Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989 SUNNUDAGUR 19. FEBRUAR SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o STOÐ-2 8.00 ► Rómarfjör. Teiknimynd. 10.16 ► HerraT. Teiknimynd. 11.55 ► Bruce Springsteen. Þátturfrá hljómleik- 8.20 ► Paw, Paw. Teiknimynd. 10.40 ► Perla. Teiknimynd. 11.06 ► Fiöl8kyldusögur(Tee- um listamannsins sem haldnir voru víða um Banda- 8.40 ► Stubbarnlr. Teiknimynd. nage Special). Leikin barna- og unglingamynd. ríkin. 9.05 ► Furöuverumar. Leikin mynd. 12.45 ► Heil og sœl. Betri heilsa. Þátturinn fjallar 9.30 ► Draugabanar. Teiknimynd. um mikilvægi áróðurs og forvarnarstarfs heilsunnar 9.50 ► Dvergurlnn Davíð. Teiknimynd. vegna. 13.20 ► Dansárós- um (Wilde's Domain). Saga þriggja kyn- slóða Wilde fjölskyld- unnarsem rekurfjöl- leikahús. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b 7, STOÐ-2 14.00 ► Meistaragolf. 14.60 ► Ungir norrmnir einlelkarar. Tónlistar- háskólaráö Norðurtanda hefur undanfarin átta ár haldiö tónlistarhátíðir í öllum höfuöborgum Norðurlanda þar sem koma fram ungir og efnileg- ir einleikarar. Áðurádagskrá 23. nóv. 1988. 15.60 ► Hugvitinn. Þáttur um Áburðarverksmiðjuna i Gufunesi. Áður á dagskrá 25. janúar 1989. 16.10 ► Engin landamæri (Without Borders). Mynd gerð á vegum Samein- uðu þjóðanna þar sem fjallað er um vaxandi mengun í heiminum og athygl- inni beint að fimm stórfljótum. Mynd þessi ersýnd samtímis i sjónvarps- stöðvum víða um heim. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. 18.00 ► Stundln okkar. 18.25 ► Gauksunginn (The Cuckoo Sist- er). Þriðji þáttur. 18.65 ► Tóknmálsfréttlr. 19.00 ► Roseanna (Roseanne). Bandariskur gamanmynda- flokkur. 14.35 ► Menning og llstir. Leik- 16.30 ► Helflureakjöldur (Sword of Honor). Endursýnd fram- 17.10 ► Undur alheimsins. 18.06 ► NBA körfuboltlnn. listarskólinn (Hello Actors Studio). haldsmynd i 4 hlutum sem fjallar um ástarsamband tveggja Spurningin um aðrar lífverur úti 19.19 ► 19:19. Þáttur um ein umdeildustu leikara- ungmenna á umbrotatímum I Bandaríkjunum. Þegar hann fer í geimnum hefur gerst mjög samtök Bandaríkjanna. Framhalds- að berjast í Víetnam og hún tekur þátt í mótmælum gegn áleitin. Vísindamenn gera sér þáttur í þremur hlutum. Fyrsti þátt- stríði, kemurfram ólikt viðhorf þeirra til stríðsinsog reynirþá vonir um að geta bráðlega hafið ur. mjög á samband þeirra. 2. hluti. Aðalhlutverk: Andrew Clarke. skipulagða leit i himinhvolfinu. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b 7 STOÐ-2 19.30 ► Kastljós á sunnudegl. Frétt- ir og fréttaskýringar. 20.35 ► Verum vlflbúinl — Að þekkja nágrenni okkar. Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.46 ► Matador Fimmtándi þáttur. Danskurfram- haldsmyndaflokkur. Aöalhlutverk: Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Leik- stjóri: Erik Balling. 22.00 ► Njósnari af Iffi og sál. Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggöur á samnefndri sögu eft- ir John Le Carré. Aðalhlutverk: PeterEgan, RayMcNallyo.fi. 22.55 ► Úr Ijóðabókinni. Lady Lazarus eftir Sylviu Plath. Flytjandi er María Siguröardóttir, formála flytur Friðrikka Benónýs. _ 23.20 ► Útvarp8fróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttum- 20.30 ► Rauðar róalr (Roses are for the Rich). Fram- 22.00 ► Áfangar. 22.65 ► Alfred Hitchcock. fjöllun. haldsmynd í tveimur hlutum. 1. hluti. Sagan fjallar um 22.10 ► Land og fólk. Eins og 23.20 ► Agnes, barn Guðs (Agnes of God). Kornabarn unga, fagra stúlku sem staðráðin er í að ná sér niður nafn þessa þáttar ber með sér ungrar nunnu finnst kyrkt í einangruöu klaustri.Aöalhlut- á auöugum námubarón er hún sakar um að vera vald- erum við og landið okkar þunga- verk: Jane Fonda, Anne Bancroft og Meg Tilly. Ekkl við ur að dauða eiginmanns sins. Stúlkan er af fátæku miðja ferðalaga Ómars Ragn- hæfi barna. fólki komin en hún er ákveðin í því að berjast áfram. arssonarvíða um landið. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.4B Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.60 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson í Saurbæ flytur ritningarorö og bæn. 8.00 Fréttir. 8.16 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Hjálmari H. Ragnarssyni. Bemharöur Guðmunds- son ræðir viö hann um guðspjall dags- ins, Matteus 15, 21—28. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist-Hándel.TelemannogBach. Þættir úr óperunni .Almira" eftir Georg Friedrich Hándel. Eugen M.-Duboisleikur á lútu, Heinz Friedrich Hartig á sembal og Irmgard og Fritz Heimis á hörpur með Fílharmóníusveit Berlínar; Wilhelm Briickner-Brggeberg stjómar. Konsert fyr- ir trompet, tvö óbó, orgel og strengja- sveit eftir Georg Philipp Telemann. Maurice André leikur á trompet, Celia Nicklin og Tess Miller á óbó og lan Wat- son á orgel með St. Martin-in-the-Fields- hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. Hljómsveitarsvíta nr. 1 í C-dúreftirJohann Sebastian Bach. Kammersveitin I Bath leikur; Yehudi Menuhin stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Skrafað um meistara Þórberg". Þættir I tilefni af aldarafmæli hans á árinu. 11.00 Messa I Óháða söfnuðinum i Reykjavík. Prestur: Séra Þórsteinn Ragn- arsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir Clöru Schumann og Agötu Backer Gröndah. 13.30 Brot úr Útvarpssögu. Annar þáttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar: Hallmar Sigurösson og Jakob Þór Einars- son. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Tónlist eftir Jacques Offenbach, Léon Jessel og Jo- hann Strauss. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum i Duus-húsi. Tríó Egils B. Hreinssonar leikur. (Endurtekið aðfaranótt þriðjudags eftir fréttir kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 18.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Framhaldsleikrit Rás 2: ogallarhinar stelpumar ■■■ í þættinum Á •tf* 05 fímmta tímanum á -t-'J Rás 2 í dag, konu- daginn, fjallar Lára Marteins- dóttir um dægurlög og dægur- lagatexta sem ortir hafa verið til kvenna og um konur. Hér er af miklu að taka og við heyrum örugglega sitthvað um þær Góu, Guggu, Lóu litlu á Brú og allar hinar stelpurnar. barna og unglinga: „Börnin frá Víöigeröi" eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumaður. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. 7. þáttur af tiu. Leikendur: Borgar Garðarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Gísli Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Árni Tryggvason. (Frumflutt 1963.) 17.00 Tónleikarávegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. Útvarpað verður tónleik- um frá tónlistarhátíðinni I Bregenz I Aust- urríki sl. sumar. „Goldenber"-tilbrigðin eftir Johann Sebastian Bach, í raddsetn- ingu Dimitris Sitkovetskys fyrir strengja- tríó, tileinkuð píanóleikaranum Glenn Goul Dimitri Sitkovetsky leikur á fiðlu, Gérard Caussé á lágfiðlu og Misca Maisky á selló. (Hljóðritun frá austurriska útvarpinu.) 18.00 „Eins og gerst hafi í gær". Viðtals- þáttur í umsjón Ragnheiðar Davíösdótt- ur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 10.30.) Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Píanótónlist eftir Mozart, Mend- elsohn og Copland. 12 tilbrigði við „La bella Francoise" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Walter Klein leikur. Tilbrigði fyrir , i píanó I E-dúr eftir Felix Mendelsohn. Þórfo«rgur Þdrðarson. Rás 1: Skrafað um meistara Þórberg Heggu. í augum margra er þetta ein besta bók skáidsins og víst er að hann nær þar snilldartökum á að lýsa hugarheimi bamsins; eða eins og eitt sinn var sagt í ritdómi: „I liliu Heggu speglast alit mannkynið, sem Þórbergur elskar fölskvalausri ást.“ - ■ ...’ ■■■■■ Þriðrji þáttur Áma Sig- 25 urjónssonar um Þór- Am berg Þórðareon er á dagskrá Rásar 1 í dag. í þættinum ræðir hann við Þuríði Jóhanns- dóttur bókmenntafræðing um Sálminn um blómið, söguna um iitlu manneskjuna hana Lillu Rena Kyriakou leikur. Tilbrigði fyrir píanó eftir Aaron Copland. Frank Glazer leikur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Um- sjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöð- um.) 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan. „Þjónn þinn heyrir” efir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavik. Jón Þ. Þórsegirfrá gangi skáka í sjöttu umferö. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.00 „Uglan hennar Mínervu". Rætt við dr. Arnór Hannibalsson dósent um sál- fræðilegar skýringar seinni tima fræði- manna á mannlegu atferli. Umsjón: Art- húr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað i desember 1984.) 23.40 Rúmensk þjóðlög og negrasálmar. Orpheus-kammersveitin leikur rúmenska þjóðdansa eftir Béla Bartók. Jessye Nor- man syngur nokkra negrasálma ásamt Ambrosian-kórnum. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan — Gustaf Frödin. Per Myrberg o.fl. lesa Ijóð á sænsku eftir Gustaf Fröding (1860-1911). Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sýnt verður úr leikrltinu Óvltar f Stundinnl okkar i dag. Sjónvarpið: Óiritamir í Stundinni okkar ina hans Jóns míns við mynd- skreytingar Steingríms _E. Krist- mundssonar. Kristín Á. Ólafs- dóttir syngur fyrir krakkana í Hlíðaborg lagið Tennumar mínar og síðan verður sýnt atriði úr leik- ritinu Óvitar eftir Guðrúnu Helga- dóttur, en það er verið að sýna í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir. i'v ■: ■ 1 ■.' i! ■'. ■<, 1 >.»■ »« 1 - ■ ■ ■ MIMMHi Vegna rafmagnsleysis 1 Q 00 síðastliðinn sunnudag Aö verður Stundin okkar, sem átti að vera þá, sýnd í dag. í þessum þætti er mikið um að vera í Grímsbakaríi því þau Jó- runn Katla og Grímur eru á fullu að baka og svo taka þau lagið. Hektor segir þjóðsöguna um Sál-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.