Morgunblaðið - 21.02.1989, Síða 25

Morgunblaðið - 21.02.1989, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 25 Sorpbrennslan í Hnífsdal: Reykurinn frá stöðinni er mjög heilsuspillandi - segir Birgir Þórðarson hjá Mengunarvörnum „ÞESSARI stöð á einfaldlega að loka. Hún er gömul og úrelt og ekki byggð fyrir það mikla magn af sorpi sem brennt er í henni. Reykurinn frá henni er mjög heilsuspillandi og það hlýtur að vera erfitt fyrir íbúa Hnifsdals að búa við þetta,“ sagði Birgir Þórðarson hjá Mengunarvörnum Hollustuverndar ríkisins, að- spurður um sorpbrennslustöðina í Hnífsdal. Eins og skýrt var frá í Morgun- blaðinu fyrr i vikunni hefur sorp- brennslustöðin, sem er í eigu ísa- fjarðar, Bolungarvíkur og Súðavík- urhrepps, ekki fengið starfsleyfi. Erindi sveitarfélaganna um starfs- leyfi fór til Hollustuverndar ríkis- ins, sem sendi það til umsagnar, m.a. til Náttúruverndarráðs. Að fengnum umsögnum mælti Holl- ustuvernd gegn því að leyfið yrði veitt. Heilbrigðisráðherra hefur óskað eftir viðræðum við yfirvöld vestra um málið, en þær munu ekki hafa farið fram enn. „Þetta mál sorpbrennslustöðvar- innar í Hnífsdal er búið að vera lengi í vinnslu í kerfinu," sagði Birgir. „í augnablikinu er engin lausn í sjónmáli, svo ástandið er mjög slæmt fyrir Hnífsdælinga. Ég hef gert ákveðnar tillögur um hvað hægt sé að gera til bráðabirgða, svo sem að urða sorpið, en heil- brigðiseftirlitið á Ísafírði telur að það sé ekki hægt vegna landleysis. Eins og ástandið er nú þá liggur oft mjög heilsuspillandi reykjarm- ökkur yfir Hnífsdal. í stöðinni er brennt allt sem getur brunnið." Sveitarfélög á Austurlandi hafa snúið sér til Hollustuverndar til að leysa sín sorpmál. Við Egilsstaði stendur.. lítil sorpbrennslustöð og hefur bærinn, ásamt nágranna- sveitarfélögum, áhuga á að bæta þar úr. „Við mælum þar með bygg- ingu sorpbrennslustöðvar með ful- komnum mengunarvarnabúnaði og að orkan, sem myndist við brennsl- una, sé notuð til hitaframleiðslu," sagði Birgir. „Slík stöð kostar um Fiskverð á uppboðsmörkuðum 20. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 53,50 32,00 38,34 96,223 1.993.625 Þorskur(ósl.) 22,00 20,00 21,28 1,367 29.092 Smáþorskur 20,00 17,00 18,78 3,133 58.846 Þorskur(dbt) 20,00 20,00 20,00 0,261 5.220 Ýsa 78,00 33,00 42,02 7,375 309.944 Ufsi 12,00 12,00 12,00 0,109 1.314 Karfi 15,00 15,00 15,00 0,612 9,188 Steinbitur 28,00 15,00 25,81 0,880 22.726 Steinbítur(ósL) 15,00 12,00 14,21 2,329 33.099 Lúða 200,00 120,00 182,00 0,339 61.861 Grálúða 25,00 25,00 25,00 0,288 5.700 Koli 52,00 52,00 52,00 0,069 3.598 Langa 15,00 15,00 15,00 0,140 2.100 Keila 12,00 12,00 12,00 0,189 2.274 Keila(óst) 12,00 12,00 12,00 1,189 14.278 Hrogn 122,00 122,00 122,00 0,130 15.866 Samtals 38,40 114,578 4.409.531 Selt var aðallega úr Sigga Sveins (S, Oddeyrinni EA, frá Tanga hf., Nesveri og Stakkholti. i dag verða meöal annars seld 16 tonn af þorski úr Jóa á Nesi SH, 8 tonn af þorski og 1 tonn af blönduöum afla úr Ljósfara HF, 7,6 tonn af þorski og 1,3 tonn af ýsu úr Hafbjörgu SH. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði 18. febrúar. Þorskur 51,00 36,00 42,46 0,854 36.264 Þorskur(óst) 58,00 42,00 50,94 4,222 215.088 Þorskur(dbt) 42,00 30,00 39,29 2,483 91.580 Smáþorskur 26,00 26,00 26,00 0,137 3.576 Ýsa 74,00 57,00 70,50 15,504 1.093.031 Ýsa(óst) 69,00 27,00 66,09 0,231 15.267 Koli 50,00 50,00 50,00 0,539 26.950 Hrogn 70,00 50,00 64,04 0,057 3.650 Samtals 61,50 23,487 1.444.479 Selt var úr ýmsum bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 42,00 41,00 41,87 6,261 262.146 Þorsk.(ósl.l.bt) 42,00 34,00 39,47 13,853 546.748 Þprsk.(ósl.dbt) 26,00 25,00 25,79 0,526 13.566 Smáþorskur 15,00 15,00 15,00 0,088 1.320 Ýsa(óst) 45,00 20,00 36,75 2,244 82.460 Ýsa(umál.ósl) 23,00 20,00 20,95 0,352 7.376 Steinbítur 22,00 15,00 15,56 0,289 4.496 Lúða 190,00 190,00 190,00 0,109 20.710 Lúða 190,00 190,00 190,00 0,109 20.710 Langa 12,00 12,00 12,00 0,012 144 Lifur 18,00 18,00 18,00 0,032 576 Hrogn 151,00 60,00 140,39 0,099 13.899 Samtals 40,03 23,913 957.185 Selt var úr Farsæli SH og netabátum. ( dag verða meðal ann- ars seld 65 tonn af þorski og 2 tonn af ýsu úr Þrymi BA og bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík 18. febrúar. Þorskur 59,00 56,00 58,23 20,813 1.211.964 Þorsk.(sl.dbt) 48,00 28,00 44,70 5,953 266.124 Þorsk(ósl.l.bt) 52,00 40,00 48,55 9,427 457.719 Ýsa 71,00 39,00 59,69 1,é52 98.604 Ýsa(óst) 76,00 20,00 61,43 0,394 24.202 Ýsa(umálóst) 28,00 25,00 25,73 0,274 7.051 Ufsi 29,00 29,00 29,00 0,108 3.132 Lúða 300,00 190,00 217,70 0,417 90.780 Karfi ■34,00 34,00 34,00 0,149 5.066 Steinbítur 45,00 25,00 37,87 1,885 71.382 Hrogn 160,00 160,00 160,00 0,228 36.480 Samtals 55,32 41,383 2.278.085 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 55,00 3Q,00 42,26 33,098 1.398.632 Ýsa 77,00 35,00 59,23 4,361 258.285 Karfi 15,00 15,00 15,00 1,022 15.330 Ufsi 15,00 13,00 14,82 9,828 145.606 Steinbítur 15,00 13,00 14,48 1,786 25.868 Hlýri+steinb. 15,00 15,00 15,00 0,500 7.500 Langa 14,00 14,00 14,00 0,021 294 Lúða 320,00 65,00 237,54 0,033 7.720 Keila 9,00 9,00 9,00 0,250 2.250 Skata 70,00 50,00 60,42 0,048 2.900 Samtals 36,59 50,947 1.864.385 38 milijónir og að auki er kostnaður við gáma, pressubíl og fleira. Sam- tals yrði stofnkostnaður um 50 milljónir. Samkvæmt okkar út- reikningum er hagkvæmni slíkrar stöðvar þó ótvíræð." Birgir sagði að kostnaður við að koma sorpmálum í viðunandi horf mætti ekki standa í mönnum. „Það er sama hvaða leið er valin, allar Frá Hnífsdal. Sorpbrennslustöðin á Skarfaskeri sést á nesinu lengst til hægri. kosta peninga. Með því að byggja strax varanlega sparast kostnaður við ýmsar bráðabirgðalausnir. Holl- ustuvernd hefur í tillögum sínum til Austfirðinga jafnvel bent á fjár- mögnunarleiðir. Þar er tii dæmis að nefna að hjá Norræna fjárfest- ingabankanum er sérstök deild, sem veitir hagstæð lán til slíkra fram- kvæmda. Þau lán bera 6-7%‘vexti.“ Birgir sagði að brennslustöðin á Egilsstöðum væri léleg og hefði ekki starfsleyfi, en sveitarfélagið hefði sýnt mikinn vilja til að bæta úr. „Stöðin í Hnífsdal er versta dæmi um lélega sorpbrennslustöð sem komið hefur inn á borð hjá okkur,“ sagði hann. Félag leikstjóra á íslandi: Boðar fiind um hvort víkja eigi Helga Skúlasyni úr félaginu Selt var aöallega úr Eldeyjar-Hjalta GK og Kára GK. I dag verð- ur selt úr dagróörabátum ef á sjó gefur. FÉLAG leikstjóra á íslandi stefhir að þvi að halda fund næstkomandi föstudag þar sem fjallað verður um hvort reka eigi Helga Skúlason leikara úr félaginu vegna ummæla hans í fjölmiðlum um að hann telji Ingu Bjarnason leikstjóra ekki hafa valdið þvi að leikstýra sýningunni „Hver er hræddur við Virginíu WoIP‘ hjá Leikfélagi Akureyrar. Helgi Skúlason telur hins vegar að nafii hans sé þegar fallið af félagaskrá þar sem hann hefur ekki sett upp leiksýningu i fjögur ár. Stjóm og varastjórn Félags leik- stjóra á íslandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir ummæli Helga Skúlasonar leikara um Ingu Bjarnason leikstjóra. „Þar segir m.a.: í þessum viðtölum ræðst Helgi Skúlason að sér talsvert yngri starfandi leikstjóra með svo ódrengilegum hætti að stjóm félags- ins hlýtur að fordæma slíkt sem at- vinnuróg. Opinberar yfirlýsingar af þessu tagi um atgervi listamanna er að dómi félagsstómar í eðli sínu heimskulegar og geta ekki vakið skynsömum mönnum spumingar um neitt annað en hugarfar þess sem lætur slíkt frá sér fara. En þar sem Helgi Skúlason er sjálfur starfandi ‘listamaður, leikari og leikstjóri, lítur stjómin svo á að hann hafi með fram- ferði sínu bakað stétt leikhúsfólks álitshnekki og vanvirðu. í lögum Félags leikstjóra á íslandi segir í 7. grein að hver sá félagi sem starfi andstætt hagsmunum félags- ins megi sæta brottrekstri. Hvað varðar samskipti Leikfélags Akur- eyrar og Ingu Bjamason hefur stjómin nú til athugunar hvort LA hafi brotið á rétti leikstjóra." María Kristjánsdóttir formaður Félags leikstjóra á íslandi sagði í samtali við Morgunblaðið að sér þætti líklegt að hart yrði tekið á þessu máli á fundinum miðað við þau viðbrögð sem orðið hafa við ummæl- um Helga í félaginu. „En ég er enginn spámaður og get því ekki sagt fyrir um hvað fund- urinn samþykkir," sagði María. í yfirlýsingu félagsins er tekið fram að það taki yfírleitt ekki af- stöðu til ágreiningsmála sem upp kunna að koma milli leikstjóra og samverkamanna hans í starfi nema slíkar deilur varði samninga félags- ins. En María sagði að stjóm félags- ins liti svo á að Helgi hafi brotið gegn hagsmunum félagsins. „Ég veit ekki nema þessi ummæli Helga séu meiðyrði og atvinnurógur og þá er spuminginm hvar endar og byijar okkar skoðanafrelsi. Þetta er algjört einsdæmi í sögu félagsins og við viljum ekki að slíkt endurtaki sig. Þá yrði óþolandi að sturfa í íslensku leikhúsi." „Ég hef starfað í leikhúsi í yfir þijátíu ár og þessi vinnubrögð em þau verstu sem ég hef orðið vitni að,“ sagði Helgi Skúlason leikari í samtali við Morgunblaðið. „Málið snýst um að Inga Bjamason leik- stjóri réð ekki við það erfiða verk- eftii að leikstýra þessari sýningu. Æfíngar hófust fyrir sunnan í Leikfélag- Bolungarvík- ur sýnir „Líf og ft*iður“ Bolungarvík. „LIF OG friður" heitir leikverk sem leikfélag Bolungarvíkur frum- sýnir þriðjudaginn 21. febrúar og er hér um að ræða frumsýningu á íslandi. Sr. Jón Ragnarsson sóknarprest- ur í Bolugarvík kynntist verki þessu er hann dvaldií Uppsölum í Svíþjóð árið 1985, en þá var leikrit þetta sett á svið í tilefni af almenna kirkjufundinum sænska. Að beiðni alþýðufulltrúa þjóðkirkjunnar tók Jón að sér að þýða verkið og vann hann um haustnætur 1986, en síðan hefur verkið legið í skúffu. Leikritið er eftir Svíann Per Harl- ing, bæði texti og tónlist. Leikritið ber undirtitilinn „Dýr(S)legur söng- leikur um lífsbjörgina“. I formála með yerkinu skrifar höfundur m.a.: „Myndin af Örkinni hans Nóa, skipi lífsbjargarinnar, hefur orðið æ sterkara tákn á tímum vaxandi uppgjafar, Örkin hans Nóa björgun- arbátur Guðs og manna á illskunar ólgusjó er óháð tímanum", en um- gjörð verksins er einmitt Örkin hans Nóa. Um 30 manns taka þátt í sýning- unni og mest allt börn og unglingar auk fjögurra hljóðfæraleikara. Leikstjóri er Sigurgeir Scheving, en um útsetningu og stjórn tónlistar sér Gyða Þ. Halldórsdóttir. Næstu sýningar verksins verða á fimmtu- dag, og sunnudag. - Gunnar. byijun desember. Við biðum alltaf eftir að eitthvað færi að gerast, en það verður að segjast eins og er að sú bið varð endalaus. Við stóðum frammi fyrir því að koma upp hálf ónýtri sýningu. En það vill maður ekki gera hvorki sjálf- um sér né þessu verki, sem er eitt hið merkasta sem skrifað hefur verið fyrir leikhús á síðustu áratugum." Helgi sagði að þegar norður til Akureyrar var komið hafi Amór Renónýsson leikhússtjóri komið til hjálpar og svo virtist sem Inga hafi átt erfitt með að sætta sig við að hann gat bjargað sýningunni. Ingæ hefði farið frá Akureyri 26. janúar og ekki komið nálægt sýningunni eftir það. „Til þess að hlífa henni samþykkt- um við að bæði hún og Amór yrðu skrifaðir leikstjórar. Síðan hringdi hún norður og heimtaði að hún ein yrði skrifuð sem leikstjóri en í sam- vinnu við Amór. Við kyngdum því til að hlífa henni. Tveimur dögum fyrir frumsýningu heyrðum við í fréttum útvarps að hún, Leifur Þórarinsson tónskáld og Guðrún Svava Svavarsdóttir bún- ingahönnuður færu fram á að nöfn þeirra væru ekki lögð við þessa sýn- ingu. Eftir það upplýsti ég að hún hefði ekki valdið þessu. Það var auðvitað bara tilviljun að það var ég sem upp- lýsti það, en hún bauð upp í þennan dans,“ sagði Helgi. Þegar hann var spurður hvemig afstaða Félags leikstjóra horfði við honum sagði hann að sér þætti hún hlægileg. Hins vegar gæti fundurinn auðvitað samþykkt að víkja honum úr félaginu. „Það má nefnilega ekki segja að leikstjóri sé óhæfur þótt hann sé það,“ sagði hann. „Félög leikara og leikstjóra halda yfírleitt sína fundi á mánudagskvöld- um sem er eina fríkvöldið í leik- húsunum. Nú er skyndilega boðaður fundur á föstudegi, en þá er einmitt sýning hjá okkur hér á Akureyri. Ekki hefúr félagið heldur reynt að hafa samband við okkur Helgu Bach- mann til að boða okkur á þennan fund. Ég er nú einn stofnenda þessa félags og var formaður fyrstu árin. Ég veit ekki hvemig lögin eru nú, en á þeim ámm féllu þeir út af fé- lagaskrá sem ekki höfðu sett upp sýningu í tvö eða þrjú ár. Svo skemmtilega vill til að ég hef ekki sett upp sýningu í fjögur ár og sam- kvæmt þessum gömlu lögum er ég alls ekki í félaginu." Helgi sagðj^ að það skipti engu máli fyrir sig hvort hann væri í þessu félagi eða ekki. Það væri engin skylda og hann óttaðist ekki að verða verkefnalaus þess vegna. Hann sagði að nú væri verið að setja saman greinargerð þar sem gangur málsins er rakinn og yrði hún send öllum hlutaðeigandi aðilum málsins. Morgunblaðið náði ekki tali af Ingu Bjamason sem er i útlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.