Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989
RAÐAUGí ÝSINGAR
Konan íflokknum
- Á hún nokkra möguleika?
Ráðstefnuskráning
10:30.
Dagskrá:
1. Ávarp: Þorsteinn
Pálsson, formað-
ur Sjálfstæðis-
flokksins.
2. Ræðumenn:
Konan og jafn-
réttið
Ásdís Rafnar,
formaður Jafnréttisráðs.
Konan í flokknum
Þórunn Gestsdóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna.
Konan og atvinnulífið
Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður og kaupmaður.
Konan og framboðsmálin
Davíð Oddsson, borgarstjóri.
Konan og mjúku málin
María Valdimarsdóttir, tollvörður.
Konan og heimilið
Jóhanna Thorsteinson, fóstra.
3. Pallborðsumræður:
Ásdís Rafnar - Davíð Oddsson - Helga Richter - Lovísa Christ-
iansen - Ellert Eiríksson - Jón Hákon Magnússon, stjórnandi.
4. Samantekt í ráðstefnulok:
Björg Einarsdóttir, rithöfundur.
Ráðstefnustjóri: Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður.
Ritarar: Dröfn Farestveit og Kristín Líndal.
Félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 18. mars 1989, kl. 11.00-
15.00.
Allir velkomnir.
Kópavogur
Aðalfundur fulltrúaróðs sjálfstæðisfélag-
anna í Kópavogi verður haldinn í Hamra-
borg 1, 3. hæð, þriöjudaginn 14. mars kl.
20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fyrsti þingmaður Reykjaneskjördæmis,
Matthías Á. Mathiesen, verður gestur fund-
arins.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið
Óðinn, Selfossi
Almennur félagsfundur verður haldinn
þriðjudaginn 14. mars kl. 20.30 í Inghóli.
Gestur fundarins verður Halldór Blöndal,
alþingismaður og ræðir stjórnmálaviðhorf-
ið. Félagar eru hvattir til að mæta og taka
með sér gesti.
Stjórnin.
Njarðvfk
Aöalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag-
anna í Njarðvík verður haldinn á Hólagötu
15, sunnudaginn 12. mars kl. 16.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Ólafur G. Einars-
son, alþingismaður.
Sauðárkrókur
Sameiginlegur fundur Sjáifstæðisfélags Sauöárkróks og bæjarmála-
ráðs verður i Sæborg mánudaginn 13. mars kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Snorri Björn Sigurðsson, bæjarstjóri, og
mun hann hafa framsögu um bæjarmálin.
Allir velkomnir.
Stjórnirnar.
Hver er þáttur iðnaðarins
í þjóðarbúskapnum?
Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins efnir til
opins fundar þriðjudaginn 14. mars kl.
17.00 i Valhöll um ofangreint efni.
Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhags-
stofnunar, verður gestur fundarins. Hann
mun fjalla um hlut iðnaðarins i þjóðarbú-
skapnum; gjaldeyrisöfiun/sparnað, mann-
afla og afkomuhorfur.
Fundurinn er öllum opinn.
Við hvetjum allt áhugafólk um iðnað og
atvinnumál eindregið til að mæta.
Iðnaóarnefnd Sjálfstæðisflokksins.
Er Sjálfstæðisflokkurinn
frjálshyggjuflokkur?
Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Mela-
hverfi heldur almennan félagsfund á Hótel
Sögu, fundarsal B, fimmtudaginn 16. mars
nk. kl. 20.30.
Gestur fundarins dr. Hannes Hólmsteinn
Gissurarson.
Fundarstjóri Ólafur Jóhannsson.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnin.
smá auglýsingar
Wélagslíf
□ Ml'MIR 598913037 - 1 Frl.
I.O.O.F. 3 = 1703138 = Sp.
I.O.O.F. 10 S 1703138'A =
□ Gimli 59893137 = 1.
□ Helgafell 59891337 IV/V -2
Keflavík
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Keflavík heldur aðalfund í
Iðnsveinafélagshúsinu, mánu-
daginn 13. mars kl. 20.30.
Mætið vel.
Stjórnin.
Trú og líf
Smtðjuvegl 1 . Kópavogl
Sunnudagur: Samkoma kl.
15.00. Ræðumaður: Tony Fitz-
gerald.
Miðvikudagur: Unglingasam-
koma kl. 20.00. Allir velkomnir.
fcimhjólp
í dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma í Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Mikill almennur. söngur.
Barnagæsla. Ræðumaður er Óli
Ágústsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Krossinn
Auðbrekku 2,200 Kópavogur
Almenn samkoma í dag kl.
16.30. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fítadelfía, Keflavík
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður: Garðar Ragnars-
son. Aliir velkomnir.
Svigmót ÍR
verður haldiö í Hamragili laugar-
daginn 18. mars. Keppt veröur
i karla- og kvennaflokki kl. 10.00
og flokkum 12 ára og yngri kl.
12.30.
Þátttökutilkynningar berist til
Auðar Ólafsdóttur i síma 37392
fyrir miðvikudag 15. mars.
Mótsstjóri.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Sunnudagaskóli kl. 11. Allir
krakkar velkomnir.
Almenn samkoma kl. 16.30
Sigvard Wallenberg talar og
syngur. Barnagæsla . Allir hjart-
anlega velkomnir.
SAMBANl) ÍSLENZKRA
yáfy KRISTTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðsvika í Reykjavík
12.-19. mars 1989
Kristniboössamkoma í dag kl.
16.30 á Amtmannsstíg 2b.
Kristur kallar. Upphafsorð: Sig-
urvin Bjarnason. Kristniboðs-
happdrætti kynnt. Kristniboðs-
þáttur: Kjellrun Langdal. Ræða:
Elsa Jacobsen. Sérstök barna-
samkoma á sama tíma.
Allir velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
i dag, sunnudag, verður almenn
samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
Fimirfætur
Dansæfing verður í Hreyfils-
húsinu í kvöld kl. 21.00. Allir
velkomnir. Nánari upplýsingar í
síma 54366.
ÉSAMBAND ÍSLENZKRA
w' KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssamkoma
á morgun mánudag kl. 20.30 á
Amtmannsstíg 2b. Hvað gerir
þú? Upphafsorð: Sigríður Sand-
holt. Sagt frá heimsókn til
Kenýu: Þórir Sigurðsson. Ræða:
Friörik Hilmarsson.
Allir velkomnir.
VEGURINN
V Kristiö samfélag
Þarabakka 3
Almenn samkoma í dag, sunnu-
dag, kl. 11. Predikun: Samúel
Ingimarsson. Barnakirkja meöan
á prédikun stendur.
Almenn samkoma í kvöld,
sunnudagskvöld, kl. 20.30.
Predikun: Björn Ingi Stefánsson.
Verið velkomin.
M Útivist
Páskaferðir Útivistar
Eitthvað fyrir alla
Brottför kl. 9.00
1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull
5 dagar (23.-27.3)
Jökulganga. Gönguferðir um
strönd og fjöll. Ferð einnig fyrir
þá sem aöeins kjósa létt rölt á
láglendi. Fjölbreytt ferð. Gist að
Lýsuhóli. Sundlaug. Heitur pottur.
2. Þórsmörk í vetrarskrúða 5
dagar (23.-27.3)
Frábær gistiaðstaða í Útivistar-
skálunum, Básum. Gönguferðir.
Tilvalið að hafa með gönguskíöi.
3. Við Djúp og Drangajökul 4
dagar (23.-27.3)
Ævintýraferð fyrir gönguskíða-
fólk. Gist í húsi.
4. Snæfeilsnes - SnæfellsjökuM
3 dagar (23.-27.3)
Sama ferðatilhögun og í 5 daga
ferðinni.
5. Þórsmörk f vetrarskrúða 3
dagar (25.-27.3).
Sama ferðatilhögun og í 5 daga
feröinni. Góð fararstjórn.
Nánari uppl. og farm. á skrifst
Grófinni 1, símar: 14606 og
23732. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
ÚtÍVÍSt, c'fo.innt 1
Sunnudagur 12. mars
Kl. 10.30 Gullfoss í klaka-
böndum - Geysir.
Nú er Gullfoss í fallegum klaka-
böndum. Einnig farið um Geysis-
svæðið, fossinn Faxi skoðaöur,
Kerið o.fl. Verð kr. 1.400,- Það
verða ekki fleiri Gullfossferðir.
Kl. 13.00 Sveifluháls -
Kleifarvatn.
Ef færð leyfir verður farið í
Krísuvík. Gönguferð fyrir alla.
Verð 800,- kr. frítt f. börn m.
fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
Fjallaferð í Noregi, 10 daga
gönguferð um Jötunheima,
brottför 18. ágúst. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 12. mars:
a) Kl. 10.30 Hveradalir - Hellis-
heiði, skíðagönguferð.
Verð kr. 800,-
b) Kl. 10.30 Fljótshlíð - ökuferð.
Ekið sem leið liggur austur að
Hvolsvelli, þaðan um Fljótshlíð.
í Fljótshlíðinni er margt að skoða
og verður stoppað eins og
tíminn leyfir og verður ekiö aust-
ur að Fljótsdal og siðan haldið
sömu leíð til baka. Verð kr.
1.400,-
c) Kl. 13.00 Skálafell sunnan
Helllsheiðar, göngu- og skíða-
ferð.
Verð kr. 800,-
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Sunnudaginn 19. mars verður
farin dagsferð að Gullfossi og
Geysi.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Páskaferðir
Ferðafélagsins
Snæfellsnes - Snæfellsjökull.
Fjögurra daga ferð frá 23. mars-
26. mars. Brottför kl. 8.00
skírdag. Gist í svefnpokaplássi að
Görðum i Staöarsveit. Gengið á
Snæfellsjökul (um 6 klst.) og farin
skoðunarferð með ströndinni.
Þórsmörk - Langidalur. Tvær
ferðir eru skipulagðar til Þórs-
merkur, brottför í fyrri ferðina
er á skírdag kl. 8.00, en í þá
seinni laugardaginn fyrir páska
kl. 8.00 og til baka er komið úr
báöum ferðum á annan í pásk-
um. Gist í Skagfjörðsskála í
Langadal. Fararstjórar skipu-
leggja gönguferðir daglega.
Skíðagönguferð til Land-
mannalauga. í þessari ferð er
ekki ekið með farþega í nátt-
stað, þ.e. sæluhús Ferðafélags-
ins i Landmannalaugum, heldur
gengur hópurinn á skiðum frá
Sigöldu til Landmannalauga (25
km) og eftir þriggja daga dvöl
þar er gengiö aftur til baka að
Sigöldu, en þar bíður rúta hóps-
ins. Feröafélagiö sér um að flytja
farangur til og frá Landmanna-
laugum. Þá þrjá daga sem dvalið
er i Laugum eru skipulagðar
skiðaferðir um nágrennið.
Nánari upplýsingar um búnað í
páskaferðirnar eru veittar á
skrifstofu F.I., Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
*Hjálpræðis-
herinn
JÉ) Kirkjustræti 2
í dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli
fyrir börn. Kl. 16.30: Hjálpræðis-
samkoma, bæn kl. 16.00. Gestir
frá Noregi, kapteinarnir Solveig
og Sten Sverre Syvertsen syngja
og tala. Mánudag kl. 16.00:
Heimilasamband fyrir konur.
Mlðvikudag kl. 20.30: Hjálpar-
flokkur. Verið velkomin á Her.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
KR-konur
Fundur verður í félagsheimilinu
þriðjudaginn 14. mars kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Anna
Valdimarsdóttir, sálfræöingur.
KR-konur athugið að þetta er
síöasti fundur fyrir lokafund.
Verið duglegar að mæta. Nýjar
konur velkomnar.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 14.00.
Safnaðarsamkoma kl. 14.00.
Ræöumaður Garðar Ragnars-
son. Sigvard Wallenberg syngur
og talar. Almenn samkoma kl.
20.00. Samkomustjóri Guðbjartur
Guöbjartsson. Æskufólk vitnar.
Sigvard Wallenberg syngur og
talar. Barnagæsla.
KENNSLA
Lærið vélritun
Ný námskeið eru að hefjast.
Vólritunarskólinn, s: 28040.
t*JÓNUSTA
Permanent
Nú er rétti tíminn að fá sér per-
manent fyrir „páska". Sór þjón-
usta fyrir öryrkja og ellilífeyris-
þega, þriðjudaga og miðviku-
daga.
Hárgreiðslustofan Lilja,
Garðastræti 6,
simi 15288.