Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989
35
MÁIMUDAGUR 20. FEBRÚAR
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
e
a
STOÐ-2
16.30 P- Fræðsluvarp. 1. Halturríðurhrossi. Þriðji þáttur (20 mín.). Þáttur um aölögun fatlaðra og ófatl- aöra. 2. Stærðfræði 102. Algebra (12 mín.). 3. Skriftar- kennsla í grunnskóla. Þáttur um breytingar á skriftar- kennslu á grunnskólastigi. (15 m(n.) 4. Alles Gute 4. þáttur. Þ’yskuþáttur fyrir byrjendur (15 mín.). 18.00 P Töfragluggl Bomma. Endursýnt frá 15. febrúar. Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 18.60 ► Táknmáls- fráttlr. 18.55 ► iþrótta- hornið. 19.26 ► Vistaskipti.
16.45 þ Santa Bar- 16.30 P Jesse James.Söguþráður myndarinnar er byggður á sönn- 18.20 P Drekarogdýfllssur.Teikni-
bara. Bandarískurfram- um atburöum og lýsir afdrifum Jesse James, eins litríkasta útlaga mynd. Þýöandi: Ágústa Axelsdóttir.
haldsþáttur. Bandaríkjanna fyrrog síðar. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Henry 18.46 ► FJölskyldubönd. Bandarískur
Fonda, Nancy Kelly og Randolph Scott. Leikstjóri: Henry King. gamanmyndaflokkurfyrir alla fjölskylduna.
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
b
o
STOD-2
19.64 ► Ævlntýri Tinna. (3). 20.00 ► Fréttlrog veður. 20.36 ► iál Fjallað um nýja íslenska kvik- mynd, Kristnihald undirjökli. 21.16 ► Uppgjöf. Norskt leikrit eftir sögu Oskar Braaten Leikstjóri: Per Bronken. 22.20 ► Kvöldstund með Einarl Markús- synl. Kristinn Hallss. ræðir við píanóleikar- ann og athafnamann- inn Einar Markússon. 23.00 ► Seinni fráttlr. 23.10 ► B-keppnln í handknattleik. Endursýndur leik- ur (slands frá þvl fyrr um daginn. 23.65 ► Dagskrárlok. Athl Hugsanlegt er að bein útsending frá B-keppninni raski dagskránni að einhverju leyti.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Dallas.Olíuvið- 21.20 ► Dýrarfkið.Þáttur- 22.10 ► Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur 23.30 ► Áskorunln. (The Chall-
fjöllun. skiptin ern aö ollu jofnu fjor inn að þessu sinni er helgað- Stöövar 2. Hinn mikli McGinty (The Great enge).Bandarísk bíómynd. Aðal-
ugur „bransi" og J.R. þar ur náttúrulífskonunni Dian McGinty). Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir hlutverk: Darren McGavin, Brod-
fremstur í flokki. Þýðandi: Fossey. besta handritið. Myndin segirfrá iðjuleysingja erick Crawford, James Whitmore
Ásthildur Sveinsdóttir. 21.45 ► Frí og fjáls.Loka- sem komið er (áhrif'astöðu fyrirtilstilli óheiðar- og Mako.
þáttur. legra póljtískra afla. 1.00 ► Dagskrárlok.
12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét
Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt-
ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
14.06 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. Krist-
inn R. Ólafsson talar frá Spáni.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigriöur Einarsdóttir og
Ævar Kjartansson.' Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl.
16.45. Pétur Gunnarsson rithöfundurflyt-
ur pistil sinn á sjötta timanum. Stórmál
dagsins milli k. 5 og 6. Þjóðarsálin. Frétt-
ir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræösluvarp: Lærum þýsku. Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar-
kennslunefndar og Bréfaskólans. Áttundi
þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl.
21.30.) Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl.
24.00.
1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi i nætur-
útvarpi til morguns. Að loknum fréttum
kl. 2.00 endurtekinn frá þriðjudegi þáttur-
inn .Snjóalög". Að loknum fréttum kl.
4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins. Fréttir kl. 2.00,4.00, sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur-
stofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl.
11.00. Brávallagatan milli kl. 10.00 og
11.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00, Bibba og Halldór milli
kl. 17.00 og 18.00. Fréttir kl. 14.00 og
16.00. Potturinn kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst
þér? Steingrímur Ólafsson.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
13.00 Úr Dauöahafshandritunum. Haraldur
Jóhannsson les 8. lestur
13.30 Af vettvangi Baráttunnar.
15.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Samband sérskóla.
17.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
18.30 Nýi tíminn. Umsjón. Bahái’-samfé-
lagið á Islandi.
19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar.
20.00 FES — unglingaþáttur. Umsjón Klara
og Katrin.
21.00 Bamatimi.
21.30 Úr Dauðahafshandritunum. 8. lestur.
E.
22.00 Hausaskák. Þungarokksþáttur í um-
sjá Guðmundar Hannesar Hannessonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Ferill og „Fan“. E.
2.00 Næturvakt til morguns með Baldri
Bragasyni.
Ævar Petersen fuglafraeA-
Ingur.
Rás 1;
Farfuglar
■■ í Fræðsluvarpinu í
00 kvöld verður fjallað
““ um alla helstu
íslensku farfuglana, komu- og
fartíma þeirra, vetursetu,
vegalengdir sem þeir ferðast
og hæfileika þeirra til að rata
á langflugi. Sérfræðingur
þáttarins var Ævar Petersen,
fuglafræðingur hjá Náttúru-
fræðistofnun íslands.
STJARNAN
FM 102,2
7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00
og 10.00. og fréttayfirtit kl. 8.45.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
10.00 og 14.00
14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00
18.00 Bjarni Dagur Jónsson með viðtöl,
tónlist og fleira.
19.00 Tónlist.
20.00 Siguröur Helgi Hlöðversson og Sig-
ursteinn Másson.
24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist.
10.30 Alfa með erindi til þín.
21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstu-
degi.
23.00 Alfa með erindi til þín. Framh.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Menning á mánudegi. Fréttir úr
bæjarlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN FM 96,7/101,8
7.00 Réttum megin framúr. Ómar Péturs-
son.
9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir
12.00 Ókynnt hádegistónlist
17.00 Síödegi i lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Pétur Guöjónsson.
23.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskráriok.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Þytur í laufi. Jóhann Ásmundsson.
20.00 Skólaþáttur. Grunnskólarnir á Akur-
eyri.
21.00 Fregnir. Fréttayfirlit síöustu viku.
22.00 Mannamál. (slenskukennarar sjá um
þáttinn.
23.00 Kvenmenn. Ásta Júlia Theódórsdóttir
kynnir konur sem spila og syngja.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurtands
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.
Harald á arfltt mað að aaatta slg vM ajúkdðmlnn sam hann
gangur mað og á kannskl aldral sftlr að laaknast af.
Sjónvarpið;
UPPQJÖF
Prlr aðallelkendanna ( Krlstnlhaldl undtr Jttkll: Slgurður Slg-
urjðnsson, Baldvln Halldðrsson og Margrát Helga Jóhanns-
dðttlr.
Sjónvarpið:
Kristnihald undir Jökli
■■BMI í þættinum JÁ! sem
Ofl 35 sýndur er í sjónvarpinu
í kvöld verður fjallað
um nýja íslenska kvikmynd,
Kristnihald undir Jökli, sem frum-
sýnd verður 25. þessa mánaðar.
Rætt verður við Guðnýju Hall-
dórsdóttur leikstjóra og Sigurð
Sigutjónsson leikara sem fer með
aðalhlutverkið í myndinni, Umba.
Auk þess verða sýnd brot úr
myndinni. í þættinum verður
einnig fjallað um nýtt leikrit á
§ölum Þjóðleikhússins, Háskaleg
kynni, og spjallað við Benedikt
Amason leikstjóra og atriði úr
leikritinu sýnd. Sigurður Örlygs-
son lÍstmáUr; -- ^;~^aur á
vinnustofu sína en hann er að
fara að opna sýningu í FÍM-saln-
um og verður með verk á samsýn-
ingu á Kjarvalsstöðum. Rut Ing-
ólfsdóttir segir frá Oliver Messia-
en, þekktu frönsku tónskáldi, en
Myrkum músíkdögum lýkur á því
að Kammersveit Reykjavíkur flyt-
ur verkið Frá gljúfrum til sfjam-
anna eftir Messiaen. Síðan leikur
Anna Guðný Guðmundsdóttir
píanókafla úr verkinu. Umsjónar-
maður þáttarins er Eiríkur Guð-
mundsson.
■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld
Ot 15 norskt leikrit byggt á
~~ sögu eftir Oskar Braat-
en í leikstjóm Per Bronken. Sagan
gerist í kringum 1920 þegar
berklar voru algengur sjúkdómur
og lögðust sérstaklega á böm og
ungt fólk. Leikritið fjallar um
Harald og nokkra aðra drengi sem
dvelja á berklahæli við Óslófjörð
og eiga margir þeirra ekki von
um að að ná bata. Innst inni veit
Harald þetta en á erfitt með að
sætta sig við það. Aðalhlutverk
leika Minken Fossheim, Pontus
Wesöe, Elias Karlsen og Sverre
Ankar Ousdal.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 MS.
18.00 IR.
20.00 MR.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
Blaóid sem þú vaknar við!