Morgunblaðið - 28.02.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR 1989
9
Innilegar þakkir fceri ég öllum þeim, sem heiðr-
uðu migogglöddu með heimsóknum, blómum,
gjöfum og kveðjum á 90 ára afmœli mínu 17.
febrúar sl.
Guð blessi ykkur öll.
Kristín Sigurðardóttir,
Sviðholti.
"M\
Heildverslun
Höfum kaupanda að góðri heildverslun í fullum rekstri.
Traustur og öruggur kaupandi. Hafið samband.
Fyrirtækjasalan, Suðurveri,
símar 82040 og 84755,
Reynir Þorgrímsson.
Átt þú spariskírteini ríldssjóðs
sem eru innleysanleg núna?
Kauptu ný skírteini
með 6,8% til 7,0% ársvöxtum
í stað eldri skírteina.
Sala og innlausn fer fram í
Seðlabanka Islands.
^sK/^
hss^'
........Vissir þú að
Ábótarreikningur
Útvegsbankans
er mikið notaður
til þess að fá góða vexti af
lieimilispeningunum... ?
Útvegsbanki íslands hf
Þar sem þekking og þjónusta fara saman
Varnir hlutlausra
Fyrir skömmu var birt frétt hér í blaðinu
um viðhorf Svía til varnarmála, sem ein-
kenndust af því í lok síðasta árs, að nauð-
synlegt væri að treysta varnir landsins
vegna ótta við hernaðarmátt Sovét-
manna. Á laugardaginn var síðan sagt
frá nýrri bók um varnar- og öryggismál
Finna. Þessar tvær hlutulausu þjóðir í
hópi Norðurlanda hafa varið meiri fjár-
munum til hermála og vígtóla en þær
þjóðir, sem taka þátt í varnarsamstarfi
við aðra, eins og Danir, Norðmenn og
íslendingar í Atlantshafsbandalaginu
(NATO). Þjóðirnar innan NATO treysta á
gildi samstarfsins og á það að sameigin-
legt átak létti af þeim byrðum, sem þeir
verða að bera, er kjósa að standa einir
og treysta á eigin mátt.
ViðhorfSvía
f fréttabréfi sænska
utanrikisráðuneytisms
var skýrt frá því um ára-
mótin, að rannsóknir
sænsku stofhunarinnar
SIFO bentu til þess, að
þeim Svium Qölgaði, sem
telja að Svíþjóð stafi ógn
af hernaðarmætti Sov-
étrikjanna. Þá fjölgar
þeim einnig i Sviþjóð,
sem vilja efia varnir
landsins, jafiivel þótt það
kosti aukin útgjöld til
vamarmála. Tölumar
þessu til staðfestingar
em á þennan veg: 60%
aðspurðra kváðust 1988
álita að Svíum staiaði
ógn af Sovétmönnum,
miðað við 64% árið 1987.
Mikill meirihluti eða 91%
taldi að sænskar her-
vamir væm nauðsynleg-
ar og 86% vom fylgjandi
herskyldu. 44% töldu
sænskar vamir of veikar,
40% töldu vamimar
hæfilegar, 41% kváðust
meðmæltir auknum út-
gjöldum tíl vamarmála,
en nú veija Svíar sem
svarar til 70 islenskra
króna á hvem lands-
mflnn til vamarmála á
degi hveijum. 76% vom
þeirrar skoðunar, að
Svfar ættu að veija sig
sjálfir yrðu þeir fyrir
árás, jafiivel þótt við of-
urefli væri að efja, en 8%
vom því mótfallnir og
17% óákveðnir. Hafe þeir
sem andvigir em vömum
aldrei verið jafii fiir á
síðustu tuttugu árum.
í skýringum á þessum
tölum í fréttabréfi
sænska utanrikisráðu-
neytisins segir, að af-
staða Svía til Sovét-
manna og óskin um
öflugri vamir og meiri
vigbúnað sé með ólíkind-
um á tímum perestrojku
í Sovétrflgunum og af-
vopnunarviðræðna milli
austurs og vesturs. Þeg-
ar Utíð er til ögrana kaf-
báta við strendur
Sviþjóðar á undanföm-
nm árum er kannski ekld
ástæða tíl að undrast
þessa afstöðu sænsks al-
mennings. Fram hefiir
komið, að yfirmaður
sænska flotans hafi tekið
af öll tvímæli um, að
kafbátamir sem em að
ögra Svíum séu af sov-
éskum uppruna og komi
frá leynilegum sovéskum
flotahöfimm við Eystra-
salt. Þessi fullyrðing
flotaforingjans héfiir
hljómgrunn meðal al-
mennings í Sviþjóð. Á
hinn bóginn hefiir
sænska rfldsstjómin ekki
teldð af skarið með þess-
um hættí og hefiir ekki
slegið neinu föstu um
uppruna kafbátanna. Er
næsta furðulegt, að
æðsta stjóm rfldsins skuli
fara undan í flæmingi í
jafii viðkvæmu máli sem
þessu. Þar kemur á hinn
bóginn til, að Sviþjóð er
hlutlaust rfld og Sovét-
stjómin telur það beinlfn-
is bijóta í bága við hlut-
leysi Svía, ef stjóravöld
í Stokkhólmi taka til við
að útmála sovéska flot-
ann sem ögrandi aðila í
sænska skeijagarðinum.
Það er ein af þverstæð-
um sænsks hlutleysis, að
sem minnst er talað á
pólitfskum vettvangi um
hættur sem að rfldnu
steðja en þeim mun
meira traust sett á her-
vamimar.
Varnir Finna
I Morgunblaðinu á
laugardag var birt viðtal
við Tomas Ries, sérfræð-
ing f varnarmálum, sem
starfer við Rannsókna-
stofiiun norska hersins.
Ries hefúr vakið athygli
fyrir rannsóknir sinar og
að birta opmberlega
gervihnattamyndir af
Kóla-skaganum, sem
sýndu jafnvel meiri hem-
aðarumsvif Sovétmanna
þar en áður hafði verið
skýrt frá opinberlega.
Ries hefiir ritað bók um
finnsk vamarmál og af
þvi tílefiii ræddi frétta-
ritari Morgunblaðsins f
Finnlandi við hann.
Finnar em almennt
þekktír fyrir annað á al-
þjóðavettvangi en her-
vamir; þeir hafa beitt sér
fyrir umræðum um
kjamorkuvopnalaust
svæði á Norðurlöndunum
og almennt haldið á loft
þeirri imynd, að þeir
væm lítt með hugann við
vigbúnað. Annað er uppi
á teningnum, þegar
grannt er skoðað, eins
fram kom m.a. hér í blað-
inu á laugardag. Þar seg-
ir:
„Að sögn Ries hafa
Finnar lagt alla áherslu
á utanrfldsstefiiu sína
þegar þeir gera grein
fyrir öryggismálum
rfldsins, þeir hafa lftt eða
ckki haldið vamarmálum
á loft Eftír heimsstyrj-
öldina síðari liafa þeir
sem móta utanrflds-
stefiiu landsins, þ.e. for-
setí og utanrfldsráð-
herra, ásamt öðrum hátt-
settum stjómmálamönn-
um ferið heldur fáum
orðum um vamarmál
Finnlands. Vamimar
hafa verið til staðar án
þess að fjasað hafi verið
um þær. Á Vesturlöndum
hefur þvi orðið til sú
skoðun, að Finnar eigi
sjálfrtæði sitt aðeins góð-
mennsku Sovétmanna að
þakka. Engum dettur í
hug að Finnar muni sjálf-
ir geta varið hendur
sínar. Allan þennan tfma
liafa þeir þó haft eigin
landvamir og firá þvf um
1970 hefur stöðugt verið
unnið að þvf að endur-
bæta þær og styrkja. Að
vissu leytí geta Finnar
kennt sjálfiim sér um
þennan misskilning á
stöðu landsins og um
ásakanir um „Finnlandis-
eringu“.“
Þegar þíða varð f sam-
skiptum austurs og vest-
urs á áttunda áratugnum
slökuðu Svfar nýög á við-
görðum. Finnar hafii
aldrei slakað á f þessu
efiii og ekki staðið
frammi fyrir sama vanda
og Svfar. Reynsla Svía
og Finna sýnir, að hlut-
leysi án öflugra hervaraa
er markleysa.
stóð meðal annars að þvf * “búnaði sfnum f vamar-
fyrir nokkrum misserum málum og vöknuðu sfðan
upp við vondan draum
með kafbáta uppi f kál-
INNLAUSNARVERÐ
VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
Í2.FL.B1985
Hinn 10. mars 1989 er sjöundi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl. B1985.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 7 verður frá og með 10. mars nk. greitt sem hér segir:
__________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 3,124,30 _
Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið
10. september 1988 til 10. mars 1989 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985
til 2346 hinn 1. mars 1989.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gialddaga.
Innlausn vaxtamiða nr.7 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. mars 1989.
Reykjavík, febrúar 1989
SEÐLAB ANKIÍSLANDS