Morgunblaðið - 05.02.1989, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 05.02.1989, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ IUIENNII\1GARSTRAUMAR SÚn'nUDAGUR 5. FEBRÚAR Í989 C 17 SÍGILD TÓNIAST/Ljós ímyrkrinu? Söngur, selló ogpíanó Edith Södergram og texta Tarkovskís og tileinkað minningu hans. Signý Sæmundsdóttir og Inga Rós Ingólfsdóttir flytja De profund- is eftir Önnu Jastrzebska en hún fæddist í Póllandi og stundaði þar tónsmíðanám, stjómun og tón- fræði. Árið 1975 fluttist hún til Noregs og gerðist nemandi við Tónlistarháskólann í Osló. Verk hennar hafa verið flutt víðs vegar um Evrópu og hefur hún hlotið mörg verðlaun fyrir þau bæði í Póllandi og Noregi en í Póllandi hefur hún starfað til stuðnings Solidarnosc. De profundis 6r samið við ljóð norsku skáldkonunnar Áse Marie Næsse. Nú er farið að styttast í myrku músíkdagana en fyrstu tón- leikarnir eru á laugardaginn klukk- an 17 síðdegis. Þetta era söngtón- leikar og flytjendur era Kristinn Sigmundsson ba- ritón, Signý Sæ- mundsdóttir sópr- an, Inga Rós Ing- ólfsdóttir sélló- leikari og Guðríð- ur Steinunn Sig- eftir Jóhönnu urðardóttir píanó- Þórhallsdóttur leikari. Á efnis- skránni era verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, Önnu Jastrzebska, Vladimir Agopov og Þorstein Hauksson. Verkin sem heyrast á tónleikunum vora öll samin að tilhlutan Norrænu tónlist- arháskólanna og NOMUS. Pöntuð vora tvö verk frá hveiju Norður- landanna fyrir söngrödd og eitt hljóðfæri. Tíu söngvarar og jafn- margir hljóðfæraleikarar komu saman í Gautaborg haustið 1987 ásamt höfundum verkanna þar sem verkin vora æfð og flutt. Flytjendur á þessum tónleikum era þeir sömu og þar og þetta er í fyrsta sinn sem verkin era flutt á íslandi. Verk Karólínu Eiríksdóttur, Ljóðnámuland við ljóð Sigurðar Pálssonar, er flutt af Kristni Sig- VLADIMIR ÞORSTEIIMN Fjölbreytt og forvitnilegt efni. mundssyni og Guðriði Steinunni Sigiirðardóttur en þau flytja einnig Offrets timme eftir Vladimir Agopov. Agopov fæddist 1952 en hann er landflótta Armeníumaður, finnskur núna og auk þess að vera tónskáld ágætis skákmaður (smá- fróðleikur í tilefni skákeinvígisins!). Verk Agopovs er samið við ljóð Signý og Inga Rós era einnig flytjendur verks Þorsteins Hauks- sonar Psychomachia eða „Bardag- inn um mannssálina“ við ljóð Prad- entiusar (340-410 e. Kr.). Ljóðið sem er snngið á latínu lýsir hildar- leik góðs og ills þar sem persónu- gervingar dyggða og lasta heyja grimmar og blóðugar orastur eri inn á milli nær ljóðræn tjáning Pradentiusar há- marki í andlegri upp- hafningu. Þrátt fyrir þann tímamun sem aðskilur ljóðið og nú- tímann — að mati höfundar — er það einkar hentugt í tón- list okkar tíma og jafnvel sem óperaefni en það sem verður á tónleikunum er aðeins Ktill hluti ljóðs Prad- entiusar. Psychomac- hia er tileinkað móður tónskáldsins. Tónleikarnir á laugardaginn era aðeins fyrstu tónleikar myrkra músíkdaga en þeir standa til 23. febrúar svo nú er um að gera að drífa sig á tónleikana því um er að ræða fjölbreytilega og forvitni- lega dagskrá. KJÓLFÖT - SMOKING OG ALLT TILHEYRANDI *Smokingleiga* \lrv\hxayTtÓ\r/Sjóadur handritshöfundur gerir glœpamynd Ast ogbófar undir tequila-sól Robert Towne hefiir .víða komið við í Hollywood. Hann skrifaði Óskarsverðlaunahandrit að „Chinatown", „The Last Detail“ og „Shampoo" og hann gaf góð ráð við samningu handrita eins og „Bonnie and Clyde“ og Guðfaðirinn og nú síðast „Frantic" eftir Roman Polanski. Hann gerði líka handritið að Hugh Hudson-mynd- inni „Greystoke" en lenti í deilum vegna þess og skrifaði hundinn sinn, P.H. Vazak, fyrir því. geta gert neitt rétt viljum við ein- hvem sem breytt getur hlutunum, sem getur gert það fýrir okkur. Persónumar sem ég skrifa um era menn sem stjóma örlögum sínum mun minna en örlögin stjórna þeim en einhvernveginn komast þeir af.“ gefa handritið frá sér. Óbærilegur missir,“ segir hann. „Það átti að verða eina góða myndin sem ég gerði um ævina.“ Hann hefur ekki enn séð Tarzanmyndina sem Hud- son gerði úr handritinu og hann sér eftir því að hafa skrifað hundinn sinn fyrir handritinu. „Ef hann hefði getað skrifað hefði hann gert bet- ur.“ Og skömmu seinna lenti Towne aftur í bragðvondu þegar hætt var við framleiðslu á „Two Jakes", framhaldi „Chinatown“. Robert Evans átti að framleiða og hugðist líka leika annað aðalhlutverkið á móti Jack Nicholson en Towne fannst Evans hvorki passa í hlut- verkið né geta leikið og ekkert varð úr neinu. Nú hefur Paramount tek- ið verkið að sér og mun Nicholson ætla að leikstýra því og fara með aðalhlutverkið (Evans er enn orðað- ur við myndina en ekki sem leikari). hið óútskýranlega þegar tónsköpun verður list. Listin er erfið skepna og fæstir listamenn skapa þá list sem fær mann til að skynja nýjar víddir til- verannar. Munurinn á list og iðn er oft sáralítill enda flest sköpun listiðnaður — eða ef kalla á hana list þá þarf eitthvert annað orð yfir blástur manna eins og Wayne Shorters. | Þegar hánn tekur sig til og blæs sig uppí hæðir er gaman að lifa. Ég bíð bara eftir að Miles Davis feti í fótspor fyrram lærisveins síns og láti raftól og tölvur liggja í friði um stund og blási með klassískum ryþma einsog lungun leyfa svo tæknin nái ekki að beisla hugarorku hans og innibyrgja sköpunargáf- una. En það verður ekkert rafmagn í Heita pottinum í kvöld þar sem Rúnar Georgsson blæs í saxafóninn að nýju eftir langa þögn. Hann er einn þeirra saxafónleikara sem tek- ist hefur að vinna úr arfi Coltranes á persónulegan hátt. 11========= Towne hefur áður leikstýrt einni mynd, „Personal Best“, sem kolféll á alla lund, en núna hefur hann leikstýrt og skrifað öllu væn- legra stykki sem heitir „Tequila Sunrise" með Hollywood-stjöm- unum Mel Gibson, Michelle Pfeiffer og Kurt Russell í aðalhlutverkum. Það er glæpareyf- ari um eiturlyija- sala (Gibson) í Los Angeles sem bráð- langar að hætta glæpaverkum. Besti vinur hans er lögga (Russell) sem settur hefur verið yfir fíkni- efnadeild lögreglunnar. Báðir hafa þeir sérlega mikinn áhuga á sömu konunni (Pfeiffer), sem rekur veit- ingastað. „Þetta er mynd um notkun og misnotkun á vináttu,“ segir Towne. Polanski hringdi í hann einn daginn frá París og bað um aðstoð við handritið að „Frantic" og á meðan Towne var í París sýndi hann fram- leiðanda „Frantic", Thom Mount, handritið að „Sunrise" og sá setti ettir Arnald Indrióason allt í gang með það sama hjá Warn- er Bros. Harrison Ford afþakkaði hlut- verk í myndinni en Gibson stökk á það í Ástralíu. Towne hafði aldrei hitt hann en fannst hann góður í „Lethal Weapon“ og flaug til Ástr- alíu að hitta kappann af því hanner- „vanur að skrifa fyrir fólk sem ég þekki". Það fór vel á með þeim tveimur þarna niðurfrá. Towne þekkir Goldie Hawn síðan hann vann með henni að „Shampoo“ og skrifaði lögguna sérstaklega með eiginmann hennar, Kurt Russell, í huga. Þá var ekki annað eftir en að fá Pfeiffer, sem Towne líkaði ágætlega við í „Sweet Liberty" og þar með var stórstjörnuhópurinn myndaður. Þegar Towne er spurður að því hvernig kvikmyndaiðnaðurinn hafi breyst frá því hann skrifaði sín Óskarsverðlaunahandrit fyrir ára- tug og gott betur, segir hann: „Myndirnar tóku að breytast með „Superman". Sly Stallone, Arnold Schwarzenegger og Indiana Jones urðu stjörnur. Það er þörfm fyrir hetjur. Þegar okkur finnst við ekki Á þessu breytingaskeiði í Holly- wood fór Towne sjálfur að leikstýra og gerði „Personal Best“ árið 1982. Til að getað lokið henni varð hann að gefa Warner Bros. réttinn að „Greystoke", sögunni um strákinn sem elst upp í framskóginum, er hann hafði unnið að í næstum átta ár. „Það var hryllilegt að þurfa að Glæpamynd; Gibson ogTowne líta yfir handritið að „Tequila Sunrise".

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.