Morgunblaðið - 28.02.1989, Síða 21

Morgunblaðið - 28.02.1989, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989 21 Bandaríkjaforseti í Kína: Andófsmanni meinað að hitta Bush forseta Peking, Seoul. Reuter. LÖGREGLAN í Peking meinaði atkvæðamiklum kínverskum andófsmanni, stjarneðlisfræð- ingnum Fang Lizhi, að þiggja kvöldverðarboð George Bush Bandarikjaforseta á sunnudag. Bush lagði fram kvörtun vegna málsins áður en hann yfírgaf Kína í gær. Talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins sagði að andófsmanninum hefði verið meinað að mæta i veisluna vegna þess að honum hefði verið boðið án þess að samráð væri haft við kínversk sfjórnvöld. Fimm daga ferð Bandarikjaforseta til þriggja Asíurikja lauk í gær eft- ir rúmlega fimm stunda heim- sókn til Seoul, höfuðborgar Suð- ur-Kóreu. Fang var einn af þremur andófs- mönnum sem Bush bauð til kvöld- verðarins í Peking. Hinir tveir voru fræðimaðurinn Su Shaozhi og rit- höfundurinn Wu Zuguang, en þeir fengu að koma til kvöldverðarins. Nokkur hundruð gesta voru í veisl- unni, meðal annars Yang Shangkun forseti, sem var gestgjafi Bush meðan á heimsókninni stóð. Bandarískur háskóiakennari, Terry Link, sem starfar í Peking, sagði að hann og Fang hefðu kom- ið í bifreið að hóteli Bush ásamt konum sínum. Um tuttugu vopnað- ir lögreglumenn hefðu stöðvað og umkringt bifreiðina og sakað bflstjórann um umferðarlagabrot skammt frá hótelinu. Þau hefðu síðan gengið að hótelinu en þar hefði þeim verið tjáð að þau væru ekki á lista yfír boðsgesti. Lögreglu- menn eltu hjónin þegar þau gengu að heimili bandaríska sendiherrans í Peking, sem var í þriggja kfló- metra fjarlægð, en þar meinuðu kínverskir varðmenn þeim að ræða við sendiherrann. Marlin Fitzwater, talsmaður Bandaríkjaforseta, sagði í gær að Bush hefði lagt fram kvörtun vegna atviksins í samtali við Wu Xuequ- ian, aðstoðarforsætisráðherra Kína, skömmu áður en hann hefði yfirgef- ið Peking. Bandaríska sendiherran- um í Kína hefði einnig verið falið að rannsaka málið nánar og ítreka kvörtunina hjá kínverska utanríkis- ráðuneytinu. Bandaríkin: Dýrtíð fer vaxandi Washington. Frá ívari Guðmundssyni, fréttaritara Morg^mblaðsins. Hækkun framfærsluvísi- tölu í Bandaríkjunum ÖRT vaxandi dýrtíð í Banda- ríkjunum veldur áhyggjum um að kreppa sé ( aðsigi ef ekkert verður að gert. Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Alan Greenspan, telur að gera þurfi ráðstafanir hið fyrsta til að stemma stigu við dýrtíðinni og vaxtahækk- unum, sem þegar hafa dregið úr húsakaupum. Viðvörun Greenspans varð m.a. til þess að verðbréf lækk- uðu um 40 stig á einum degi í síðustu viku í kauphöllinni í New York. Framfærsluvísitalan hækkaði um 4,7 af hundraði í janúarmánuði á ársgrundvelli. Það er mesta hækk- un, sem orðið hefur í fimm ár. undanfarna 12 mánuði % 5,0 4,8% 4,6% 4,4% 4,2% 4,0% 3,8% - 4,7% hækkun 1 i : lill r i i i ■ F' M'Ai M'J' J N S‘0' N'D'J KRTN ^bLbl HÁSKOLABÍð LBI—ftm SÍMI 22140. frumsýnir stórmyndina Myndin er tilnefhd til Óskarsverðlauna Myndin er gerð af þeim sama og gerði Fatal Attraction (Hættuleg kynni) HINIR ÁKÆRÐU Mögnuö, en frábær mynd meó þeim Kelly McGillis ogjodie Foster í aóal- hlutverkum. Meóan henni var nauðgaó, horfóu margir á og hvöttu til verknaóarins. Hún var sökuó um aó hafa ögraó þeim. Glæpur, þar sem fórnarlambiö veróur aó sanna sakleysi sitt. KELLYMcGlLLlS JODIE FOSTER THE ACCUSED Leikstjóri: Jonathan Kaplan MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF Sýnd kl. 5,7:30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. VTSALA Karlmannaföt kr. 3995,-, 5500,-, 7995,- og 9995,- Terylenebuxur kr. 995,- og 1195,- Skyrtur, gallabuxur, flauelsbuxur o.fl. á lágu verði. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. NYTTOG Nýlegt BUTTHOLE SURFERS - HAIRWAY TO STEVEN MY BLOODY VALENTINE - ISN’T ANYTHING PIXIES - SURFER ROSA ELVIS COSTELLO - SPIKE HAPPY MONDAY - BUMMED NEW ORDER - TECHNIQUE FINE YOUNG CANNIBALS -THERAWAND.. MOMUS - TENDER PERVERT SIMPLY RED -ANEW FLAME IMPERIET - LIVE/STUDIO THE GO BETWEEN - 16 LOVERS LANE JULIAN COPE - MY NATION UNDERGROUND R.E.M. -GREEN NICK CAVE -TENDER PREY LAIBACH - LETIT BE VIOLENT FEMMES - 3 EDIEBRICKELL & NEW BOHEMIANS - SHOOTING A.R. KANE-69 LOU REED-NEWYORK MARK ALMOND - THE STARS WE ARE U.2. - RATTLE AND HUM COCTEAU TWINS - BLUE BELL KNOLL DEAD CAN DANCE - THE SERPENT’S EGG THE FALL -1AM KURIOUS ORANJ HOUSE OF LOVE - HOUSE OF LOVE JANE'S ADDICTION - NOTHING'S SHOCKING TANGERINE DREAM - OPTICAL RACE THE REPLACEMENTS - DON'T TELL A SOUL BOB DYLAN - DYLAN ANDTHE DEAD ROY ORBISON - MYSTERY GIRL RUSH - A SHOW OF HANDS THE MIGHT BE GIANTS - LINCOLN SONIC YOUTH - DAYDREAM NATION NEW MODEL ARMY - THUNDER AND CONSOLATION CICCONE YOUTH - THE WHITEY ALBUM Band Of Holy Joy - Manic, Magic, Majestic Band Of Holy Joy er í dag ein sérstæðasta hljóm- sveit Lundúnaborgar. Hljómsveit, sem á sérfáar hliðstæður í breska tón- listarheiminum. Það sönn- uðu þeir svo rækilega á tónleikunum íTunglinu nú um daginn. Að eilífu.. SPEEDMETAL EXODUS - FABULOUS DISASTER EXODUS - PLEASURES OF THE FLESH S.O.D. - SPEAK ENGLISH OR DIE NARALM DEATH - FROM ENSLAVEMENT MANOWAR - HAILTO ENGLAND ZOETROPE - A LIFE OF CRIME ZOETROPE-AMNESTY KREATOR - PLEASURE TO KILL KREATOR - FLAG OF HATE LUDICHRIST- IMMACULATE DECEPTION LUDICHRIST - POWERTRIP SLAYER - HELLWAITS SLAYER - SHOW NO MERCY WRATH - FIT OF ANGER KING DIAMOND - FATAL PORTRAIT KING DIAMOND - ABIGAIL FORBIDDEN - FORBIDDEN EVIL NUCLEAR ASSAULT - THE PLAGUE NUCLEAR ASSAULT - GAME OVER NUCLEAR ASSAULT - BRAIN DEATH ACROPHET - CORRUPT MINDS NECRODEATH - INTOTHE MACABRE CELTIC FROST - EMPEROR'S RETURNS CELTIC FROST - TRAGIC SERENADES CELTIC FROST - COLD LAKE CELTIC FROST - MORBID TALES DEATH - SCREAM BLOODY GORE THE DEHUMANIZERS - END OF TIME D.B.C. - DEAD BRAIN CELLS TANKARD - CHEMICALINVASION MALLETHEAD EXCITER - VIOLENCE AND FORCE MARCYFUL FATE - MELISSA HOLYTERROR - TERROR AND SUBMISSION EIGUM ALLTAF NOKKRATITLA MEÐ EFTIRFARANDI SVEITUM: ACCEPT - AC/DC - ANTHRAX - DEF LEPPARD - GUNS’N ROSES - HELLO- WEEN - IRON MAIDEN - JUDAS - METAL CHURCH - METALLICA - OSSIE OS- BOURNE - TWISTED SISTERS - WHITE- SNAKE-Z.Z.TOP GÍ-TARGOÐ IMPELLITTERI - STANDIN LINE TONY MACALPINE - EDGE AFINSANITY MACALPINE O.FL. - PROJECT: DRIVER STEVE VAI - FLEXABLE JOE SATRIANI - NOT OFTHIS EARTH JOESATRIANI - SURFING WITH THE ALIEN GARY MOORE - AFTER THE WAR New Order - Technique LP&CD Nýtt bít, ný reynsla. Nýja plata New Order er málið í dag. Vönduð, taktföst og leyndardómsfull. Plata sem fór beint í fyrsta sæti breska vinsældarlistans. ARTCH Risarokktónleikar á Hótel íslandi. 1. mars (unglingatónleikar). 2. mars. Forsalan er ífullum gangi íGramminu, Hótel íslandi og flestum hljómplötu- verslunum. T ryggið ykkur miða ítíma. Sendum í pðstkröfu samdægurs grammi í portinii, Laugavegi 17, ní sími12040

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.