Morgunblaðið - 28.02.1989, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 28.02.1989, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR 1989 í i 1 í I i i A i; » r i I í < í j 7 1 ■■ \ 36_________ Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Tveir Hrútar Samband tveggja Hrúta (20. mars — 19. aprfl) býður upp á líf, flör, hressileika og skemmtun. Búast má við tölu- verðum eldglæringum, hreyf- ingu og spennandi athöfnum. Einkennandi ætti að vera ákafi og kraftur, en lítið um smámunasemi, varkárni og hræðslu við að prófa hið nýja. Þar sem tveir einstaklingar í sama merki eru í grunnatrið- um líkir persónuleikar sem sjá heiminn lflcum augum og þurfa að fást við svipuð mál til að viðhalda lífsorku sinni, ætti samband þeirra að geta gengið vel. Það sem þó skipt- ir mestu máli í þessu sam- bandi er eftir sem áður það t hvaða merkjum hinar plánet- ur viðkomandi einstaklinga eru. Hresst og einlcegt fólk f eðli sínu er Hrúturinn hug- sjónamaður en jafnframt ein- staklingshyggjumaður. Sjálf- stæði og það að fara eigin leiðir skiptir hann miklu. Hann hefúr gaman af því að byija á nýju verki en leiðist vanabinding og Iffleysi. Hrút- urinn er tilfinningaríkur, ein- lægur og kappsfullur. Hann er bjartsýnn og lítið fyrir að velta sér upp úr neikvæðum hugsunum. Stjörnsemi Hugsanleg vandkvæði ( sam- bandi tveggja Hrúta má rekja til þess að þeir eru stjómsam- ir og sjálfstæðir. Ef þeir gæta ekki jaftivægis getur annar þeirra, þvert gegn eigin vilja, þurft að láta undan. Það get- ur lgitt til innri óánægju sem síðan leiðir til valdatogstreitu. Sá óánægði springur í loft upp. Þeir þurfa því að varast að ætla sér að stjóma hvor öðrum. Tillitsleysi Önnur möguleg skuggahlið er sú að Hrúturínn á til að vera eigingjam og það upp- tekinn af eigin hugmyndum að ekki er hlustað á aðra. Hætta á tillitsleysi er þvt fyr- ir hendi og það að vaða yfir og særa ftnni tilfinningar hvor annars. Hreinskilinn Það að Hrúturinn er opinskár, hress og kraftmikill getur einnig haft hættu t för með sér. Þegar hann reiðist kemur hann hreint fram og segir sína meiningu án þess að draga nokkuð undan. Þetta getur leitt til heiftarlegra rifrilda og sárinda. Hinn dæmigerði Hrútur er ör og uppstökkur, blossar upp en er fljótur að verða rólegur aftur. Lítríkt samband Þegar allt kemur til alls má segja að samband tveggja Hrúta sé eldfimt, litríkt og skemmtílegt. Þeir þurfa helst að varast að vera kappsfullir og að láta innbyrðis keppni í sambandinu ráða á kostnað samvinnunnar. Sjálfstæðis- þörf merkisins fylgir að einum Hrút er ekki vel við að láta að stjóm annars. Afsama þjóÖjlokki Það góða við samband tveggja Hrúta er að'þeir hafa líkar þarfir. Þeir ættu því að geta skilið og stutt við bakið hvor á öðrum. Þeir eru af sama þjóðflokki. Þeir þurfa einungis að gefa hvor öðrum svigrúm og frelsi og vera til- litssamir og varkárir t hegðun hvor gagnvart öðrum. Mikil- vægt er einnig að þeir gæti þess að hreyfa sig, ferðast, stunda tþróttir og takast á við ný og skemmtileg mál. Hrútn- ,um leiðist kyrrstaða, aðgerð- arleysi og vanabinding. GARPUR GRETTIR 1 pö Etej s'a latasti köttdr ), fáe/M É& þEKKL GRBTTIlg. PÖ KVNNTlST y f A LDREl HONUAf (tAN&AFA /VTÍNUA4 ( HANN VAf? OFLATOI? A V TIL AÐ RISA OR REKKJO J \ TILAÐÉtA n J o | oo O i O m HANN LA BAKA A 6ÓLFJNU 0& henti GerfitönnunumsínUai 0 0 O 7-27 UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK LUCY, YOU'RE THE W0R5T OUTFIELPERIN THE HI5T0RT OF BA5E6ALL! I OON'TKN0U) WHV Lára, þú ert versti leikmaður í hafriabolta í allri sögunni! Ég skil ekki af hveiju ég hefþig i liðinu! Lífið er fullt af leyndardómum ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út spaðaflarka gegn þremur gröndum suðurs. Getur nokkuð farið úrskeiðis? Suður gefun NS á hættu. Norður ♦ 76 ♦ 862 ♦ 42 ♦ KG6432 Suður ♦ ÁKD ÁTC ♦ DG1098 ♦ D75 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Já, í einu tilfelli — þegar aust- ur á öll laufin sem úti eru. Þá er ekki sama hvemig laufinu er spilað. Það virðist ekkert vera sjálf- sagðara en spila strax litlu laufí að KG í blindum. Vestur ♦ 108543 ♦ D1043 ♦ Á753 ♦ - Norður ♦ 76 ♦ 862 ♦ 42 ♦ KG6432 Austur ...... ♦G92 II ^G975 ♦ K6 ♦ Á1098 Suður ♦ ÁKD ♦ ÁK ♦ DG1098 ♦ D75 Laufið gefur aðeins tvo slagi og vömin verður á undan sagn- hafa f kapphlaupinu um að fría slagi. Austur drepur strax og sækir spaðann áfram eða skiptir yfir í hjarta. Ef sagnhafi spilar út lauf- drottningu í öðrum slag neyðist austur til að gefa — annars gæti sagnhafi dúkkað eitt lauf og haldið sambandinu við blind- an. Þegar laufdrottningin held- ur, hefur sagnhafi tíma til að fría tígulinn. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti sem nú stendur yfir í Bem i Sviss kom þetta endatafl upp í skák stór- meistaranna Miso Cebalo, júgó- slavíu, og Mikhail Gurevich, Sov- étrtkjunum, sem hafði svart og átti leik. 30. — dxe3! og hvítur gafst upp, þvt eftir 31. Hxd8 - Hxd8. 32. Hxd8 — e2 vekur svartur upp nýja drottningu. Þegar átta af ellefu umferðum á mótinu var lok- ið var Gurevich efstur með 6'/2 v., en þeir Cebalo og Jozef Kling- er, nýbakaður stórmeistari frá Austurríki, voru næstir með 6 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.