Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐDD UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989
33
RÁS2
FM90.1
3.05 Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Fréltir kl. 10.00.
11.00 Ún/al vikunnar. Úrval úr dægurmála-
útvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson
spjallar við hlustendur sem freista gæf-
unnar í Spilakassa Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsæl-
ustu lögin kynnt. (Endurtekinn frá föstu-
dagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00.
16.06 Á fimmta tímanum — „Góa, Gugga
og Lóa og allar hinarstelpurnar". Kvenna-
tónlist með meiru. Umsjón: Lára Mar-
teinsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 2.00.).QL 17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög
úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Spádómar og
óskalög. Við hljóðnemann er Vemharður
Linnet.
21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Á elleftu stundu. — Anna Björk Birg-
isdóttir í helgarlok. Fréttir kl. 24.00.
23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í
Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir valdar skákir
úr sjöttu umferð.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er
endurtekinn frá föstudagskvöldi vin-
sældalisti Rásar 2. Að loknum fréttum
kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum
„Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
10.00 Haraldur Gislason.
13.00 Margrét Hrafnsdóttir.
16.00 Ólafur Már Björnsson.
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Ómar Ragnarsson.
Stöð 2s
Land
ogfiólk
■i Stöð 2 kynnir röð
10 nýrra þátta þar sem
Ómar Ragnarsson
skoðar mannlífið og samband
fólks við landiö, en víst er að
fáir þekkja landið — og fólkið
sem þar býr — betur en hann.
í fyrsta þættinum, sem er á
dagskrá i kvöld, ræðir hann
við 92 ára gamlan einbúa í
Skorradal, sem segist ekki
ætla að fara af jörð sinni nema
dauður...
RÓT
FM 109,8
11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk
tónlist.
13.00 Prógramm. Tónlist. Umsjón Sigurður
ivarsson. Nýtt rokk úr ýmsum heimsálf-
um.
15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E.
16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam-
tök.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti les.
18.30 Mormónar.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn-
laugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í umsjá
Kristjáns Freys.
22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahái-samfélag-
ið á Islandi.
23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótun-
um.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturútvarp. 1. hluti.
2.00 Endurtekinn tónlistarþáttur. Popp-
messa.
4.00 Næturútvarp. 2. hluti.
6.30 Isfólkið. 6. lestur.
6.46 Næturútvarp. 3. hluti. Umsjón Bald-
ur Bragason.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Andrea Guðmundsdóttir.
14.00 I hjarta borgarinnar. Jörundur Guð-
mundsson stýrir þætti i beinni útsendingu
frá Hótel Borg.
16.00 Hafsteinn Hafsteinsson.
20.00 Sigursteinn Másson.
24.00 Næturstjömur.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 FÁ.
14.00 MR.
16.00 MK.
18.00 FG.
20.00 Útvarpsráð Útrásar.
22.00 MH.
1.00 Dagskrárlok.
Vamæs bankastjórafrú.
Sjónvarpið:
Matador
■1 í fyrsta skipti frá
45 því Mads flutti í
bæinn hittast þeir
Vamæs bankastjóri. í þetta
sinn er Vamæs að biðja Mads
að gera bróður sínum, Jörgen,
greiða sem Mads hefur sagt
upp störfum við fataverk-
smiðjuna. Heldur er kuldalegt
á milli mannanna en Mads
hefur boðið Jörgen að sjá um
alla lögfræðiaðstoð fyrir fyrir-
tæki sín.
Amold, ungi maðurinn í
verslun Mads, hefur látið sig
dreyma um að hljóta forstjóra-
stöðu í fataverksmiðjunni eftir
að Jörgen Vamæs var sagt
upp störfum. Nú þykir honum
stúlkan sem hann var trúlofað-
ur ekki nógu fín fyrir sig svo
hann segir henni upp, en hún
er orðin bamshafandi. Amold
kemst að því að hann fær ekki
stöðuna sem hann hafði vonast
eftir en þess í stað er hann
gerður að yfírmanni í lítilli
verslun í frekar litlum bæ og
Ingeborg sér til þess að kær-
astan hans fer með honum
þangað.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
Lífsins - endurtekið frá þriðjudegi.
16.00 Alfa með erindi til þín. Guð er hér
og vill finna þig.
21.00 Orð Guös til þin. Þáttur frá Orði
Lifsins - endurtekið frá fimmtudegi.
22.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
24.00 Dagskráriok.
HUÓÐBYLQJAN
FM 95,7/101,8
9.00 Haukur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson.
16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir.
19.00 Ókyhnt tónlist.
20.00 Islenskirtónar. Kjartan Pálmarsson.
23.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskráriok.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P.
Tryggvason.
20.00 Gatið.
21.00 Fregnir.
21.30 Listaumfjöllun.
22.00 Gatið. Félagar í Flokki mannsins.
23.00 Þokur. Jón Marinó Sævarsson.
24.00 Dagskráriok.
i
F-
5
*•
Ferðaskrifstofa stúdenta hefur mikla reynslu og frábær sambönd um allan heim þegar
tungumálanám erlendis er annars vegar. Við útvegum skólavist, dvalarstað og skipu-
leggjum ferðina. Við byggjum á traustum grunni og bjóðum fleiri möguleika en aðrir til
að tengja nám og ferðalög erlendis.
Hjá Ferðaskrifstofu stúdenta þýðir „um vfða veröld" nákvæmlega það. Nokkur dæmi:
Enskunám í Bretlandi, Ástralíu, Nýja
Sjálandi, Bandaríkjunum, írlandi, Möltu
og Kanada.
Þýskunám í Þýskalandi, Sviss og
Austurríki.
ítölskunám á Ítalíu.
Enskukennslan sem þú ert að leita að. -
Regént School of English. Ætlarðu f nám
þar sem kennt er á ensku? Ferðaskrifstofa
stúdenta hefur umboð fyrir Regent School
of English, þar sem áhersla er lögð á
árangur á skömmum tíma. Námið getur
spannað allt frá almennum byrjendanám-
skeiðum, námskeið sem undirbýr TOEFL
próf sem sker úr um hvort nemendur geta
tileiknað sér námsefni á ensku, til sér-
hæfðs náms sem tekur mið af starfsvett-
vangi, sérfræðinámi o.þ.h.
Frönskunám í Frakklandi, Sviss og
Kanada.
Spænskunám á Spáni, í Argentínu
og Mexíkó.
Portúgölskunám í Portúgal.
Sérhæfð enskunámskeið. Enska fyrir við-
skiptamenn. Enska með áherslu á tæknimál.
Enska fyrir þá sem starfa að iðnaði. Enska
fyrir heilbrigðisstéttirnar o.fl., o.fl.
Cambridge First Certificate - 3ja mán-
aða nám og próf sem nýtur viðurkenningar
um allan heim. Fæst metið sem liður f
námi hér.
Cambridge Proficiency Certificate -víð-
tækt nám, viðurkennt jafnt við nám sem
starf og fæst metið sem áfangi í námi hér-
lendis.
Bjóðum auk þess samsvarandi námskeið í fleiri tungumálum.
Einkatímar— litlir hópar- stórir hópar? Þú velur. Mikil kunnátta, lítil, engin eða eitthvað
þar á milti? Ferðaskrifstofa stúdenta hefur námið sem hentar. Viltu búa hjá fjölskyldu,
í heimavist eða á eigin vegum? Við finnum lausnina sem þú leitar að.
Við þolum verbsamanburð
FERÐASKRIFSTOFA
STÚDENTA
HRINGBRAUT, SÍMI 16850
óðruvísi ferðir
Metsölublaóá hverjum degi!