Morgunblaðið - 28.02.1989, Page 37
y
oia [ /, fjtj-aji'.f g<> SjtTÍ) 6 fp-Miifíqnv.
MÓRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989
, -------------------
Miklaholtshreppi:
Umferðar-
truflanir
verulegar
Borg, Miklaholtshreppi.
EKKI virðist góan ætla að verða
blíð. Fyrstu daga hennar setti hér
niður mikinn snjó, en það var logn.
A miðvikudagsmorgun 22. febrú-
ar hvessti hér verulega af norð-
austri, var þvi fljótlega kominn
öskubylur.
Umferðartruflanir urðu verulegar
í Eyjahreppi og á vegarkaflanum frá
Dalsmynni að Stóru-Þúfu lentu
margir bílar í vandræðum vegna
ófærðar, þar á meðal gámabílar,
stórir flutningabílar og mjólkurbíll-
inn, sem var að sækja mjólk í Staðar-
sveit og Breiðuvík og varð að fá jarð-
ýtu til að greiða fyrir ferðum þess-
ara bíla.
Komust þeir ekki úr þessari um-
ferðarteppu fyrr en seinni part í
gær. Heimkeyrsluböm úr Lauga-
gerðisskóla komust ekki í skólann
og átti áætlunarrútan í erfíðleikum
suður á Mýrum en framdrifsbfll, sem
staddur var í Gröf, kom henni til
hjálpar.
Bflstjórinn komst yfír Kerlinga-
skarð um Skógarströnd og Heiðdal
og var farið um norðanvert Snæ-
fellssnes með farþega í gær. Mjólk-
urbíllinn var seint á ferð í gærkveldi
og varð hann að fara um Kerlinga-
skarð inn Skógarströnd og Heiðdal
til þess að komast í Borgames.
Það hefur oft komið fyrir að bflar
hafí lent í erfiðleikum meðfram Haf-
ursfelli, þar er oft misvindasamt og
þar var mjög vont veður I gær. Eitt
sinn var kveðið um Hafursfell: „Haf-
ursfell er stórt og bjart/stendur yfír
Seli/af því stafar stundum kalt/í
stormi og norðan éli.
- Páll
Ofnhreinsir með íslenskum
leiðbeiningum.
Fjarlægir föst óhreinindi
fljótt og vel.
Einkaumboð
íslensk /////
Ameríska
KVÖLDNÁMSKEIÐ í HUGARÞJÁLFUN
HUGEFLI
Bolholti 4
2. mars kl. 19.00.
NámskeiðiO byggir á nýjustu
rannsóknum f dáleiOslu,
djúpslökun, tónlistarlækningum
og beitingu ímyndunaraflsins.
Með sjálfsdáleiðslu getur þú m.a.:
A Opnað aðgang að öflugustu hlut-
um undirmeðvitundarinnar.
A Náð djúpri slökun og sofnað á
nokkrum mínútum.
A Fyrirbyggt taugaspennu, kvíða
og áhyggjur.
A Hætt reykingum og ofáti.
A Auðveldað ákvarðanatöku og
úrlausn vandamála.
Námskeiðið verður haldið á hverju
fimmtudagskvöldi í 4 vikur.
Leiðb. er Garðar Garðarsson NLP
pract. Skráning og nánari upplýs-
ingar fást hjá
Gulu Línunni,
SÍMI:
62 33 88.
Sendum bækling
ef óskað er.
á
ÆSIR
SPARIABOT
ÚTVEGSBANKANS
Reglubundinn sparnaður með Spariábót
Útvegsbankans hækkar ávöxtun peninganna
þinna um tvö vaxtastig þegar í stað!
Útvegsbankinn auðveldar þér leiðina til sparn-
aðar með sérstakri Spariábót. Þú leggur
mínnst 5000 krónur mánaðarlega inn á Ábótar-
reikning og við hækkum Ábótina strax upp um
tvö vaxtastig.
Þekking okkar og þjónusta hefur byggt grunn-
inn að Ábótarreikningi Útvegsbankans. Það er
ef til vill full mikið að líkja Ábótinni við veraldar-
undrin sjö. En eitt eiga pýramídarnir og Ábótin
sameiginlegt:
Þau hafa staðist tímans tönn.
ÚO
Utvegsbanki Islands hf
Þar sem þekking og þjónusta fara saman
Metsölublað á hverjum degi!
I
ú