Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
kvöld- og helgarskóli
21. febrúar - 4. mars 1989
StaAun Valhöll, Háaleitisbraut 1. T(ml: Ménud. - föstud. kl. 17.30-
22.30 og helgldaga kl. 10.00-17.00.
Drög að dagskrá:
Þrlðjudagur 21. febrúar
kl. 17.30:
Skólaaetnlng:
Bessí Jóhannsdóttir, formaður fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 17.40-19.00:
Raaðumannaka: Gisll Blöndal, framkvæmdastjóri.
Kl. 19.30-21.00:
Skipulag og atarfahaattlr SJálfatmðlaflokkaina:
Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri.
Kl. 21.00-22.30:
(alanaku vinatri flokkamlr:
Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórnmálafræði.
Mlðvikudagur 22. fabrúar
kl. 17.30-19.00:
Halmaókn (Alþlngl.
SJátfatmðlsatefnan: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðis-
flokksins.
Kl. 19.30-21.00:
SJálfstmðlsflokkurlnn (atjómarandstöðu:
Þorsteinn Páisson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 21.00-22.30:
FJðlskyldumál:
Inga Jóna Þórðardóttlr, formaður framkvæmdastjócnar.
Fimmtudagur 23. fabrúar
kl. 17.30-19.00:
Utanrfltls- og ðrygglsmál: Björn Bjarnason, lögfræðingur.
Kl. 19.30-21.00:
Utanrfldsvlðsklptl: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður.
Kl. 21.00-^2.30:
Ræðumennska: Gisll Blöndal, framkvæmdastjórl.
Föstudagur 24. febrúar
kl. 17.30-19.00:
Grelna- og fróttaskrlf: Óskar Magnússon, lögmaður.
Kl. 19.30-21.00:
Útgáfustarfaaml: Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri.
Kl. 21.00-22.30:
Aróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri.
Laugardagur 26. fabrúar
kl. 10.00-12.00:
Haimsókn á RÚV: Markús örn Antonsson, útvarpsstjóri.
Kl. 13.00-17.00:
SJónvarp og sjónvarpsþjálfun.
Umsjón: Björn Björnsson, dagskrárgerðarstjóri.
Sunnudagur 26. fabrúar
kl. 13.00-17.00:
SJónvarp og sjónvarpsþjálfun - framhald.
Mánudagur 27. fabrúar
kl. 17.30-19.00:
FJÖImlðlaþróun og braytlngar gagnvart stjórnmálaflokkunum:
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri.
Kl. 19.30-22.30:
Ræðumennska: Gfsli Blöndal, framkvæmdastjóri.
Þriðjudagur 28. febrúar
kl. 17.30-19.00:
Stjómsklpan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur.
Kl. 19.30-22.30:
Saga stjórnmálafiokkanna: Sigurður Lfndal, prófessor.
Miðvikudagur 1. mars
Kl. 17.30-19.00:
Umhvarfls- og sklpulagsmál: Salóme Þorkelsdóttir, alþingismað-
ur.
Kl. 19.30-22.30:
Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastj. og Ólafur
(sleifsson, hagfræðingur.
Flmmtudagur 2. mars
kl. 17.30-19.00:
Vlnnumarkaðurinn:
Björn Þórhallsson, formaður Landssambands isl. verslunarmanna
og Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastj. VS(.
Kl. 19.30-22.30:
Panel-umræður.
Föstudagur 3. mars
kl. 17.30-19.00:
Helmsókn ( fundarsal borgaratjóra. Hlutverk borgarstjórnar:
Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar.
Kl. 19.30-21.00:
Mannlngarmál: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður.
Kl. 21.30-22.30:
Sveitarstjómarmál - draifbýlið: Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri.
Laugardagur 4. mars
kl. 17.00:
Skólaslit.
Innritun ar hafln. Upplýslngar aru valttar ( s(ma 82900 - Þórdfa.
IIMMDAII i'K
Davíð Oddsson
á kvöldverðarfundi
Heimdallur heldur kvöldverðarfund með
Davíð Oddssyni, borgarstjóra, á Litlu
Brekku við Bankastræti þriðjudaginn 21.
febrúar kl. 19.30.
Davíð mun spjalla um borgar- og landsmál
og stjórnmálaviðhorfið almennt.
Súpa, aðalróttur og kaffi kostar kr. 1.150,-
og gefinn er 5% staðgreiösluafslóttur.
Mætið stundvislega. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Viðskipta- og neytenda-
nefnd Sjálfstæðisflokksins
heldur opinn fund í
Valhöll miðvikudag-
inn 22. febrúar nk.
kl. 12.15-13.15.
Umræðuefni:
Frjáls verðmyndun í
þágu neytenda.
Málshefjendur: Geir
H. Haarde og Ragn-
heiöur Hauksdóttir.
Stjómin.
Hvergerðingar
- Ölfusingar
Félagsfundur verður haldinn hjá sjálfstæöisfélaginu Ingólfi í Hótel
Ljósbrá mánudaglnn 20. febrúar nk. kl. 20.00.
Fundarefnl:
1. Þorsteinn Pálsson ræðir um stjórnmálaástandið.
2. Eggert Haukdal og Sigurður Jónsson mæta á fundinn til skrafs
og ráðagerða.
3. önnur mál. Almennar umræður.
Félagar mætlð stundvlslega og sýnlð samstöðu.
Stjórnin.
Sauðárkrókur
- atvinnumála- og stjórnmálafundur
Almennur fundur um atvinnumól og stjórnmál verður haldinn í Safna-
húsinu á Sauðárkróki föstudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Frum-
mælendur Þorsteinn Pálsson, formaður Sjólfstæðisflokksins, Pólmi
Jónsson, alþingismaöur og Vilhjólmur Egilsson, framkvæmdastjóri.
Allir velkomnir.
Sjáifstæðisfóiag Sauðárkróks.
Mosfellsbær
Aðalfundur sjálf-
Stæðisfélags Mos-
fellinga verður hald-
inn í hinum nýja
fundarsal sjálfstæð-
isfélagsins, Urðar-
holti 4, laugardag-
inn 25. febrúar nk.
kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning hússtjórnar.
3. önnur mál.
Gestir fundarins verða Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis-
flokksins, og Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður.
Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæl Komið og skoöið nýja húsnæðið og
fjölmenniö á fundinn.
Stjórnin.
Auglýsingar
í atvinnu-, rað- og
smáauglýsingablað
sem kemur út á
sunnudögum þurfa að
berast fyrir kl. 16.00
á föstudögum.
fMwguiiMiifrib
ATVINNO
QGSMÁAI
éTéiéí
ISigluSírður:
| Uppihaid
hjá Sigló
•kuu, UtU
Hlutverk í
'Flglakro PPum'
F ramkf
ÍU'óKR
væniclastjóri
^jgyfiaha/arr I Grinda^
'Jörrí r*. t I ®,ndæ,na
S,ainkeppnj ífæfialeysi
nð emkabílinn Ssas
mmk
SSSfíus aaaS'wa,
Píúkn^narfheði
bng-ar
SSggSrSfete
viuna
5um |