Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 31
ier HAÚaasra .et auoaoummu8 fiffUTTafH I 2LÍQ5 QIQAJaV!UOHOM g sr m MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989 08 81 FEGURÐARSAMKEPPNIR Finnst fegurðarsam- keppnir tímaskekkja Qj, bara, þú ætlar þó ekki að láta mig tala um fegurðarsamkeppnir, ég sem er yfirlýstur andstæðingur fegurðarsamkeppna," segir Valgerður Matthíasdóttir, arkitekt og sjónvarpsmaður. Tilefhi spjallsins er það að rekist var á gamla frétt í Morgunblaðinu þess efiiis að hún hafi verið kjörin fegurðardrottning i skóla einum í Bandaríkjunum og hefði mikið verið við haft er krýningin fór fram. Valgerður er semsagt beðin um að rifja þetta upp. Þetta var engin venjuleg fegurð- arsamkeppni, ég skráði mig ekki í neitt. I þessum skóla er á hverju ári valin stúlka sem drottn- ing árshátíðarinnar, þetta var eigin- lega titill um vinsælustu stúlkuna. Kjörið var viðurkenning fyrir mig persónulega, en ég vissi ekkert af því fyrr en ég kom á árshátíðarbal- lið. Ég var aðeins 17 ára stúlka, sem skiptinemi við nám í menntaskóla og þama víkkaði sjóndeildarhring- urinn heilmikið. Þetta ár var gífur- leg lífsreynsla sem ég bý að enn Þau giftu sig ■ Björn Víkingsson og Þórunn Amadóttir, Akur- eyri ■ Guðmundur Hreindal Svavarsson og Helga Sigur- laug Aðalgeirsdóttir, Mos- fellsbæ ■ Þórarinn Hannesson og Svava Qjartardóttir, Kópa- vogi Hér með er óskað eftir nöfin- um þeirra sem gengið hafa í hjónaband nýverið. Vinsam- legast hringið i sima 691162 á skrifstofutima eða sendið upplýsingar um nöfii brúð- hjóna og brúðkaupsdag, ásamt símanúmeri. Umslagið skal merkt: Morgunblaðið „Fólk í fréttum“ Pósthólf 1551, 121 Reylgavík. blá-edrú. Mér tókst ekki með nokkru móti að losna frá honum,“ sagði Þórunn. „Þetta var haustið 1983 þegar ég var nýorðin 17 ára. Hann var að koma úr löggupartýi. Kunningi minn úr löggunni kom okkur eiginlega saman. Hann leiddi mig að borðinu, þar sem Bjöm sat, lagði hendina mína ofan á hendina hans, sagði svo bless og lét sig hverfa. Ég stóð þarna eins og hálf- viti, vildi samt ekki móðga neinn svo ég bauð upp á dans. Hann bauð mér í partý eftir ballið sem ég af- þakkaði því ég ætlaði mér alls ekki að hitta hann neitt meir. Við hitt- umst aftur í Sjallanum að hálfum mánuðum liðnum og síðan hef ég ekki losnað," sagði Þórunn. Þau segjast vera mikið fyrirjafn- réttið. Gott hjónaband hlýtur að þurfa að byggjast á gagnkvæmum skilningi. Bjöm segist vinna vakta- vinnu. Því sé hann oft heima á virk- um dögum og tekurþá virkan þátt í heimilishaldinu. „Ég tel mig til dæmis vera ágætan kokk enda fékk ég 10 í matreiðslu í Gagganum," segir Bjöm og Þómnn bætir því við að karlmenn þurfi síst að vera verri kokkar en kvenfólk. Bimi hefði oft tekist vel upp í eldhúsinu. „Að öllu gamni slepptu finnst okkur aðalat- riðið vera það að hjón geti talað saman um alla þá hluti, er upp kunna að koma á lífsleiðinni. Ann- ars gengi þetta aldrei upp,“ sagði Þómnn. Valgerður í drottningarskrúðanum árið 1970 hér til vinstri en síðastlið- in ár hefúr Valgerður starfað á Stöð 2. þann dag í dag. Ég tók þátt í ýmsu fél- agslífi á vegum skólans, og sem full- trúi íslands hélt ég fyrirlestra um land og þjóð. Þetta var æðislega gaman.“ Valgerður segist furða sig á því að konur nú taki þátt í fegurðarsamkeppn- um. Að hennar mati em þær alger tíma- skekkja. „Það eina sem er jákvætt við þær er landkynning- in,“ segir Valgerður að lokum. Þefta er efni i reyfara(kaup) SPORTVÖRUÚTSALA SPÖRTU Laugavegi 49 Enn meirí verötækkun Kangaroos vetrarskór Nr. 38 til 46. Verð 1.290 (áður 3.150,-). ! Dúnúlpur Nr. 130-140-150 og 160 Verð 2.900,- (áður kr, 6.900,-). Skautar Nr. 35 til 44. Verð kr. 1.490,- (áður kr. 3.150,-). Dúnúlpur, meiriháttarflottar..............nú kr 9.990,-(áðurkr. 18.900,-). Skíðasamfestingar, mjög smart -.........nú kr. 12.900,- (áður kr. 19.900,-). Barnakuldaskór, nr. 20-25 -.................nú kr. 790,- (áður kr. 2.490,-). Barna Moonboots, nr. 20-30 -................nú kr. 490,- (áður kr. 1.490,-). Barnakuldastígvél, loðfóðruð -................nú kr. 390,- (áður kr. 990,-). Glansgallar-............................nú kr. 1.790,- (áður kr. 3.480,-). Barnagallar - nú kr. 990,- (áður kr. 2.950,-). Gallar í fullorðinsstærðum SSStíi þfí' °-fl- °'fl' ÉLLLiJLaj 10% afsláttur af öllum öðrum vörum. Einnig í Kringlunni 4. SPORTVÖRUVERSLUNIN Laugavegi 49 - Sími 12024 Kringlunni 4 -Sími 680835 r* : L COSTA DELSOL Gististaðir okkar, PRINCIPITO SOL og SUNSET BEACH CLUB, eru einhverjir þeir vinsælustu með- al íslendinga. Á það bæði við um fjölskyldur og einstaklinga sem gera kröfu til þess að öll aðstaða sé fyrsta flokks. Fjölbreytt íþrótta- og skemmtidag- skrá fyrir alla aldurshópa. Islenskur fararstjóri. Sérstakar páskaferdir 17/3 og 20/3 Fyrir þá er bóka fyrir 1. apríl: Söguafsláttur: Kr. 3.500,- fyrir fulloróna Kr. 1.600,- fyrir 12-15 ára Kr. 1.400,- fyrir 2-11 ára auk þess Hnokkaafsláttur 40% fyrir 2-14 ára Þetta gildir föllum leiguflugs- ferðum í sumar. Veró frá kr. 39.700,-* FERÐASKRIFSTOFAN * Hj°n mcð 2 bðrn>214 essemm/s'A -21.33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.