Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/ SJÓIM VARP
SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
7.45 Otvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein-
bjarnarson prófastur á Breiðabólstað flyt-
ur ritningarorð og baen.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Ástríði
Thorarensen. Bernharður Guðmundsson
ræðir við hana um guðspjall dagsins,
Lúkas 1, 26-38.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. Hans
Heintze leikur á orgel: Konsert í F-dúr
eftir Tomaso Albinoni og „Jesu, meine
Freude", tilbrigði við sálmalag eftir Jo-
hann Walter. Gustav Leonhardt leikur
Sembalsvítu nr. 6 eftir Georg Böhm.
Martin Gunther Förstemann leikur á org-
el Prelúdíu og fúgu í C-dúr og „Ach, wie
nichtig, ach wie fluchtig", sálmahugleið-
ingu eftir Georg Böhm og Chaconne í
f-moll eftir Johann Pachelbel.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Skrafað um meistara Þórberg."
Þættir i tilefni af aldarafmæli hans í dag,
12. mars. Umsjón: Árni Sigurjónsson.
11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju. Prestur:
Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist
eftir Joseph Haydn.
13.30 Brot úr útvarpssögu. Lokaþáttur.
Lesarar: Hallmar Sigurðsson, Jakob Þór
Einarsson og Margrét Ólafsdóttir. Um-
sjón Gunnar Stefánsson.
14.40 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist
af léttara taginu. Franz Lehar og Johann
Strauss.
15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson
tekur á móti gestum í Duus-húsi. Trió
Guðmundar Ingólfssonar leikur. Meðal
gesta eru Jóhann G. Jóhannsson og
RARIK-kórinn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Framhaldsleikrit
barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði"
eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt
Þórbargur Þórðarson.
Rás 1:
Meistarí
Þórbergur
■I í dag er liðin öld frá
25 fæðingu Þórbergs
Þórðarsonar.
Ríkisútvarpið hefur látið gera
röð þátta um Þórberg og verk
hans sem sendir eru út á
sunnudagsmorgnum og eru
þeir í umsjá doktor Áma Sig-
uijónssonar. Þátturinn í dag
fjallar um kvæði Þórbergs sem
mörg þóttu býsna nýstárleg á
sínum tíma. Rætt verður við
Steinunni Sigurðardóttur
skáld um þau og Þórbergur les
sjálfur kvæðið góða um sós-
umar. Þó ekki liggi mörg
kvæði eftir Þórberg var hann
án efa eitthvert snjallasta
gamankvæðaskáld sem þjóðin
hefur átt.
er sögumaður. Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Lokaþáttur. Leikendur: Gísli Hall-
dórsson, Arni Tryggvason, Bryndís Pét-
ursdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Þór-
hallur Sigurðsson, Borgar Garðarsson og
Jón Júlíusson. (Frumflutt 1963.)
17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags
útvarpsstöðva. Útvarpaðverðurfyrri hluta
úrslita í Maríu Callas-söngkeppninni sem
fram fór í Napólí í febrúar í fyrra. (Hljóðrit-
un frá ítalska útvarpinu, RAI.)
18.00 „Eins og gerst hafi í gær." Viðtals-
þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur.
(Einnig útvarpað næsta morgun kl.
10.30.) Tónlist. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikrit mánaðarins: „Húsvörðurinn"
eftir Harold Pinter. Þýðandi: Skúli Bjark-
an. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leik-
endur: Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfs-
Stöð 2:
Helgar-
spjall
í Helgarspjalli í dag
O"! 55 f*r Jón Ottar til sín
~ gesti sem ætla að
spjalla um líf popptónlistar-
mannsins á íslandi. Gestimir
sem hann fær til sín eru Stein-
ar Berg ísleifsson hljómplötu-
útgefandi, Eyþór Gunnarsson
í Mezzoforte, Einar Öm Bene-
diktsson Sykurmoli og Smekk-
leysustjóri og Andrea Gylfa-
dóttir fyrrum Grafík-meðlimur
og núverandi Totmobile-söng-
kona.
son og Valur Gíslason. (Leikritið var áður
á dagskrá í október 1969.)
(Endurtekið-frá fyrra laugardegi.) 21.10-
Ekki er allt sem sýnist — Vatnið. Um-
sjón: Bjarni E. Guðleifsson. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson
hefur lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
23.00 „Uglan hennar Minervu." Þættir um
heimspeki. Rætt verður við Garðar Gísla-
son um forsendur og tilgang laga og rétt-
ar. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
(Áður útvarpað í mars 1985.)
23.40 Kvöldtónleikar í Vínarborg. Píanóleik-
mm
mðmrnriðWQ’ðim^sTmril
arinn Shura Cherkassky á tónleikum sl.
sumar: Dansar op. 5 eftir Dimitri Sjos-
takovits. „Kviksjá" (Kaleidoskop) eftir Jos-
ef Hoffman. „Faust"-valsar eftir Charles
Gounod í raddsetningu Franz Liszt.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls-
dóttir.
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
3.05 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00, 8.00 og
9.00.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Ún/al vikunnar. Úrval úr dægurmála-
útvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Magnús Einarsson
spjallar við hlustendur sem freista gæf-
unnar í Spilakassa Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra
tyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin.
(Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir
kl. 16.00.
16.05 123. tónlistarkrossgátan. Jón Grön-
dal leggur gátuna fyrir hlustendur.
17.00 Tengja. FH-Krasnodar. Kristján Sig-
urjónsson og iþróttafréttamenn tengja
saman lög og lýsa leik FH og Krasnodar
í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik,
8 liða úrslit.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Útvarp unga fólksins — Frá sýningu
Herranætur. Sigrún Sigurðardóttir og Jón
Atli Jónasson með hljóðnemann á sýn-
Slgmund Fraud
14
■I Um þessar mundir
35 eru um það bil 50
” ár liðin frá því að
Sigmund Freud lést en hug-
myndir hans, sem hann þróaði
allt til dauðadags, hafa löng-
um verið umdeildar. Freud var
upphafsmaður sálgreiningar-
innar, en hvort sálgreining er
raunverulega vísindalegs eðlis
eða ekki, hefur verið þrætu-
epli manna í gegnum tíðina. í
þessum þætti, á Stöð 2 í dag,
verður rætt við nokkra kunna
fræði- og vísindamenn sem
láta skoðanir sínar á hug-
myndum Freuds f ljós. Einnig
verður sýnd áður óbirt mynd
sem tekin var á heimili Freuds
af fjöiskyldu hans og starfs-
félögum en fyrst og fremst
verður reynt að svara spurn-
ingunni hver þessi maður hafi
verið sem hafði svo gífurleg
áhrif á sjálfsímynd okkar og
samskipti við annað fólk?
Fyrir þá sem bóka fyrir 1. apríl:
Söguafsláttur kr. 5.000,- í ferðir til 29/5
Söguafsláttur kr. 3.500,- í ferðir eftir 29/5
12-15 ára kr. 1.600,- og 2-11 ára kr. 1.400,-
Barnaafsláttur kr. 16.500,- 2-11 ára í allar ferðir.
OTTÓ JÓNSSON
verður okkar fararstjóri
á Kýpur í sumar
Það er engin tilviljun að Kýpur
er orðinn einn af vinsælustu
ferðamannastöðunum.
Eyjan er falleg og friðsæl,
mannlífið fjölskrúðugt jafnt að
nóttu sem degi.
Fastar brottfarir um London og
Amsterdam.
FERDASKRIFSTOFAN