Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989 AT VIN N U A UGL YSINGAR W LANDSPITALINN Aðstoðarlæknar Vísað er í auglýsingar í Morgunblaðinu 19. og 26. febrúar sl. eftir aðstoðarlæknum á Barnadeild Hringsins. Þar vantaði upplýsing- ar um umsóknarfrest. Umsóknarfrestur í auglýsingunni 19. febrúar rennur út 1. apríl en þann 26. rennur út 10. apríl. Fyrstu aðstoðarlæknar óskast á Lyflækningadeild. Ráðningartími er frá 1. júní og 1. júlí nk. til eins árs. Umsókn- ir á umsóknareyðublöðum lækna og upplýs- ingar um próf, starfsferil og meðmæli ef til eru sendist Þórði Harðarsyni yfirlækni fyrir 1. maí. Upplýsingar gefur Þórður Harðarson yfir- læknir í síma 91-601266. Aðstoðarlæknar óskast á Kvennadeild. Ráðningartími er frá 1. júní nk. í 6 mánaða stöðu og frá 1. júlí n.k. til eins árs. Umsóknir á umsóknareyðu- blöðum lækna og upplýsingar um próf, starfsferil og meðmæli ef til eru sendist Gunnlaugi Snædal yfirlækni á umsóknar- eyðublöðum lækna fyrir 1. maí. Upplýsingar gefur Gunnlaugur Snædal yfir- læknir í síma 91-601180. Reykjavík 12. mars 1989 RÍKISSPÍTALAR Sjúkrahús Siglufjarðar Vegna hjúkrunarfræðingaskorts bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa í fastar stöður og til sumarafleysinga. Á sjúkrahúsinu er ellideild, sjúkradeild og fæðingardeild, alls 43 rúm. Siglufjörður er 1900 manna bær með stóru sjúkrahúsi, sem er vel tækjum búið og góðri starfsaðstöðu. Gott húsnæði. Góð launakjör. Komið, skoðið og sannfærist eða fáið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 96-71166, heimasími 96-71334. Sjúkrahús Siglufjarðar. Matreiðslumaður Hótel Borgarnes óskar að ráða matreiðslu- mann til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. í starfi matreiðslumanns felst m.a. stjórnun starfsfólks, innkaup og dagleg umsjón eldhúss. Við leitum að manni með menntun frá Hót- el- og veitingaskóla íslands sem er reglusam- ur, samviskusamur og á gott með að vinna sjálfstætt. Starfsreynsla ekki skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 21. mars. merktar: „Matreiðslumaður - 84“. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Sólvangur, Hafnarfirði, auglýsir stöðu deildarstjóra lausa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Getum útvegað húsnæði. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Félagsráðgjafar Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður félagsráðgjafa hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar: 1. Staða félagsráðgjafa í móttökuhópi við hverfisskrifstofu fjölskyldudeildar í Breið- holti, Álfabakka 12. Um er að ræða nýja stöðu. Verksvið er móttaka og greining á nýjum erindum og vinnsla á beiðnum um fjárhagsaðstoð. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi, Gunnar Klængur, í síma 74544. 2. Laus er 50% staða félagsráðagjafa í meðferðarhópi við hverfisskrifstofu fjöl- skyldudeildar í Breiðholti, Álfabakka 12. Verksvið er vinnsla og meðferð í barna- verndarmálum og langtímastuðningur við barnafjölskyldur. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi, Gunnar Klængur, í síma 74544. 3. Félagsráðgjafa vantar til sumarafleysinga við Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á eyðublöðum sem þar fást. Laust starf í sölu- og markaðsdeild Marels hf. Starfið felst í almennu sölu- og markaðs- starfi, innanlands og utan. Samskipti við er- lenda umboðsmenn og einstaka viðskipta- vini, svörun fyrirspurna, jafnt tæknilegra sem viðskiptalegra, frágangi sölusamninga og afgreiðslu framleiðslupantana. Marel hf. sérhæfir sig í framleiðslu tölvuvoga og skráningakerfa fyrir fiskvinnslu í landi og um borð í verksmiðjuskipum. Áhugi og þekk- ing á fiskiðnaði kemur sér því vel í starfinu. Góð menntun, reynsla í tölvuvinnslu og þekk- ing á PC-tölvum er nauðsynleg. Góð ensku- kunnátta og þjálfun í a.m.k. einu Norður- landamáli er skilyrði. í boði er framtíðarstarf með mikla mögu- leika. Starfið býður upp á krefjandi vinnuum- hverfi með tengsl við fiskiðnað, hátækni, innlend- og erlend viðskipti. Starfið hefur í för með sér ferðalög, bæði innanlands og utan. Laun eru samkvæmt samkomulagi og mið- ast við hæfni og reynslu umsækjanda. Skriflegum umsóknum með greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf er veitt viðtaka hjá Marel hf. til 31. mars 1989. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Árnason, markaðsstjóri Marels hf. Hagakot Vesturbær Fomhaga 8 s. 29270 Skáli v/Kaplaskjólsveg s. 17665 Efrihlíð Austurbær v/Stigahlíð s. 83560 Hlíðarendi Laugarnes Laugarásvegi 77 s. 37911 Sunnuborg Heimar Sólheimum 19 s. 36385 Breiðholt - Grafarvogur Jöklaborg v/Jöklasel s. 71099 Leikfell Æsufelli4 s. 73080 Foldaborg Frostafold 33 s. 673138 Marel hf., Höfðabakka 9, pósthólf8394, 128 Reykjavík, sími 91-686858. Telefax: 91-672392. DAGVI8T BARIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki f gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Digranesvegi 5, Kópavogi Lausar stöður 1. Deildarþroskaþjálfi óskast í 60% starf á sérhæfða athugunardeild. Deildin er ætluð forskólabörnum með sérhæfð vandamál, s.s. málhömlun og hegðunarerfiðleika. 2. Deildarþroskaþjálfar óskast í tvær fullar stöður á almenna athugunardeild. Starfið felst í meðferð og greiningu fatlaðra barna á forskólaaldri. Einnig er um að ræða ráðgjöf til foreldra og meðferðaraðila í náinni samvinnu við aðra faghópa. Störf við greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins bjóða upp á fjölþætta reynslu og þekkingu á fötlunum barna. Mikil áhersla er lögð á nána samvinnu starfsstétta. Athygli skal vakin á því að stofnunin er nú flutt í nýtt húsnæði á Digranesvegi 5, Kópavogi. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður og yfirmenn viðkomandi deilda í síma 641744. Kennsla í rafeindavirkjun Menntastofnun á landsbyggðinni óskar að ráða mann til kennslu í rafeindavirkjun á 2. námsári eftir grunndeild úr framhaldsskóla strax. Hér er um tímabundið starf að ræða en möguleiki er á framtíðarstarfi. Krafist er menntunar í rafmagnstækni/rafmagnsverk- fræði. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar: „Kennsla-79"fyrir 15. marsnk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.