Morgunblaðið - 28.02.1989, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Setberg
- blaðburður
- Álfaberg - Fagraberg - Einiberg
Blaðbera vantar til afleysinga.
Upplýsingar í síma 652880.
, ísafjörður
Blaðbera vantar á innanverðan Seljalands-
veg, Miðtún, Sætún og Stakkanes.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
94-3884.
Meinatæknar
Heilsugæslustöðin á Akureyri óskar eftir að
ráða meinatækni (V2 starf kemur til greina)
frá og með 1. apríl nk. eða eftir nánara sam-
komulagi.
Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir, Elinóra
Rafnsdóttir, sími 22311.
Heilsugæslustöðin á Akureyri.
Garðabær
Blaðbera vantar á Stekkjarflöt og Smáraflöt.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
656146.
Veitingar
Félagsheimilið Árnes, Gnúpverjahreppi,
óskar eftir að ráða starfskraft til að sjá um
veitingar frá og með 1. júní 1989.
Umsóknum sé skilað á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 15. mars nk., merktar: „Veitingar 7011 “.
„Au pair“
vantar til London. Mjög góðar fjölskyldur.
Skrifið til:
Juliette Morris,
18 Lower Mertonrise,
Swiss Cottage, NW3 London, England.
Kvenfataverslun
í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax á
aldrinum 30-55 ára. Vinnutími 5 daga vikunn-
ar frá kl. 13.00-18.00
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
4. mars merktar: „ÖK - 3675".
Háseti óskast
Háseti óskast á 150 tonna netabát frá Þor-
lákshöfn.
Upplýsingar í símum 98-33625, 98-33644
og 985-22082.
Sjúlfsbjörg - landssamband fotloðra
Hátúni 12 - Sími 29133 - P&thólf 5147 - 105 Rcykjlvík - Isljnd
Vinnu- og dvalar-
heimili Sjálfsbjargar,
Hátúni 12
óskar að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkra-
liða til starfa. Áthugið: Engar næturvaktir!
Fræðsluprógramm fyrir starfsfólk.
Það borgar sig að hafa samband.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
29133.
Leikskólinn
Selbrekka
á Seltjarnarnesi óskar eftir fóstru eða starfs-
manni í hálft starf eftir hádegi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
611961.
..... .... " ".... ..." ' ' ' : 1,1,11 " 1
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Til sölu fiskverkun
á góðum stað á Suðurnesjum. Mjög hentugt
fyrir lítinn rekstur. Beitningaraðstaða. Frysti-
klefi. Einnig lyftari, kör og vörubíll ásamt fleiru.
Upplýsingar í síma 92-37417 eftir kl. 17.00.
tiiboð - útboð
Tilboð óskast
Þarf að losa lagerpláss og vil því selja háls-
töflulager. Um er að ræða þrjár tegundir
hálstaflna og tvær tegundir sælgætistaflna.
Smásöluviðskiptavinir hafa verið apótek og
söluturnar. Söluverðmæti nú (í verðstöðvun)
ca kr. 1.165.000.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„L - 9721“ fyrir 7. mars.
atvinnuhúsnæði
Hús verslunarinnar
11. hæð til leigu
Til leigu 175 fm brúttó á 11. hæð í Húsi
verslunarinnar. Leigist íheilu lagi eða hluta.
Upplýsingar í síma 84120, Stefán H. Stefáns-
son.
þjónusta
Bólstrun Hauks
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum. Úrval af efnum. Allt unnið af
fagmanni. Góð þjónusta. Gott verð.
Upplýsingar í síma 91-681460 á kvöldin og
á verkstæðinu, Háaleitisbraut 47.
|__________tilkynningar \
Auglýsing um próf
fyrir skjalaþýðendur og
dómtúlka
Þeir, sem öðlast vilja réttindi sem skjalaþýð-
endur og dómtúlkar, eiga þess kost að gang-
ast undir próf, er haldin verða í mars- apríl,
ef þátttaka verður nægjanleg.
Þeim, sem hyggjast þreyta slíkt próf, gefst
kostur á að taka þátt í undirbúningsnám-
skeiði, sem hefst 6. mars nk. Frestur til að
tilkynna þátttöku í því námskeiði er til 3.
mars nk. Námskeiðsgjald er kr. 5.000.
Frestur til innritunar í próf rennur út 14.
mars nk. og skal þá jafnframt greiða próf-
gjaldið, kr. 20.000.
Skráning þátttöku í undirbúningsnámskeið-
inu fer fram í dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
inu, sími 609010. Umsóknum um þátttöku í
prófinu skal skila til ráðuneytisins á sérstök-
um eyðublöðum, sem þar fást.
Dóms- og kirkjumáiaráðuneytið,
22. febrúar 1989.
Leiklistarskóli íslands
auglýsir inntöku nýrra nemenda
sem hefja munu nám haustið 1989
Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um
inntöku og nám liggja frammi á skrifstofu
skólans Sölvhólsgötu 13, 3. hæð, 101
Reykjavík.
Skrifstofan er opin frá kl. 9.00-15.00 virka
daga, sími 25020. Hægt er að fá gögnin
send í pósti ef óskað er.
Umsóknir verða að hafa verið settar í ábyrgð-
arpóst eða hafa borist skrifstofu skólans eigi
sfðar en 6. apríl 1989 fyrir kl. 17.00.
Skólastjóri.
Landssamband sjálfstæðiskvenna -
verkalýðsráðSjálfstæðisflokksins
Launakjör kvenna
Landssamband sjálfstæðiskvenná og
verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins halda
fund um launakjör kvenna, þrlðjudaginn
28. febrúar kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu
Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Fundaraetnlng: Þórunn Gestsdóttir,
formaður LS.
Framsögumenn:
Guðrún Stella Glssurardóttir, fulltrúi.
Guðrún Ebba Ólafsdóttir, kennari.
Lára Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ.
Magnús L. Sveínsson, formaður VR.
Hrafnhildur Stefánsdóttir, lögfræðingur VSl.
Fyrlrspumlr - umræður.
Fundarstjóri: Sverrir Garðarsson, formaður verkalýðsráðs.
Allir velkomnir.
Stjórnirnar.
— - '.. %' 1^1
j§