Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989 7 KL. 13:00-17:00. Sumarbæklingur kynntur, kynningarmynd, kaffi, sælgæti og sumarstemmning. SKRALLITRÚÐUR og EIRÍKUR FJALAR, aldrei betri! Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 • Sími 91 -68-91-91 Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Sími 96-2-72 00 NÚ VERÐfl MALLORCA- 0G BENIDORMFERDIRNAR ENNÞÁ ÓDÝRARN HVERS VEGNA AFSLÁTTUR? Margir forsvarsmenn ferðamála á Spáni sjá nú fram á samdrátt í ferðamannastraumi fyrri hluta sumars. Umboðsaðilar okkar þar í landi voru fljótir að taka við sér og mæta þessum nýju aðstæðum með því að bjóða okkur afslátt á gistingu í maí og júní. Við látum þennan afslátt ganga beint til farþega okkar. HVERJIR FÁ AFSLÁTT? Allir farþegar okkar sem ætla til Mallorca eða Benidorm, í maí og júní og bóka og staðfesta ferð sína fyrir 1. apríl. HVAD ER AFSLÁTTURINN MIKILL? fyrir 0 manna fjölskyldu. þ.e. 4000 kr á mann í 3ja og 4ra vikna ferðum. 2000 kr. á mann í 2ja vlkna ferðum. Það munar um minnal Það er snjallt að gera verðsamanburð áður en pantað er. 0PD Á SUNNUDAGIWI .niujlölairn niuaasíj á iJS’gniGiiv j i,8v ;,83 ,jsnn£ Í9m d$8,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.