Morgunblaðið - 28.02.1989, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR 1989
fclk í
fréttum
ÞATTASKIL
Sýslunefiidir kveðja
Sýslunefodir voru lagðar niður um áramót og
héraðsnefodir tóku við störfom þeirra sam-
kvæmt breyttum sveitastjómalögum. Lokafondir
sýslunefodanna voru yfirleitt haldnir undir lok
ársins. Þessar vikumar eru margar sýslunefodir
að skila af sér til héraðsnefodanna.
Sýslunefodimar eiga sér langa sögu. Á þessum
tímamótum vom teknar ljósmyndir af mörgum
sýslunefodum og birtir Morgunblaðið hér myndir
af tveimur nefodum, sýslunefnd Suður-Þingeyjar-
sýslu og sýslunefnd Skagafjarðarsýslu.
Morgunblaðið/Silli
Síðasti fondur sýslunefodar Suður-Þingeyjarsýslu. Aftari röð f.v.: Helgi Jónasson, Bjarni Péturs-
son, Guðmundur Sigurðsson, Haukur Halldórsson, Kristján Kárason og Guðmundur Þórisson.
Fremri röð f.v.: Þórólfor Guðnason, Teitur Björnsson, Haildór Kristinsson sýslumaður, Vigfos B.
Jónsson og EgUl Gustafsson.
Síðasti fondur sýslunéfodar SkagaQarðarsýslu. Fremri röð f.v: Rögnvaldur Gíslason, ritari sýslu-
nefhdar, Sigurður Jónsson, Halldór Þ. Jónsson sýslumaður, Jón Guðmundsson, Gunnar Gíslason
og Valberg Hannesson. Aftari röð f,v.: Steingrimur Vilhjálmsson, Bjarni Gislason, Ófeigur Gests-
son, Pálmi Runólfsson, Marinó Sigurðsson, Stefán Gestsson, Ríkharður Jónsson, Guðmundur Vil-
helmsson, Jón Eiriksson og Sigurður Sigurðsson.
BANDARÍKIN
Stefnu Bush gegn fóstur-
eyðingum andmælt
Þúsundir kvenna hafa tekið sig
saman og mótmælt tillögu
George Bush Bandaríkjaforseta um
að banna fóstureyðingar. Meðal
þekktra kvenna þar í flokki eru þær
Victoría Principal, Morgan Fairch-
ild og Susan Sullivan sem allar eru
leikkonur. í yfirlýsingu er þær
ásamt fleirum sendu frá sér segjast
þær óttast að ástandið muni verða
nánast hið sama og var á árum
áður er konur hlutu skaða eða lét-
ust af völdum ólöglegra fóstureyð-
inga.
Rithöfondurinn Erica Jong skrif-
aði nýlega grein í New York Times
þar sem hún mótmælti harðlega
skoðunum Bush og segir þar óttast
að tuttugu ára réttindabarátta
kvenna á þessu sviði verði marklaus
með einu pennastriki. Sjálfor kallar
Bush frjálsar fóstureyðingar
„amerískan harmleik". Árlega eru
ein og hálf milljón fóstureyðinga í
Bandaríkjunum, þar sem búa um
250 milljónir manna.
Susan Sullivan
Morgan Fairchild
Victoría Principal
Erica Jong
SVISS
Skórnr. 15000
Þessi loftbelgur sem hér sést var mönnum hið mesta augnayndi á
alþjóðlegri loftbelgjakeppni sem haldin var í ellefta skipti í Sviss á
dögunum. Tennisskórinn náigast að vera númer 15000 og fýlgir mynda-
texta að þessa skótegund sé einnig hægt að fá í minni númerum.
Litið er niður á húsmæður og störf þeirra, segja þær Karin
Schach t.v. og Gesa Ebert.
sinnar serií ól upp tvö böm og ann- á meðal húsmæðra standi þeim
aðist jafoframt móður sína og fær sjálfom fyrir þrifom. „Húsmæður
nú mánaðarlega 300 vestur-þýsk segja: Það er séð fyrir mér, hvaða
HEIMILISSTORF
Samfélagið
tryggi hús-
mæðrum laun
-segja stöllur
úr Verkalýðs-
félagi húsmæðra
Gesa Ebert, 35 ára og móðir
þriggja bama, og Karin
Schach, sem er fertug og á eitt
bam, hafa verið kosnar í stjóm
Verkalýðsfélags húsmæðra í Bad-
en-Wurttemberg í Þýskalandi, en
sú deild verkalýðsfélagsins var
stofnuð fyrir einu ári. Verkalýðs-
félagið, sem starfar vítt og breitt
um Þýskaland, var hins vegar stofo-
að árið 1979 í Kiel og skráðir félag-
ar eru 4.000, þar af 400 karlmenn.
Konumar, sem báðar hafa helgað
líf sitt verkalýðsbaráttunni, segja
að „húsmæður séu úrhrök sam-
félagsins". „Þegar ég er spurð hvert
starf mitt er og ég svara því til að
ég sé húsmóðir, rekur viðmæl-
andinn upp stór augu,“ sagði Karin
Schach. Hún segir að sér verði
ómótt þegar hún hugsar til móður
mörk, um 8.200 ísl. krónur, í eftir-
laun.
Konumar tvær hafa sett pólití-
skar kröfor á oddinn sem ekki eiga
upp á pallborð Verkalýðsfélags hús-
mæðra. Ein þeirra hljóðar upp á
jafoan ráðstöfonarrétt kynjanna
yfír tekjum heimilisins. Þá krefjast
þær einnig hærri meðlagsbóta og
hærri greiðslna fyrir unnin „heimil-
isstörf". Þær segja að sundurlyndi
þörf hef ég fyrir verkalýðsfélag?"
sagði Ebert.
Framtíðarsýn hennar er að sam-
býlisfólk skiptist á að starfa úti í
þjóðfélaginu og innan veggja heim-
ilisins og að störf í þágu fjölskyld-
unnar verði launuð. „Samfélagið
ætti að tryggja það. Það yrði stórt
skref í jaforéttisátt innan fjölskyld-
unnar," sagði Ebert.