Morgunblaðið - 19.02.1989, Side 34

Morgunblaðið - 19.02.1989, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989 Ráðstefna Flutningar og vörustjórnun Eru flutningar til og frá íslandi hagkvæmir? Höfum við tileinkað okkur nýjustu möguleika flutn- ingatækninnar? Hamlar núverandi flutningatækni framþróun í markaðssetningu og vörustjórnun? Dagskrá: 13.10 Kynning ráðstefnu REYNIR KRISTINSSON, FORMAÐUR HAGFRÆÐINGAFÉLAGS (SLANDS 13.15 Setning ráðstefnu STEINGRlMUR J. SIGFÚSSON, SAM- GÖNGURÁÐHERRA 13.30 Notkunarmöguleikar á að- gerðarannsiknum í ísl. fyrirtækjum SNJÓLFUR ÓLAFSSON, FORMAÐUR AÐGERÐARFÉLAGS (SL. 13.50 Flutningar og blrgðastýring INGJALDUR HANNIBALSSON, FRAM- KVÆMDASTJÓRIÚTFLUTNINGSRÁÐS ISLANDS 14.15 Skipulag flutninga og dreifi- kerfis REINAR LARSSON, VICE PRESIDENT, INTERNATIONAL BUSINESS LOG- ISTICS 15.00 Kaffihlé 15.20 Flutningar á heimsmarkaði og möguieikar íslendinga JÓHANNES EINARSSON, FRAM- KVÆMDASTJÓRt PRÓUNARSVIÐS CARGOLUX 16.00 Þjónusta og stefna Flugleiða hf. SIGMAR SIGURÐSSON, FORSTÖÐU- MAÐUR FLUGFRAGTAR 16.15 Þjónusta og stefna Eim- skipafélags íslands hf. THOMAS MÖLLER, FORSTÖÐUMAÐ- UR LANDREKSTRARDEILDAR 16.30 Stutt kaffihlé 16.40 Viðhorf og reynsla fulltrúa 5 fyrirtækja 17.20 Pallborisumræðun Almenn- ar umræður og samantekt á niður- stöðu. Umræðustjóri: páll jensson, PRÓFESSOR HÁSKÓLA (SLANDS 18.15 Ráðstefnulok RÁÐSTEFNUSTJÓRI ER PÁLL KR. PÁLSS0N, FORSTJÓRI IÐNTÆKNI- STOFNUNAR ÍSLANDS. Reynir Sigmar Steingrímur Thomas Eftir ráðstefnuna verða sýnd myndbönd um starfsemi FEDERAL EXPRESS flutn- ingsfyrirtækisins (sem á Flying Tigers) og CARG0LUX, fyrir þá sem áhuga hafa. Ráðstefnan er haldin miðvikudaginn 22. febrúar á Hótel Sögu, ráðstefnusal A. Ráðstefnugjald er kr. 2.400,- og öllum heimil pStttaka. Þátttakendur eru vinsamleg- ast beðnir um að greiða gjaldið á ráðstefnunni. Skráning þátttakenda er í síma 83666 og eru vinsamleg tilmæli að þátttakendur skrái sig fyrir þriðjudaginn 21. febrúar, ef þeir geta komið því við. HAGFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS ADGERÐARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/S3,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Óskari Ingólfs- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Kári litli og Lappi". Stefán Júlíusson les sögu sína (5). (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundireldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur — Tilraunir með grænmeti í Garöyrkjuskóla ríkisins. Umsjón: Halldór Sverrisson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær". Rætt við Ómar Valdimarsson um unglingsárin á Bítlatimabilinu. Umsjón: Ragnheiður Dav- íðsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað laust eftir miðnætti.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 i dagsins önn — Áð sækja um vinnu. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eft- ir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (13). Aðalpersónurnar f nýju þáttaröðlnnl af Vlstasklpt- um. Sjónvaipið: Vistaskipti ■■■■■ í kvöld hefst í Sjón- -| Q 25 varpinu ný þáttaröð -K-ír úr bandaríska gam- anmyndaflokknum Vista- skipti. Það er sem fyrr mikið um að vera á Hillman-skóla: Dwayne Wayne reynir sem fyrr að vera töff en með mis- jöfnum árangri þó; Hin snobb- aða Whitley Gilbert heldur enn að hún sé sú flottasta í skólan- um en sökum hins sterka per- sónuleika síns lendir hún í úti- stöðum við svo til flesta nem- endur skólans og þá ekki sfst nýja herbergisfélagann sinn. ORLANE P A R I S T' ' ' / ANAGENESE Barátta við tímann Forskot húóarinnar á gangi tímans Kynnt a morgun frá kl. 13-18. BYLGJAN, Laugaveg 76. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags aö loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 15.45 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aöalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið . — Verum viðbúin. Meðal efnis er 4. kafli bókarinnar Verum viðbúin. Rætt við leikara og leikstjóra. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Sibelius og Mendelssohn — „Skógargyðjan", hljóm- sveitarverk op. 45 eftir Jean Sibelius. Sin- fóníuhljómsveitin í Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórnar. — Sinfónía nr. 3 í a-moll eftir Felix Mendelssohn. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á Vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.35Um daginn og veginn. Kristjana Jóns- dóttir talar. (Frá Akureyri.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15Gömul tónlist í Herne. Tónleikaröð á vegum Menningarmiðstöðvarinnar í Herne i Vestur-Þýskalandi. Þriðji hluti af sex. Wilbert Hazlet leikur á flautu, Richte van dnr Mppr á cpIIíá rvn Tnn línnnman á sembal; verk eftir Giuseppe St. Martin, Bernardo Storace, Fransesco Barsanti, Girolamo Frescobaldi og Pietro Locatelli. (Hljóðritun frá útvarpinu I Köln.) 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Áttundi þátt- ur: Farfuglar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpaö í ágúst sl.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 25. sálm. 22.30Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. (Einnig útvarpað á miðviku- dag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón Bergljót Har- aldsdóttir (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúldadóttir hefja daginn með hlustendum. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu frétta- yfirliti kl. 8.30. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03Stefnumót. Jóhanna Harðardóttirtekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Áuglýsingar. 12.16Heimsblöðin. 12.20 Hádeaisfréttir. MACIIWOSII byrjendanámskeið Vandað námskeið fyrir byrjendur í notkun Macintosh tölvunnar. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun Macintosh. k Stýrikerfið. k Ritvinnsla. k Töflureiknir. k Gagnagrunnur. Innritun í símum 687590 og 686790. !© Tölvufræðslan Borgartúni 28. TÖLVUPRENTARAR Star fara saman mikil gæði og hagstætt verð. Fæst hjá helstu tölvusölum um land allt. * rT SKRIFSTOFUVÉLAR H.F •,im m .næd go ðio aðuÐ .bnulanugroM 00.01 1 í. sími 623737. D~£i3 I'3i1:TU) íiléð JiLilJiöu )to IiIö’ibB. Hverfisgötu 33,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.