LEIKITILVERUNNAR
„Leikurinn er með
eindæmum góður..."
★ ★ ★ ★ AI. MBL.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð Innan 14 ára.
ATH.:,J)IEHARiy'ERNÚSÝNDÍBÍÓHÖLLINNI! C
Alþjóðlega bænavikan:
Uppbygging kristins
samfélags bænarefnið
EFNI alþjóðlegu bænavi-
kunnar, sem stendur frá
15. til 22. janúar næstkom-
andi, er uppbygging krist-
ins samfélags. Guðsþjón-
ustur af þessu tilefhi verða
haldnar flesta daga vik-
unnar.
í fréttatilkynningu frá
samstarfsnefnd kristinna
trúfélaga á íslandi segir að
bænarefnið sé valið með hlið-
sjón af reynslu kristinna trú-
félaga í Kanada af sam-
kirkjulegri nefnd. Sam-
starfsnefndina hér á landi
skipa fulltrúar Þjóðkirkjunn-
ar, Hjálpræðishersins, Róm-
versk-kaþólsku kirkjunnar,
Ffladelfíusöftiuðarins og Sjö-
unda dags aðventista.
Messur í tengslum við al-
þjóðlegu bænavikuna í
Reykjavík og nágrenni verða
útvarpsmessa í Kópavogs-
kirkju kl. 11 sunnudaginn.
15. janúar, messa í Maríu-
kirkju í Breiðholti þriðjudag
17. janúar kl. 8.30, hjá
Hjálpræðishemum fimmtu-
dag 19. janúar kl. 8.30, í
Aðventkirkjunni föstudag
20. janúar kl. 8.30, í Fflad-
elfíukirkjunni laugardag 21.
janúar kl. 8.30 og loks í
Fella- og Hólakirkju á
sunnudaginn 22. janúar kl.
14.00.